Fréttablaðið - 21.07.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.07.2014, Blaðsíða 1
„Því lengur sem fólk er atvinnu- laust, því erfiðara getur reynst að komast aftur út á vinnumark- aðinn. Því er ráðgjöf, vinnumark- aðsaðgerðir og starfsendurhæfing mikilvægur þáttur í þjónustu við atvinnulausa,“ segir Karl Sigurðs- son, vinnumarkaðssérfræðingur hjá Vinnumálastofnun. Karl segir að konum sem orðnar eru fimmtugar eða eldri reynist sérstaklega erfitt að finna nýja vinnu missi þær vinnuna. Nú eru rúmlega 500 konur fimmtugar eða eldri skilgreindar langtímaat- vinnulausar, þar af hafa rúmlega 330 verið á atvinnuleysisskrá í meira en ár. Karlarnir eru talsvert færri, nú eru um 400 karlar eldri en fimmtugir skráðir langtímaat- vinnulausir. - jme/ sjá síðu 6 FRÉTTIR ASKA Í FÖSTU FORMIFransk-þýski hönnunarneminn Geraldine Spilker hefur þróað aðferð til að binda ösku í trjákvoðu. Þannig getur hún búið til muni úr ösku látins fólks sem aðstandendur geta átt. M ikil vitundarvakning hefur orð-ið undanfarin ár meðal Íslend-inga þegar kemur að ræktun kryddjurta og matjurta í heimahúsum. Þótt komið sé fram í miðjan júlí er ekkiof seint að gróðursetj fk ins sé minna nú en í vor. „Fólk er farið að rækta fjölbreyttari flóru en áður. Nýjar kryddjurtir eru orðnar vinsælar og margar salattegundi HRESST UPP Á MATARGERÐINA HEIMARÆKTUN Það er alls ekki of seint að gróðursetja forræktaðar krydd- plöntur og matjurtir. Margar þeirra lifa langt fram á haust. FJÖLBREYTNI„Nýjar kryddjurtir eru orðnar vinsælar og margar salatteg-undir eru í boði,“ segir Guðmundur Vernharðsson garðyrkjufræðingur.MYND/VALLI FASTEIGNIR.IS 21. JÚLÍ 2014 29. TBL. Valhöll fasteignasala og Þórunn Pálsdóttir sölufulltrúi s: 773-6000 kynnir: Sóleyjargötu 10, Akranesi. Fallegt einbýli á þremur hæðum á mjög góðum stað. Húsið var byggt árið 1953 og hefur alla tíð verið í eigu sömu fjölskyldu. Komið er inn í flísa- lagt anddyri á jarðhæð. Gengið er eina hæð upp stiga í rúmgott hol með innbyggðum skápum. Þaðan er á tveimur stöðum gengið inn í stórar, bjartar samliggjandi stof- ur og borð t f Fallegt hús á Skaganum Finndu okkur á Facebook Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Brynjólfur Snorrason sölufulltrúi Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Guðbjörg G. Blöndal lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Elín Viðarsdó r Lögg. fasteignasali Kaplaskjólsvegur 51 íb. 301 Vantar eignir á skrá Frí verðmat 4 herbergja - 3 SVEFNHERBERGI Endurnýjuð gólfefni 2012 Opið hús mmtudaginn 24. júlí kl. 17:00-17:30 33,9m MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Mánudagur xx 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 21. júlí 2014 169. tölublað 14. árgangur konur yfi r fi mmtugu eru án atvinnu til lengri tíma. 500 LÍFIÐ Hljómsveitin Allir, þau Pétur, Þóra og Heiðar, sendi nýverið frá sér sitt fyrsta lag. 22 SPORT Gunnar Nelson olli aðdáend- um sínum ekki vonbrigðum í Dublin. 34 FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT Sími 512 4900 landmark.is Íbúfen® 400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk TÍMAMÓT Miðstöð Sri Chinmoy heldur upp á fjörutíu ára afmæli sitt í dag. 12 Bolungarvík 11° NA 3 Akureyri 16° SV 2 Egilsstaðir 20° SV 5 Kirkjubæjarkl. 14° SA 2 Reykjavík 15° SA 3 Víða skýjað en bjart að kalla A- og NA-lands. Hæg breytileg eða suðlæg, 2–10 m/s og hiti víða 10–22 stig. Skúrir með köflum S-lands 4 LÉT REYNA Á ÞOLINMÆÐINA „Það er alltaf gaman í fótbolta– hvort sem það er að spila, þjálfa eða dæma,“ segir fyrr- verandi landsliðsfyrirliðinn Edda Garðarsdóttir. Hún dæmdi leik Fjölnis og Hamranna í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Fáheyrt er að fyrrverandi landsliðskonur og -menn dæmi leiki í efstu deildum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR GASA „Yfir fjögur hundruð Pal- estínumenn hafa verið drepnir á meðan alþjóðasamfélagið segir Ísraela einungis vera að verja sig,“ segir Mustafa Barghouti, palest- ínskur læknir og stjórnmálamað- ur, sem tilnefndur var til friðar- verðlauna Nóbels árið 2010. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að Bandaríkjastjórn styddi fullkom- lega rétt Ísraela til að verja sig og bætti svo við: „Ísrael er í herkví hryðjuverkamanna.“ Um eitt hundrað Palestínu- menn og þrettán ísraelskir her- menn féllu í gær sem er mesta mannfall á einum degi síðan átök- in hófust á Gasa þann 8. júlí. Þar af féllu að minnsta kosti sextíu Palestínumenn í hverfinu Shejaiya í Gasaborg. Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir fram- komu Ísraela í Sheja- iya hryllilega og að Ísraelar verði að gera meira til að vernda líf saklausra borgara. „Ísraelar eru að fremja þjóðarmorð og þjóðern- ishreinsanir á Palestínu- mönnum,“ segir Barghouti sem telur neyðarástand ríkja á Gasa. „Við reyn- um að sinna slösuð- um en það er skortur á öllum nauðsynjum. Okkur vantar lyf, vatn og eldsneyti, auk þess sem það er rafmagnslaust nær alls staðar á Gasa.“ Erfiðast átti Barghouti með sig þegar hann sá föður halda utan um lík tveggja ungra sona sinna og segja: „Fyrir- gefið mér að hafa ekki getað verndað ykkur.“ Barghouti segir að eina leiðin til að fá Ísraela til að láta af árásum sé að beita efnahagsþvingunum gegn Ísrael líkt og gert var gegn Suður-Afr- íku á tímum aðskilnað- arstefn- unnar. ih/ sjá síðu 6 Mustafa Barghouti kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísraelsmönnum: Segir Ísraela fremja þjóðarmorð Langtímaatvinnuleysi mest hjá eldri konum Um helmingur þeirra sem eru án atvinnu hafa verið það í meira en hálft ár. Konum yfir fimmtugt reynist erfitt að finna nýtt starf missi þær vinnuna. FÓLK „Hugmyndin er að fólk geti komið og sest niður,“ segir mat- reiðslumaðurinn Ólafur Örn Ólafsson. Hann er einn þeirra sem standa að matarhátíð í Fóg- etagarðinum og hefst hún á laug- ardag. Hátíðin fer fram milli klukkan 13 og 18. Matarhátíðir verða alla laugardaga út sumarið. „Síðan verður breytilegt hvaða staðir verða hverju sinni,“ segir Ólafur. - bþ / sjá nánar síðu 22 Fjör í Fógetagarðinum: Matarhátíð alla laugardaga SMEKKMAÐUR Ólafur Örn Ólafsson. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Vill heilsugæsluna aftur Heilbrigðisráðherra vill að ríkið taki aftur við rekstri heilsugæslunnar á Akureyri. 8 Á ferð og flugi Hrólfur Vagnsson ferðast heimshorna á milli með armensku hljómsveitinni Kohar. 2 Eitt sinn skáti Búist er við átta þúsund gestum á Landsmót skáta sem nú stendur yfir. 2 Virkja allt nema fossinn Fram- kvæmdir hefjast fljótlega við að reisa rafveitu og vatnsveitu við Dettifoss. 4 Sameining Stofnuð var sjálfseignar- stofnun vegna sameiningar þriggja menningarstofnana á Akureyri. 8 ÍÞRÓTTIR „Ég vissi að þetta væri reyndur glímumaður og það sýndi sig. Hann vissi vel hvað hann var að gera og varðist vel. Hann hélt mér frá sér og það tók mig tíma að lesa í hann. Ég pressaði hann meira í annarri lotu og þá kom þetta. Það hefði verið gott að klára fljótt en það sem er mikilvægara er að klára bardaga örugg- lega. Ég passa upp á að fara ekki of geyst,“ segir Gunnar Nelson eftir bardag- ann á laugar- dag. Stemningin var rosaleg: Tók tíma að lesa Cummings Stemningin í 02 Arena var hreint rosaleg og vanir menn sögð- ust aldrei hafa upplifað aðra eins stemningu. Er Conor McGregor vann lokabardagann sturlaðist allt og menn fleygðu bjórglösunum upp í loft. hbg/ sjá síðu 34

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.