Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.06.2014, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 05.06.2014, Qupperneq 59
FIMMTUDAGUR 5. júní 2014 | MENNING | 43 Brúðubíll allra landsmanna frumsýnir júníleikrit sitt í Hall- argarðinum í dag klukkan 14.00, en það ber nafnið Ys og þys í Brúðubílnum. Sýningar eru tvisvar á dag í júní og júlí, klukkan 10.00 og 14.00. Handrit og brúður eru eftir Helgu Steffensen sem er að byrja sitt 34. ár sem stjórnandi leikhúss Brúðubílsins. Hörður Bent Víðisson sér um brúðu- stjórnun ásamt Helgu og Sigur- bjartur Sturla Atlason er bíl- stjóri og tæknimaður. Leikstjóri er Sigrún Edda Björnsdóttir. Hljóðmynd er eftir Vilhjálm Guðjónsson og nokkrir af okkar frábæru leikurum ljá brúðunum raddir sínar. Nánari upplýsingar á brudu- billinn.is. - glp Ys og þys í Brúðubílnum YNDISLEGUR API Lilli api og vinir hans í Brúðubílnum ætla að skemmta sér og landsmönnum í sumar. MYND/HÁLFDÁN GUNNARSSON Hljómsveitirnar Ylja og Snorri Helgason hafa fyrir löngu unnið hug og hjörtu landsmanna með einstakri tónleikaframkomu og frábærri laga- og textasmíði. Nú ætla sveitirnar í tónleikaferða- lag um landið ásamt Vestur- Íslendingnum og hæfileikaríka tónlistarmanninum Lindy Vopn- fjörð. Ferðin hófst þann 3. júní og stendur til 7. júní. Í kvöld koma sveitirnar fram á Græna hattinum á Akureyri klukkan 21.00, annað kvöld á Kaffi Rauðku á Siglufirði og svo loks á RúBen á Grundarfirði á laugardagskvöld en síðari tón- leikarnir tvennir hefjast klukk- an 22.00. Áður hafa þær komið fram í Keflavík og í Reykjavík. Miðasala verður við inngang- inn á öllum stöðum en forsala er bundin við ákveðna staði. - glp Íslensk tónlist á ferð um landið „Við Guðmundur vorum góðir vinir og vorum jafnaldrar, við ætlum að heiðra minningu þessa mikla snill- ings í kvöld,“ segir Reynir Sig- urðsson tónlistarmaður og einn skipuleggjenda tónleikanna undir yfirskriftinni Guðmundarvaka Ingólfssonar. Tónleikarnir eru til heiðurs Guð- mundi Ingólfssyni meistarapíanista sem hefði orðið 75 ára í dag, en hann lést þann 12. ágúst 1991. „Guðmundur átti glæstan feril og förum við yfir hann. Við ætlum að flytja svítu í sjö þáttum sem nefnist Guðmundarvaka og Gunnar Reyn- ir Sveinsson samdi í minningu um Guðmund,“ bætir Reynir við. Guðmundarvöku flytja Birkir Freyr Matthíasson trompetleik- ari, Ólafur Jónsson tenórsaxisti, Haukur Gröndal altósaxisti, Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari, Gunnar Hrafnsson bassaleikari, Pétur Grét- arsson trommari og Ragnheiður Gröndal söngkona. Eftir hlé verða ýmis lög af efnis- skrá Tríós Guðmundar Ingólfsson- ar leikin, Blús fyrir Birnu og Rósk- Ingó, þjóðlög og djassstandardar. Reynir Sigurðsson mun þá meðal annars leika á harmóníku Guðmundar og helsti vopnabróðir Guðmundar í djassinum, Guðmund- ur Steingrímsson, mun slá bongó- trommur. Tónleikarnir verða á Café Rosen- berg og hefjast kl. 21.00. - glp Til heiðurs meistarapíanista Guðmundur Ingólfsson hefði orðið 75 ára í dag og fara fram tónleikar honum til heiðurs í kvöld á Café Rosenberg. Farið verður yfi r glæstan feril Guðmundar. SKIPULEGGJANDINN Reynir Sigurðsson tónlistarmaður skipuleggur tónleika til heiðurs Guðmundi Ingólfssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND Á R N A S Y N IR utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI Verðlaunaskór á lægra verði í Útilífi í smáralind í dag Under Armour skórnir eru einstaklega vel hannaðir og fengu verðlaun runners world fyrr á árinu. 20% afsláttur Sérfræðingar frá under armour veita góð ráð varðandi valið á réttu skónum á miðnæturopnun í smáralind. af öllum vörum í öllum verslunum í dag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.