Fréttablaðið - 10.07.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.07.2014, Blaðsíða 1
EFNAHAGSMÁL Byggingakrönum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um rúmlega helming frá árinu 2010 samkvæmt talningu sem Frétta- blaðið gerði. Þröstur Lýðsson, framkvæmda- stjóri hjá Merkúr sem flytur inn og selur byggingakrana, segir að innflutningur á krönum hafi auk- ist mikið á síðustu misserum. „Það er þannig með þessa sjálfreisandi krana að þeir halda sér svakalega í verðgildi. Hingað kom nýr krani árið 2005 sem var svo seldur aftur úr landi árið 2009 og kom aftur inn árið 2014 á næstum sömu krónutölu í öll skiptin.“ Seðlabankinn hefur reiknað út að fylgni sé á milli fjölda bygginga- krana á landinu og aukinnar fjár- festingar á íbúðamarkaði. Fjölgun byggingakrana hefur þótt benda til þess að efnahagurinn sé að rétta úr sér. Þröstur vill þó meina að fara eigi sér hægt svo hér verði ekki ofþensla og bólumyndun. - ssb / sjá síðu 16 FRÉTTIR S alcura DermaSpray inniheldur einstaka náttúrulega formúlu sem styður viðgerðarferli húðarinnar, kemst djúpt ofan í húðina og nærir hana innan frá og út. DermaSpray er þægilegt í notkun, hefur kláðastillandi áhrif, minnk- ar bólgur og roða. Úðaformið tryggir minni hættu á sýkingum, engan núning og minni óþægindi þegar borið er á húðina. Salcura Zeoderm-húðkrem græðir og nærir efstu lög húðar-innar þegar þau eru þurr og/eða sködduð. Það inniheldur kraft-mikið HEFUR ÞÚ REYNT ALLT? GENGUR VEL KYNNIR Salcura DermaSpray er 100% náttúrulegt meðferðar- úrræði í úðaformi sem getur veitt langvarandi bata við m.a. þurrki í húð, exemi og sóríasis. Frábær árangur, auðvelt í notkun og engar aukaverkanir. GÓÐ REYNSLA „Ég hef verið að glíma við slæman þurrk á höndunum í allan v t FYRIR ALLA SEM ÞJÁST AF: • Exemi • Sóríasis • Rósroða • Kláða í húð • Útbrotum • Þurri húð • Ofsakláða LAUGAVEGSHLAUPAlls eru 357 hlauparar skráðir til keppni í Laugavegshlaupinu sem fer fram í átjánda sinn um helgina. Aldrei hafa fleiri hlaupið en nú. Ís-lenskir þátttakendur eru 216 en erlendir 141. Dranella stretch gallabuxur Útsöluverð TÆKIFÆRISGJAFIRTILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 ÚTSALA! ÚTSALA! Skipholti 29b • S. 551 0770 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 22 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 10. júlí 2014 160. tölublað 14. árgangur kranar voru á höfuðborgar- svæðinu þegar Fréttablaðið taldi þá á dögunum. 144 SKOÐUN Unnur Brá Kon- ráðsdóttir skrifar um gjald- eyrishöft og frelsi. 24 MENNING Shakespeare‘s Globe Theatre sýnir Hamlet í Hörpu eitt kvöld. 36 LÍFIÐ Þátttaka í handritasam- keppni Doris Film og Wift fór fram úr björtustu vonum. 54 SPORT Illskiljanleg ákvörð- un IHF um að hleypa Þýska- landi á HM vekur undrun. 48 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Loksins fáanlegar í kiljuStefán Máni Handhafi íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropinn 2007, 2013 og 2014 SKIPIÐ Metsölubókin sem hefur verið ófáanleg alltof lengi MYRKRAVÉL Nú loks fáanleg í kilju FACEBOOK: NAME IT ICELAND INSTAGRAM: @NAMEITICELAND FÓTBOLTI Argentína mætir Þýska- landi í úrslitaleik HM í Brasilíu á sunnudagskvöld. Það varð ljóst eftir sigur Argentínumanna á Hollendingum í undanúrslitum í gær. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit eftir 120 markalausar mínútur en Sergio Romero, markvörður Argentínu, varði tvívegis í henni og var hetja sinna manna. - esá / sjá síðu 48 HM í Brasilíu: Argentína í úrslitaleikinn HETJAN Sergio Romero varði tvisvar í vítaspyrnukeppninni. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP LÖGREGLUMÁL Lögreglan á Suður- nesjum tók fyrir nokkrum dögum í notkun neyðarhnapp fyrir fólk sem er í hættu á að verða fórnar- lamb ofbeldis. Hnappurinn hefur verið notaður erlendis í heimilis- ofbeldismálum þegar hætta er á að brotamaður brjóti nálgunarbann. Aðeins einn notandi er með slík- an hnapp enn sem komið er hér á landi. Samið hefur verið við fyrir- tæki í öryggisþjónustu sem leigir lögreglunni hnappinn. Notandinn verður þó vaktaður fari hann út fyrir umdæmið. Gögnin um mál hans fara inn í Fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra og eru því aðgengileg í öðrum umdæmum. Það kemur svo til kasta viðkom- andi lögregluumdæmis ef notand- inn sér sig knúinn til að nota neyð- arhnappinn fjarri heimkynnum sínum. „Þetta er náttúrlega bara á fyrstu metrunum en við teljum að þetta sé leiðin sem samfélagið eigi að fara í þessum málum,“ segir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlög- regluþjónn. Fjöldi heimilisofbeldismála sem koma til kasta lögreglunnar á Suð- urnesjum hefur þrefaldast á þrem- ur árum. - jse/ sjá síðu 6 Lögreglan vaktar fórnarlamb ofbeldis Fjöldi heimilisofbeldismála sem koma til kasta lögreglunnar á Suðurnesjum hefur þrefaldast á þremur árum. Brugðist er við með því að nota neyðarhnapp fyrir fólk í áhættuhópi. Fyrsti notandinn fékk hnapp fyrir fáeinum dögum. TÓNLIST Hljómsveitin Gus Gus er þessa dagana að undirbúa tón- leikaferðalag með haustinu til að fylgja eftir hinni nýútkomnu plötu Mexíkó. Einn af forsprökk- um sveitarinnar, Stephan Stephen- sen, einnig þekktur sem President Bongo, fer ekki með í ferðalagið. „Hann ætlar að taka sér frí að minnsta kosti fram að jólum,“ segir Þorsteinn Stephensen, umboðsmað- ur Gus Gus og bróðir Stephans. Tónlistarmaðurinn Magnús Guðmundsson, Maggi Legó, fyllir upp í skarðið á tónleikaferðalag- inu. - bþ / sjá síðu 54 Gus Gus í tónleikaferðalag: Forsetinn fer ekki með TÓNLEIKAFERÐ FRAM UNDAN Maggi Legó fyllir skarðið. MYND// ARI MAGG Byggingakranar spretta nú upp eins og gorkúlur um allt höfuðborgarsvæðið: Innflutningur á krönum hafinn Bolungarvík 10° SSV 3 Akureyri 13° SSV 3 Egilsstaðir 17° S 3 Kirkjubæjarkl. 11° SA 2 Reykjavík 13° SA 6 Bjartast A-til Í dag hvessir af suðaustri og fer að rigna um og eftir hádegi S- og V-til. Yfirleitt hægur vindur og bjart með köflum norðaustanlands. 4 … við teljum að þetta sé leiðin sem samfélagið eigi að fara í þessum málum. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum Heimilisofb eldismál sem komu til kasta lögreglunnar á Suðurnesjum. 2013 56 2010 18 LÖNG RÖÐ Miðar á leik KR og Celtic, sem fer fram í næstu viku, fóru í sölu á hádegi í gær. Löng röð myndaðist á fyrsta klukku- tímanum en 1.550 miðar voru í boði. Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, segir aðeins 200 miða eft ir og fara þeir í sölu í hádeginu í dag. „Þetta er eins og við viljum hafa það,“ segir Jónas um stemninguna vegna leiksins. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Dræm laxveiði Laxveiði í net í Þjórsá hefur dregist saman um þriðjung milli ára. 2 Segjast sviptir valdi Sveitar- stjórnarmenn eru ósáttir við hug- myndir iðnaðarráðherra að nýjum raforkulögum. 8 Innlend framleiðsla ónóg Fjölmörg dæmi eru um að flytja þurfi inn landbúnaðarafurðir þegar innlend framleiðsla þrýtur. 12 Aðstoða pör Íslenskar konur hafa hannað smáforrit sem hjálpar pörum að ganga í gegnum glasa- meðferð. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.