Fréttablaðið - 26.06.2014, Síða 64

Fréttablaðið - 26.06.2014, Síða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband 2 10 ára stúlku neitað um vegabréf af Þjóðskrá 3 Kúga kærustur með grófri mynd- birtingu 4 Kærðu brot hæstaréttardómara: Segir aulafyndni ekki við hæfi í svo alvarlegu máli 5 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Ekki tími fyrir partí Í gærkvöldi frumsýndi Sirkus Íslands sýninguna Heima er best í nýju sirkus tjaldi á Klambratúni. „Á frum- sýninguna mættu meðal annarra Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlakona með allan krakkaskarann,“ segir Margrét Erla Maack og bætir við að Vigdís Finnbogadóttir hafi átt að vígja tjaldið en ekki komist. Í stað hennar klipptu á borðann þrjú sirkusbörn sem hafa verið á námskeiði hjá Sirkus Íslands. Á morgun eru svo tvær sýningar og þrjár á föstudaginn þannig að enginn tími gafst fyrir frumsýningarpartí að sýningu lokinni. Sirkus- listafólkið þarf nefnilega að halda sér í góðu formi þar sem sýningunni fylgir mikið líkamlegt erfiðis. - ebg Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM Fögnuðu afmæli í Hörpu Fæðubótarefnaframleiðandinn Herbalife fagnaði fimmtán ára afmæli í Hörpu í vikunni. Þar mátti sjá íþróttastjörnur á borð við fótboltakappann Björgólf Takefusa og körfuboltamennina Loga Gunnars- son og Helga Má Magnússon. Einnig hélt fótboltamaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen tölu ásamt því að John Tartol, einn af stofnendum Herbalife, kom fram. Þá var Margrét Hrafns- dóttir á svæðinu en hún er einn af upphafsmönnum fæðubótarefnis- ins hér á landi. Mikið stuð var í Hörpu þar sem hljómsveit- in Kaleo skemmti viðstödd- um. -áp Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.