Fréttablaðið - 26.06.2014, Side 16

Fréttablaðið - 26.06.2014, Side 16
26. júní 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 MÓTMÆLT Í CARACAS Ungur maður kastar bensínsprengju að lögreglu í Caracas, höfuðborg Venesúela. Mótmæli hafa staðið yfir í landinu frá áramótum. Mótmælendur vilja fá að lifa við betri lífskjör. FRÉTTABLAÐIÐ/AP BOLTALEIKUR Í BRASILÍU Drengir í boltaleik á ströndinni Ponta Negra í borginni Natal í Brasilíu. Fjórir leikir í heimsmeistara- keppninni sem nú stendur yfir voru leiknir í borginni. MUNAÐARLAUS ÍKORNI Íbúar í borginni Nýju-Delí á Indlandi hafa tekið að sér mun- aðarlausan íkorna. Honum var bjargað úr tré sem féll er óveður gekk yfir borgina. SYRGIR DÓTTUR SÍNA Ísraelsk móðir syrgir látna dóttur sína á Gasasvæðinu. Palestínskir skæruliðar skutu eldflaug yfir landamærin sem hæfði hina þriggja ára gömlu stúlku. MINNAST KÓREUSTRÍÐSINS Íbúar Norður-Kóreu minnast þess að 64 ár eru síðan Kóreustríðið hófst. Norður-kóreskir hershöfð- ingjar lofuðu við tilefnið að berjast gegn bandarískri heimsvaldastefnu. ÁSTAND HEIMSINS 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.