Fréttablaðið - 26.06.2014, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 26.06.2014, Blaðsíða 40
26. júní 2014 FIMMTUDAGUR| TÍMAMÓT | 28TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR ÁRNASON fv. stöðvarstjóri Pósts og síma, lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar sunnudaginn 15. júní. Jarðsungið verður í Siglufjarðarkirkju laugardaginn 28. júní kl. 14.00. Regína Guðlaugsdóttir Þóra Guðmundsdóttir Helena Guðmundsdóttir Böðvar Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs sambýlismanns míns, pabba okkar, tengdapabba og afa, HAUKS ÞORGILSSONAR Lækjarbrún 33, Hveragerði. Hrefna Sighvatsdóttir Svana Lára Hauksdóttir Guðbjörn Kristvinsson Katrín Hauksdóttir Viktor Elfar Bjarkason Haukur Jóhann Hauksson Helga Margrét Hauksdóttir Ben Mathew Haukur Freyr Viktorsson og Ísak John Mathew Ástkær eiginkona, móðir, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma og langamma, RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR Ársölum 5, Kópavogi, lést á LSH 11E laugardaginn 21. júní síðastliðinn. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 27. júní kl 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Ljósið. Erling Aðalsteinsson Björg Erlingsdóttir Ingimar Örn Erlingsson Kristín Katrín Guðmundsdóttir Auður Jóna Erlingsdóttir Sigurður Haukur Gestsson Guðbjörg Erlingsdóttir Carl-Henrick Nilsson Adolf Ingi Erlingsson Þórunn Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, stjúpmóður og dóttur, HRUNDAR SIGURÐARDÓTTUR sálfræðings. Sérstakar þakkir fær starfsfólk krabbameins- lækningadeildar, dagdeildar blóð- og krabbameinslækninga og heimahlynningar Landspítalans. Aðalsteinn Ólafsson Þorkell Ólafsson Kristján Ólafsson Sigurbjörn Már Aðalsteinsson Bergmann Óli Aðalsteinsson Ársól Ingveldur Aðalsteinsdóttir Guðný Edda Magnúsdóttir Sigurður R. Pétursson og fjölskyldur okkar. Eiginmaður minn, JÓN E. KRISTJÁNSSON fyrrv. bóndi í Köldukinn, Brekkubyggð 22, Blönduósi, andaðist á Heilbrigðisstofnun Blönduóss föstudaginn 20. júní. Útförin fer fram frá Blönduóskirkju föstudaginn 27. júní kl. 14.00. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Margrét Á. Björnsdóttir Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, AÐALSTEINN EYJÓLFUR AÐALSTEINSSON frá Hvallátrum á Breiðafirði, til heimilis að Hraunbæ 103, Rvk., andaðist 8. júní sl. Jarðarförin fer fram frá Árbæjarkirkju föstudaginn 27. júní kl. 13.00. Anna Margrét Pálsdóttir Hafliði Már Aðalsteinsson Jófríður Benediktsdóttir Elín Ágústa Aðalsteinsdóttir Ásbjörn R. Jóhannesson Jón Valdimar Aðalsteinsson Sigrún Davíðsdóttir Páll Finnbogi Aðalsteinsson Anna Reynisdóttir Skúli Aðalsteinsson Guðrún Brynjarsdóttir Jóhanna Björg Aðalsteinsdóttir Eiríkur Kr. Jóhannsson Aðalsteinn Aðalsteinsson Guðbjörg Aðalsteinsdóttir Gísli Jón Bjarnason barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær bróðir minn, mágur og frændi, ÁSGEIR PÉTUR ÁSGEIRSSON fyrrverandi dómstjóri, Boðaþingi 10, Kópavogi, andaðist á Landspítalanum sunnudaginn 15. júní. Að ósk hins látna fór útförin fram í kyrrþey frá Fossvogskirkju þann 25. júní. Ingibjörg Ásgeirsdóttir Stefán Jónsson Ásgeir Guðjón Stefánsson, Stefán Örn Stefánsson, Friðfinnur Orri Stefánsson, Hákon Stefánsson og fjölskyldur. Hjartans þakkir sendum við fyrir auðsýnda samúð og hlýju í veikindum og við andlát ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURÐAR EGGERTS DAVÍÐSSONAR sagnfræðings og kennara, sem lést 15. maí síðastliðinn. Sérstakar þakkir fær starfsfólk sjúkrahússins á Akureyri og samstarfsfólk hans í Brekkuskóla, að ógleymdum snillingunum hans í 10. bekk. Ólöf Regína Hólmfríður Helga Guðbrandur Torfi Ragnar Jón Snæfríður Edda Höskuldur Sölvi Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÓLAFUR HREIÐAR ÁRNASON Sóltúni 13, lést á Landspítalanum 20. júní sl. Útför verður frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. júlí kl. 15.00. Blóm afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarsamtök. Magnúsína Guðmundsdóttir Guðmundur Ólafsson Lára Erlingsdóttir Sjöfn Ólafsdóttir Erlingur Hjaltason Guðrún Ólafsdóttir Magnús Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. 90 ára afmæli Gunnar Már Torfason vörubílstjóri Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði, Af því tilefni býður hann ættingjum og vinum að gleðjast með sér laugardaginn 28. júní kl. 17.00 í Turninum við Fjarðar- götu (7. hæð í verslunarmiðstöðinni Firðinum). Afmælisgjafir eru afþakkaðar en þeim sem vilja gleðja afmælisbarnið er bent á að baukur verður á staðnum til styrktar Björgunarsveit Hafnar- fjarðar – fjarskiptadeild. „Þetta er liður í röð tónleika Lista- safns Íslands og Íslenska flautukórs- ins sem fara fram síðasta föstudag hvers mánaðar,“ segir Kristrún Helga Björnsdóttir flautuleikari um tónleika sína og Ingunnar Hildar Hauksdótt- ur píanóleikara í Listasafni Íslands í hádeginu á morgun. „Við í flautu- kórnum skiptum með okkur verkum, erum stór hópur sem skiptir sér niður í smærri einingar. Flautan er yfirleitt í forgrunni á þessum tónleikum, en það kemur fyrir ýmiss konar samspil og form.“ Kristrún segir hugmyndina að baki tónleikaröðinni vera að skapa líf í Listasafninu og tengja saman list- form. „Við reynum að tengja efnis- skrár tónleikanna því sem er í safn- inu hverju sinni, þannig að tónlistin sé í stíl við það sem er á veggjunum eða gólfinu.“ Efnisskrá tónleikanna á morgun samanstendur alfarið af íslenskri flaututónlist sem ýmist er samin eða útsett fyrir flautu og píanó. „Það er náttúrulega sumar og fullt af túristum og tilvalið að vekja athygli á því hvað við eigum góða íslenska flaututónlist,“ segir Kristrún. „Sýningin Píanó, sem sett var upp á Listahátíð, stendur enn þá yfir og við munum spila í þeim sal sem hún er í, stóra salnum niðri.“ Meðal þess sem er á efnisskránni er leikhústónlist eftir Atla Heimi Sveinsson og Hjálmar H. Ragnars- son. Verður dramatíkin í forgrunni? „Nja, það eru engir flugeldar,“ segir Kristrún og hlær. „Þetta er þægileg tónlist en íslensku áhrifin eru greini- leg í hljómagangi og takti. Svo mild- um við músíkina eftir því sem líður á tónleikana þannig að allir gangi út og hugsi: „Ó, hvað þetta var nú hugljúft.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 12.10 og standa í þrjátíu mínútur. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. fridrikab@frettabladid.is Íslensk fl aututónlist í Listasafni Íslands Kristrún Helga Björnsdóttir fl autuleikari og Ingunn Hildur Hauksdóttir píanóleikari fl ytja hugljúfa fl aututónlist í stóra sal Listasafns Íslands í hádeginu á morgun. KRISTRÚN OG INGUNN „Svo mildum við músíkina eftir því sem líður á tónleikana þannig að allir gangi út og hugsi: „Ó, hvað þetta var nú hugljúft.““ MYND/ÚR EINKASAFNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.