Fréttablaðið - 16.06.2014, Side 50

Fréttablaðið - 16.06.2014, Side 50
16. júní 2014 MÁNUDAGUR| SPORT | 26 Mörkin: 1-0 Kristján Gauti Emilsson (13.), 1-1 Jóhann Helgi Hannesson (56.). FH (4-3-3): Róbert Örn Óskarsson 6 - Sean Micha- el Reynolds 5, Pétur Viðarsson 5, Kassim Doumbia 6, Böðvar Böðvarsson 6 (66., Jón Ragnar Jónsson 5) - Davíð Þór Viðarsson 6, Samuel Hewson 4(78., Atli Viðar Björnsson), Emil Pálsson 7 - Ólafur Páll Snorrason 6, Atli Guðnason 4 (66., Ingimundur Níels Óskarsson 5), *Kristján Gauti Emilsson 7. ÞÓR (4-3-3): Sandor Matus 7 - Shawn Nicklaw 6, Orri Freyr Hjaltalín 5, Atli Jens Albertsson 6, Ár- mann Pétur Ævarsson 4 - Hlynur Atli Magnússon 5, Orri Sigurjónsson 6(91., Halldór Orri Hjaltason), Jónas Björgvin Sigurbergsson 6 (75., Þórður Birgisson) - Sveinn Elías Jónsson 6, Kristinn Þór Björnsson 4 (54., Sigurður Marinó Kristjánsson 6), Jóhann Helgi Hannesson 7. Skot (á mark): 14-6 (7-3) Horn: 8-3 Varin skot: Róbert Örn 2 - Sandor 5 1-1 Kaplakriki Áhorf: 644 Valgeir Valgeirsson (7) Skemmtileg viðbót sem gerir grillsumarið bragðbetra. Fullkomnaðu grillmáltíðina með grillbrauðinu frá Wewalka www.facebook.com/godgaeti r tvo Viltu vinna ferð fyri st? til AusturRíkis í hau ir dottið í lukkupottinn Þú gæt með því að kaupa eitt Wewalka deig. Skrifaðu nafn, netfang og síma á kassakvittunina, taktu mynd af henni og sendu á godgaeti@internet.is eðaí pósti til: Góðgæti, Brekkustígur 4a, 101 Reykjavík fyrir 2. júlí. Mörkin: 1-0 Grétar Sigfinnur Sigurðarson (57.). KR (4-3-3): Stefán Logi Magnússon 7 - Haukur Heiðar Hauksson 7, Grétar Sigfinnur Sigurðar- son 5, Aron Bjarki Jósepsson 6, Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 - Farid Zato 6, Jónas Guðni Sævarsson 5, Baldur Sigurðsson 5 - Gonzalo Balbi 5, Óskar Örn Hauksson 7, Gary Martin 6 (84. Þor- steinn Már Ragnarsson -). FYLKIR (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 7* - Elís Rafn Björnsson 5, Ásgeir Eyþórsson 4, Stefán Ragnar Guðlaugsson 6, Tómas Joð Þorsteinsson 5 - Davíð Þór Ásbjörnsson 5, Oddur Ingi Guðmunds- son 5, Viktor Örn Guðmundsson 4 (72. Andrew Sousa -) - Gunnar Örn Jónsson 3 (77. Andrés Már Jóhannesson -), Ragnar Bragi Sveinsson 4 (84. Ás- geir Örn Arnþórsson -), Sadmir Zekovic 4. Skot (á mark): 21-9 (8-4) Horn: 4-4 Varin skot: Stefán 4 - Bjarni 6 1-0 KR-völlur Áhorf: 1.004 Erlendur Eiríksson (7) Mörkin: 0-1 Tryggvi Sveinn Bjarnason (19.), 0-2 Ásgeir Marteinsson (28.), 1-2 Aron Sigurðarson (65.), 1-3 Arnþór Ari Atlason (81.), 1-4 Aron Þórður Albertsson (86.). FJÖLNIR (4-3-3): Þórður Ingason 5 - Guðmundur Böðvar Guðjónsson 4, Haukur Lárusson 5 (46. Atli Már Þorbergsson 4), Bergsveinn Ólafsson 5, Matt- hew Ratajczak 4 - Illugi Þór Gunnarsson 5 (82. Júlíus Orri Óskarsson -), Gunnar Már Guðmunds- son 5, Einar Karl Ingvarsson 3 - Ragnar Leósson 5, Guðmundur Karl Guðmundsson 4, Christopher Paul Tsonis 4 (56. Aron Sigurðarson 5). FRAM (4-3-3): Ögmundur Kristinsson 6 - Halldór Arnarsson 6, Tryggvi Sveinn Bjarnason 7, Einar Bjarni Ómarsson 7, Ósvald Jarl Traustason 5 - Jóhannes Karl Guðjónsson 4 (46. Aron Þórður Albertsson 6), Hafsteinn Briem 7, Haukur Baldvinsson 7 (90. Aron Bjarnason -) - Ásgeir Marteinsson 6, *Arnþór Ari Atlason 8, Björgólfur Takefusa 4 (46. Alexander Már Þorláksson 6) .. Skot (á mark): 10-5 (5-4) Horn: 5-4 Varin skot: Þórður 0 - Ögmundur 4 1-4 Fjölnisvöllur Áhorf: 464 Vilhjálmur A. Þórarins. (6) Mörkin: 1-0 Árni Vilhjálmsson (8.), Jonathan Glenn (81.). BREIÐABLIK (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 3 - Gísli Páll Helgason 4, Damir Muminovic 5, Elfar Freyr Helgason 4, Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 - Stefán Gíslason 5, Finnur Orri Margeirsson 6, Guðjón Pétur Lýðsson 5 - Tómas Óli Garðarsson 7, Árni Vilhjálmsson 7 (89. Elfar Árni Aðalsteinsson) Elvar Páll Sigurðsson 7 (58. Andri Rafn Yeoman 6). ÍBV (4-42): Abel Dhaira 5 - Jökull I. Elísarbetarson 6, Brynjar Gauti Guðjónsson 6, Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 (78. Jón Ingason), Matt Garner 5 - Dean Edward Martin 5 (58. Bjarni Gunnarsson) Gunnar Þorsteinsson 6, Agnar Bragi Bergsson 4 (69. Ian Jeffs), Víðir Þorvarðarsson 3, *Jonathan Glenn 8, Atli Fannar Jónsson 4. Skot (á mark): 15-11 (5-7) Horn: 3-2 Varin skot: Gunnleifur 5 - Abel 3 1-1 Kópavogsvöllur Áhorf: 680 Gunnar Jarl Jónsson (8) Mörkin: 1-0 Sindri Snær Magnússon (50.), 1-1 Jeppe Hansen (61.), 1-2 Ólafur Karl Finsen (66.), 2-2 Sindri Snær Magnússon (68) KEFLAVÍK (4-3-3): Jonas Sandqvist 5 - Endre Ove Brenne 5, Haraldur Freyr Guðmundsson 5, Halldór Kristinn Halldórsson 6, Magnús Þórir Matthíasson 5 - Einar Orri Einarsson 5, Frans Elvarsson 5, *Sindri Snær Magnússon 8 - Jóhann Birnir Guð- mundsson 6 (70. Magnús Sverrir Þorsteinss ), Elías Már Ómarsson 6, Hörður Sveinsson 5. STJARNAN (4-3-3): Ingvar Jónsson 5 - Niclas Vemmelund 5, Martin Reuschenberg , Daníel Laxdal 4, Hörður Árnason 5 - Arnar Már Björg- vinsson 5, Michael Præst 4, Atli Jóhannsson 5 (60. Pablo Punyed )- Ólafur Karl Finsen 6, Veigar Páll Gunnarsson 7, Jeppe Hansen 6 (79. Garðar Jóhannsson -). Skot (á mark): 16-8 (3-5) Horn: 6-4 Varin skot: Jonas 3 - Ingvar 1 2-2 Nettó-völlur Áhorf: 970 Garðar Örn Hinriksson (7) Mörkin: 1-0 Iain James Williamson (28.), 1-1 Aron Elís Þrándarson (29.), 1-2 Henry Monaghan (83.). VALUR (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 5 - Gunnar Gunnarsson 5 (63. Kolbeinn Kárason 5), Magnús Már Lúðvíksson 5, Bjarni Ólafur Eiríksson 6, Sigurður Egill Lárusson 6 - Haukur Páll Sigurðsson 6, Iain Williamson 6, Kristinn Freyr Sigurðsson 5 - Kristinn Ingi Halldórsson 6, Lucas Ohlander 4 (84. Ragnar Þór Gunnarsson -), Indriði Áki Þorláksson 4 (65. Halldór Hermann Jónsson 6). VÍKINGUR (4-3-3): Ingvar Þór Kale 8 - Kjartan Dige Baldursson 6, Óttar Steinn Magnússon 6 (52. Henry Monaghan 6), Alan Löwing 7, Halldór Smári Sigurðsson 6 - Kristinn Magnússon 6, Igor Taskovic 7, *Aron Elís Þrándarson 8 - Dofri Snorrason 6, Todor Hristov 5 (77. Darri Steinn Konráðsson -), Pape Mamadou Faye 4 (61. Arnþór Ingi Kristinsson 4). Skot (á mark): 13-9 (8-6) Horn: 7-4 Varin skot: Fjalar 4 - Ingvar 7 1-2 Vodafonevöllur Áhorf: 848 Þóroddur Hjaltalín (6) FÓTBOLTI „Ég er ánægður með frammistöðuna en svekktur yfir niðurstöðunni,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, við Fréttablað- ið eftir jafnteflisleik liðsins gegn Danmörku í Vejle í gær, 1-1. Dóra María Lárusdóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik en heima- konur jöfnuðu sjö mínútum síðar. „Ég upplifði kraft í þessum leik. Við pressuðum þær eins hátt og við gátum og komum þeim í óþægi- lega stöðu. Ég hefði viljað fá þrjú stig til að halda draumnum lifandi en svona er þetta,“ sagði Freyr. Staðan er orðin erfið hjá stelp- unum okkar í baráttunni um eitt af fjórum umspilssætum. Fjögur lið af sjö komast í umspilið og stiga- söfnun Íslands hefur ekki verið nógu góð. „Líkurnar eru einfaldlega ekki með okkur eins og hinir riðlarn- ir eru að þróast. Þar eru tvö sterk lið og önnur veikari og þau sterk- ari klára sína leiki. En maður veit aldrei hvað gerist. Við eigum fjóra heimaleiki eftir og ætlum að vinna þá alla! Við getum endað með 22 stig, en svo er bara að sjá hvort það dugar,“ sagði Freyr sem var ánægður með hápressuna í leikn- um og hvernig liðið hefur þróast. „Hápressan gekk miklu betur en því miður náðum við ekki að skapa okkur færi. Það er gaman að sjá hversu langt við erum komin á þessum átta mánuðum síðan ég tók við,“ sagði Freyr. tomas@365.is Líkurnar eru einfald- lega ekki með okkur Umspilssæti hjá stelpunum mögulega úr sögunni. FYRIRLIÐINN Sara Björk Gunnarsdóttir í baráttunni gegn tveimur dönskum lands- liðskonum í Vejle í gær. MYND/KSÍ-HILMAR ÞÓR GUÐMUNDSSON

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.