Fréttablaðið - 16.06.2014, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 16.06.2014, Blaðsíða 21
FASTEIGNIR.IS 16. JÚNÍ 201424. TBL. Höfuðborg fasteignasala hefur til sölu tvílyft 273 fm einbýli með aukaíbúð og 35 fm bílskúr við Hlíðarveg í Kópavogi. Húsið er á grónum stað í suður- hlíðum Kópavogs. Komið er inn á efri hæð í forstofu með náttúru- steini á gólfi. Inn af henni er gesta- salerni. Á hæðinni er falleg L-laga stofa og borðstofa með útgangi út á svalir í vestur. Eldhúsið er með ljósri innréttingu. Þvottahús er inn af eldhúsinu. Þrjú svefnherbergi eru á hæð- inni en möguleiki er á að hafa þau fimm þar sem eitt herbergi er nýtt sem fataherbergi. Baðherbergið er með nuddbað- keri, sturtuklefa, innréttingu, handklæðaofni og glugga. Á neðri hæð er sér inngangur með forstofuherbergi og innan- gengt í bílskúr. Þar er líka kyndi- klefi sem nýtist sem ágætis geymslurými. Íbúðin á neðri hæð er um þriggja herbergja og er 85 fer- metrar. Þar eru tvö svefnher- bergi, stofa, eldhús, þvottaher- bergi og geymsla. Baðherbergi er með sturtu. Gólfefni eru að mestu parket og flísar. Bílskúrinn er 35 fm með hita, rafmagni og rennandi vatni, inn af bílskúr er góð geymsla. Lóðin er frágengin með mörg- um bílastæðum, góðri verönd með skjólveggjum og heitum potti. Allar nánari upplýsingar veitir Albert í s: 821-0626 og albert@hofudborg.is Einbýli með aukaíbúð Lóðin er frágengin með góðri verönd, skjól veggjum og heitum potti. * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur*Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Haraldur Ómarsson sölufulltrúi sími 845 8286 Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930 Ingólfur Gissurarson lgf. Valhöll fasteignasala • Síðumúla 27 • Sími:588-4477. Opið hús mánudaginn 16.júní frá 18:00 til 18:30 Opið hús miðvikudag. 18 júní milli kl. 18.00 – 19.00. Sóltún 5 -íbúð 06-03 Birkihlíð 7 Í einkasölu glæsileg 3ja herb. 102,7 fm íbúð á 6-hæð, ásamt bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi, í fallegu húsi við Sóltún í Reykjavík. Tvö herbergi fallegt eldhús og bað, rúmgóð stofa, gott útsýni. Verð 42,9 milj. Uppl. veitir Heiðar s:693-3356 eða á heidar@valholl.is Húsið er staðsett á frábærum stað í suðurhlíð. Fallegt útsýni. 205 fm endaraðhús á 2 hæðum, ásamt ca. 75 fm kjallara sem er með rafmagni og hita og steyptu gólfi. Innbyggður bílskúr. 4 svefnherbergi. 2 baðherb. Parket og flísar. Verð 64.5 millj. Getur losnað nær strax. Bárður verður á staðnum s: 896-5221. Komið og skoðið, allir velkomnir. OPI Ð H ÚS OPI Ð H ÚS KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081 WWW.FASTMOS.IS Einar Páll Kjærnested lögg. fasteignasali. einar@fastmos.is Fálkagata 8 - 107 Reykjavík Mjög falleg og mikið endurbætt 56,0 m2 2-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þríbýlishúsi. V. 24,7 m. Háberg 3 - 111 Reykjavík Falleg 91 m2 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, forstofu, eldhús og stofu. V. 24,9 m. Þrastarhöfði 6, íbúð 304 - 270 Mos. Glæsileg 97,2 m2, 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli. Eignin er sérlega falleg og vel umgengin. Fallegar innréttingar og gólfefni. V. 27,9 m. Enni - 116 Kjalarnes Enni sem er 179,6 m2 einbýlishús á 6,9 hekt- ara eignarlóð á Kjalarnesi. Eignin stendur á landspildu úr landi Móa á Kjalarnesi og nær um það bil frá þjóðvegi niður að sjó. Fallegt útsýni til sjávar og fjalla. V. 45,0 m. Nýtt á skrá Nýtt á skrá Laus strax Falleg 98,2 m2 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Hraunbæ 86 í Reykjavík. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofugang, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara. V. 25,5 m. Hraunbær 86 -110 Reykjavík 104,9 m2 verslunnarhúsnæði á jarðhæð við Bankastræti 14 í Reykjavík. Flott staðsetning. Stórir gluggar og mikið auglýsingagildi. Gott fjárfest- ingatækifæri. Í dag er Subway í húsnæðinu með leigusaming til 1. ágúst 2024 með góðum leigutekjum. V. 65,0 m. Bankastræti 14 - 101 Reykjavík 2416 m2 atvinnuhúsnæði við Köllunar- klettsveg 8 í Reykjavík. Húsnæði er í leigu til Nýherja til janúar 2022, með góðum leigutekjum. V. 436,0 m. Köllunarklettsvegur 8 - 104 Reykjavík Fallegt og vel skipulagt 167,3 m2 einbýlishús með innbyggðum bílskúr við Stakkhamra 27 í Grafarvogi. Hellulagt bílaplan og garður með timburverönd í suðvestur. Eignin skiptist í 3-4 svefnher- bergi, forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu, borðstofu og bílskúr með góðu geymslulofti. V. 49,9 m. Björt og vel skipulögð 83,8 m2, 3ja her- bergja íbúð með sérinngangi á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Laufengi 6 í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, eldhús og stofu. V. 21,9 m Stakkhamrar 27 -112 Reykjavík Laufengi 6 - 112 Reykjavík Sjarmerandi 65,9 m2 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Grundarstíg 11, 101 Reykjavík. Íbúðin skiptist í stóra for- stofu, stóra stofu, eldhús, svefnher- bergi og baðherbergi. V. 25,5 m. Grundarstígur 11 -101 Reykjavík Glæsilegar 4ra og 5 herbergja íbúðir í lyftuhúsi við Gerplu- stræti 25-27 í Mosfellsbæ. Íbúðirnar eru fullbúnar með eikar- parketi og flísum, vönduðum tækjum og glæsilegum innrétt- ingum frá GKS. Sérstæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Rúmgóðar suðursvalir og sérgarður á 1. hæð. Glæsilegt útsýni. Stærðir frá 129 til 152 fm. Verð frá. 35,5 m. Gerplustræti 25-27 – 270 Mosfellsbær Nýjar íbúðir Lausar strax Nýtt á skrá Nýtt á skrá Fjárfestar Fjárfestar Laus strax Laus strax Nýtt á skrá Nýtt á skrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.