Fréttablaðið - 16.06.2014, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 16.06.2014, Blaðsíða 17
MEÐ SILKIMJÚKA FÆTUR Bára er ánægð með IROHA-fótameð- ferðarsokkana sem hún prófaði á dögunum. Fætur hennar eru nú silkimjúkir og lausir við allt sigg og hart skinn. MYND/GVA IROHA er með fjölbreytt úrval maska fyrir andlit, hendur og fætur. IROHA-fótameðferðarsokkarnir hjálpa til við að mýkja fætur. Þeir losa sigg og hart skinn með því að flýta fyrir náttúrulegu ferli endurnýjunar húðarinnar. Bára Ragnhildardóttir prófaði IROHA- meðferðarsokkana þegar hún ákvað að gera vel við sjálfa sig og hafa dekurkvöld eftir törn í skóla nú í vor. „Ég hafði heyrt frábæra hluti um sokkana og ákvað þess vegna að prófa. Fótameðferðarsokkarnir virka þannig að þeir eru hafðir á fótunum í 90-120 mínútur, fæturnir eru svo skol- aðir á eftir og fjórum til sjö dögum síðar hefur húðin endurnýjað sig. Allt það sem maður vill ekki sýna öðrum, óaðlaðandi sigg, þurr og hörð húð, hefur dottið af og húðfrumurnar hafa endurnýjað sig. Ég er líka hrifin af því að fótamaskinn og IROHA-vörurnar eru án parabena.“ Bára segir maskann hafa virkað ótrú- lega vel og finnur alveg sérstakan mun á hælunum þar sem allt harða skinnið er dottið af. „Núna er ég með silkimjúka fætur, tilbúin í sandalana fyrir sumarið. Eftir að ég prófaði sjálf ákvað ég að gefa manninum mínum par af sokkunum. Árangurinn var jafnvel enn meiri þegar hann prófaði þá enda með þessa hefð- bundnu „fótboltafætur“ sem þurfa oft góða fótaumhirðu. Ég er mjög ánægð með IROHA-vörurnar og fer nú í það að prófa enn fleiri maska frá þeim.“ IROHA-fótameðferðasokkarnir fást í apótekum og Hagkaup. SILKIMJÚKIR FÆTUR HALLDÓR JÓNSSON EHF KYNNIR Fótameðferðarsokkarnir frá IROHA losa hart skinn og sigg af fótum og gera þá silkimjúka og tilbúna fyrir sumarið. ÚTSÖLU- STAÐIR IROHA-fótameð- ferðarsokkarnir fást í apótekum og Hagkaup. HELGI BJÖRNS OG REIÐMENN VINDANNA Stórtónleikar verða í kvöld kl. 20 í Eldborg, Hörpu, með Helga Björns og Reiðmönnum vindanna sem eiga sér fjölda aðdáenda. Helgi hefur frískað upp á gamla gimsteina sem sungnir hafa verið í áratugi. Sérstakir gestir verða Hilmir Snær, Jói Sig og Örn Árna og meðlimir úr hljómsveitinni Buff.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.