Fréttablaðið - 16.06.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR
MEÐ SILKIMJÚKA FÆTUR Bára er ánægð með IROHA-fótameð-ferðarsokkana sem hún prófaði á dögunum. Fætur hennar eru nú silkimjúkir og lausir við allt sigg og hart skinn.
MYND/GVA
I ROHA er með fjölbreytt úrval maska fyrir andlit, hendur og fætur. IROHA-fótameðferðarsokkarnir hjálpa til við að mýkja fætur. Þeir losa sigg og hart skinn með því að flýta fyrir náttúrulegu ferli endurnýjunar húðarinnar. Bára Ragnhildardóttir prófaði IROHA-meðferðarsokkana þ
eftir törn í skóla nú í vor. „Ég hafði heyrt
frábæra hluti um sokkana og ákvað þess
vegna að prófa. Fótameðferðarsokkarnir
virka þannig að þeir eru hafðir á fótunum
í 90-120 mínútur, fæturnir eru svo skol-
aðir á eftir og fjórum til sjö döh f
SILKIMJÚKIR FÆTURHALLDÓR JÓNSSON EHF KYNNIR Fótameðferðarsokkarnir frá IROHA losa
hart skinn og sigg af fótum og gera þá silkimjúka og tilbúna fyrir sumarið.
ÚTSÖLU-
STAÐIR
IRO
HELGI BJÖRNS OG REIÐMENN VINDANNA
Stórtónleikar verða í kvöld kl. 20 í Eldborg, Hörpu, með Helga
Björns og Reiðmönnum vindanna sem eiga sér fjölda aðdáenda.
Helgi hefur frískað upp á gamla gimsteina sem sungnir
hafa verið í áratugi. Sérstakir gestir verða Hilmir Snær,
Jói Sig og Örn Árna og meðlimir úr hljómsveitinni Buff. FASTEIGNIR.IS
16. JÚNÍ 2014
24. TBL.
Höfuðborg fasteignasala hefur
til sölu tvílyft 273 fm einbýli
með aukaíbúð og 35 fm bílskúr
við Hlíðarveg í Kópavogi.
Húsið er á grónum stað í suður-
hlíðum Kópavogs. Komið er inn á
efri hæð í forstofu með náttúru-
steini á gólfi. Inn af henni er gesta-
salerni. Á hæðinni er falleg L-laga
stofa og borðstofa með útgangi út
á svalir í vestur. Eldhúsið er með
ljósri innréttingu. Þvottahús er inn
af eldhúsinu.
Þrjú svefnherber i á h ð
Einbýli með aukaíbúð
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!
100% þjónusta = árangur*
Landmark leiðir þig heim!
Sími 512 4900
landmark.is Benedikt
Ólafsson
sölufulltrúi
Sími 661 7788
Magnús
Einarsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 896 2312
Sveinn
Eyland
Löggiltur
fasteignasali
Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Kristberg
Snjólfsson
Sölufulltrúi
Sími 892 1931
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Haraldur
Ómarsson
sölufulltrúi
sími 845 8286
Sigurður Fannar
Guðmundsson
Sölufulltrúi
Sími 897 5930
Opið hús mánudaginn 16.júní frá 18:00 til 18:30
Sóltún 5 -íbúð 06-03
Birkihlíð 7
Í einkasölu glæsileg 3ja herb. 102,7 fm íbúð á 6-hæð, ásamt bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi, í fallegu húsi við Sóltún í Reykjavík. Tvö herbergi fallegt eldhús og bað, rúmgóð stofa, gott útsýni. Verð 42,9 milj. Uppl. veitir Heiðar s:693-3356 eða á heidar@valholl.is
OPI
Ð H
ÚS
OPI
Ð H
ÚS
SKRIFSTOFAN
MÁNUDAGUR 16.
JÚNÍ 2014
Kynningarblað Fun
dir, ráðstefnur, stó
lar, borð, möppur,
prentarar.
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Mánudagur
12
3 SÉRBLÖÐ
Skrifstofan | Fasteignir | Fólk
Sími: 512 5000
16. júní 2014
139. tölublað 14. árgangur
Gerir þátt um æðardún
Hátt í fjörutíu manns taka þátt í dún-
tekju í Hvallátrum á Breiðafirði. BBC
myndar dúntínsluna. 2
Plastpokalaust sveitarfélag
Umhverfishópur Stykkishólms vill
að verslanir í bænum hætti notkun
plastburðarpoka næsta haust. 6
Endurgreiði gjöld af iPod Héraðs-
dómur Reykjavíkur segir í dómi að
iPod Touch-tæki hafi verið flokkuð í
rangan tollflokk um árabil. 6
Keyptu 5 milljóna bíl Austurbrú
á Austurlandi keypti tæplega fimm
milljóna króna bíl þegar rekstrarhall-
inn var 20 milljónir króna. 8
SKOÐUN Guðmundur Andri
skrifar um föðurlandsást og
innflytjendamenningu. 13
MENNING Þórdís Gísla-
dóttir sendir frá sér nýja
ljóðabók, Velúr. 20
LÍFIÐ Steve Hackett, gítar-
leikari Genesis, vinnur með
Todmobile. 30
SPORT Stelpurnar eiga lít-
inn mögulega á umspili eft-
ir jafntefli í Danmörku. 26
Minni: kr. 798. Stærri: kr. 1098
Gasblöðrur
RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS
FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN
AÐGANG AÐ
TÓNLISTINNI
Í ÖLLUM
HERBERGJUM
Bolungarvík 12° SSV 5
Akureyri 17° SSV 3
Egilsstaðir 19° SSV 3
Kirkjubæjarkl. 12° S 4
Reykjavík 13° SSA 6
Dálítil væta víða fram eftir degi en
bjart með köflum norðaustanlands. Rof -
ar heldur til síðdegis. Hiti 10–20 stig. 4
LÖGREGLUMÁL Svo virðist sem
hlerunarúrskurður sem sérstak-
ur saksóknari fékk í maí 2010 frá
héraðsdómara hafi verið falsað-
ur. Úrskurðurinn var veittur til að
heimila hlerun á símum Hreiðars
Más Sigurðssonar, fyrrverandi for-
stjóra Kaupþings.
Hreiðar Már kærði Ólaf Þór
Hauksson, sérstakan saksóknara, og
Benedikt Bogason, þáverandi hér-
aðsdómara en nú hæstaréttardóm-
ara, til ríkissaksóknara fyrir brot í
opinberu starfi með vísan í þennan
meinta falsaða úrskurð.
Þetta er meðal ástæðna sem eru
grundvöllur frávísunarkröfu Hreið-
ars í máli sérstaks saksóknara á
hendur honum, sem þingfest var á
dögunum.
Í kærunni segir að því sé haldið
fram í úrskurðinum að hann hafi
verið veittur í Héraðsdómi Reykja-
víkur og að Ólafur Þór hafi sótt þing
fyrir hönd embættis sérstaks sak-
sóknara. Þar hafi hann lagt fram
kröfu um símhlustun ásamt upp-
lýsingaskýrslu. Hreiðar heldur því
fram að ekkert af þessu sé rétt.
Þvert á móti hafi þinghaldið verið
haldið á heimili dómarans og skrif-
leg beiðni hafi ekki legið fyrir. Þá
hafi Ólafur Þór ekki sótt þinghaldið
sjálfur heldur lögreglumenn á hans
vegum. Einn lögreglumannanna
sem sótti hlerunarúrskurðinn heim
til dómarans staðfestir í samtali við
fréttastofu að atvik hafi verið með
þeim hætti sem Hreiðar lýsir.
Benedikt vildi ekki tjá sig efnis-
lega um þessar ásakanir við frétta-
stofu að öðru leyti en því að vísa í
niðurstöðu ríkissaksóknara. Hann
sagðist hins vegar vísa ásökununum
alfarið á bug.
Ríkissaksóknari vísaði kær-
unni frá á þeim grundvelli að sam-
kvæmt lögum fyrndust brot af
þessu tagi á tveimur árum og tald-
ist það því fyrnt á þeim tíma sem
kæran kom fram. Þá segir í niður-
stöðum ríkis saksóknara að þær upp-
lýsingar sem kunna að hafa verið
rangar í úrskurðinum, það er stað-
setning þinghaldsins, hver mætti og
beiðnin sem vantaði, hafi enga þýð-
ingu varðandi efni og niðurstöðu
úrskurðarins. Tilgangurinn hafi
verið lögmætur þó upplýsingarnar
gætu hafa verið rangar. - fbj
Kærði dómara og sérstakan
saksóknara fyrir skjalafals
Ýmislegt bendir til þess að hlerunarúrskurður sem veittur var um hlustun á símtölum Hreiðars Más Sigurðs-
sonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, hafi verið falsaður. Ríkissaksóknari tók ekki efnislega afstöðu til sann-
leiksgildis ásakana í úrskurði sínum en Hreiðar Már kærði dómara og sérstakan saksóknara vegna málsins.
➜ Dómarinn vildi ekki tjá sig
efnislega um þessar ásakanir
að öðru leyti en því að vísa í
niðurstöðu ríkissaksóknara.
Hann sagðist hins vegar vísa
ásökununum alfarið á bug.
VERÐA EKKI MEÐ Á HM Í KATAR Íslenska karlalandsliðið í handbolta missti í gær af tækifærinu til að spila á heimsmeistara-
mótinu í Katar á næsta ári. Vonbrigði strákanna okkar leyndu sér ekki í leikslok. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
HANDBOLTI Strákarnir okkar í
íslenska karlalandsliðinu í hand-
bolta verða ekki með á HM 2015
í Katar. Þeir gerðu jafntefli við
Bosníu, 29–29, í Laugardalshöll í
gærkvöldi en Bosníumenn unnu
fyrri leikinn með einu marki og
tryggðu sér því farseðilinn til
Katar á næsta ári.
Vonbrigðin voru eðlilega
mikil enda hefur Ísland verið
með á öllum stórmótum nema
einu síðan árið 2000. Strákarnir
fá nú hvíld í janúar.
„Nú þýðir ekkert annað en að
safna vopnum og koma okkur
inn á næsta Evrópumót. Svo
þarf að ná framúrskarandi
árangri þar til þess að komast
til Ríó. Þannig er það bara,“
sagði Aron Kristjánsson lands-
liðsþjálfari sársvekktur eftir
leikinn. - hbg / sjá síðu 24
Strákarnir ekki á HM 2015:
Mikil vonbrigði
í Laugardalshöll
KJARAMÁL Samningar tókust ekki
við flugvirkja Icelandair í gær en
fundað var í húsakynnum ríkis-
sáttasemjara frá klukkan
tvö til rétt rúmlega sjö um
kvöldið.
Í dag skellur á
eins dags vinnustöðvun flugvirkja
en næstkomandi fimmtudag hefst
ótímabundið verkfall ef ekki næst
að semja fyrir þann tíma.
„Þessu miðar mjög hægt,“
segir Maríus Sigurjónsson, for-
maður samninganefndar flug-
virkja. „Það er allavega ekki
komin niðurstaða sem menn eru
sáttir við.“
Bein afskipti stjórnvalda gætu
mögulega komið í veg fyrir ótíma-
bundið verkfall. Þær upplýsing-
ar fengust frá innanríkisráðu-
neytinu í gær að ekki hefði verið
tekin ákvörðun um að setja lög á
verkfallið. Það hefði þó ekki verið
slegið út af borðinu og grannt
væri fylgst með stöðu mála. - bá
Samningar hafa enn ekki tekist í kjaradeilu Icelandair og flugvirkja:
Verkfall gæti skollið á í vikunni