Fréttablaðið - 21.07.2014, Blaðsíða 40
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Sjáðu bardaga Gunnars með íslenskri
lýsingu | Myndband
2 Gunnar hengdi Cummings í 2. lotu
3 Fékk tæplega 24 milljarða í bætur frá
tóbaksfyrirtæki
4 Gunnar: Suma þarf að brjóta niður
rólega
5 Gunnar: Maður beið eft ir að þakið
myndi fj úka af
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
THE MORE YOU USE IT
THE BETTER IT LOOKS
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!
!
1
2
0
5
1
3
DR. MICHAEL BREUS PhD
- OFT KALLAÐUR DR. SVEFN
2014 LÍNAN
ER KOMIN!
- ÞAÐ ALLRA NÝJASTA Í HEILSURÚMUM
THE Dr. BREUS BED
- EINU RÚMIN SEM ERU HÖNNUÐ AF SVEFNLÆKNI
Þinn svefn - Þín heilsa - Þitt líf
CONTINUITY
Dr. Michael J. Breus er sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í svefni. Hann er með
diplóma frá The American Board of Sleep Medicine og Fellow of The American Academy
of Sleep Medicine. Hann sérhæfir sig í svefnröskunum. Hann er einn af einungis 163
einstaklingum í heiminum með þessa menntun.
Dr. Breus er höfundur bókanna The Sleep Doctor‘s Diet Plan: Lose Weight Through Better
Sleep og GOOD NIGHT: The Sleep Doctor‘s 4 week Program to Better Sleep and Better
Health hefur fengið stórglæsislega dóma og heldur áfram að breyta lífi lesenda til hins
betra. Sú bók er á lista yfir 100 mest seldu bækur á Amazon.
Dr. Breus er hönnuður og framleiðandi The Dr. Breus Bed, en það eru fyrstu og einu rúmin
sem hönnuð eru af svefnlækni. Hann hannar og framleiðir rúm í samstarfi við King Koil.
Fáðu meiri upplýsingar um Dr. Breus og rúmin hans á www.rekkjan.is
NÚ MEÐ 20% KYNNINGARAFSLÆTTI
Verð áður 297.400 kr. VERÐ NÚ 237.920 kr.
Rúmin frá Dr. Breus eru hönnuð eftir fjórum grundvallarreglum:
1. Stöðugt og rétt hitastig
Dýnurnar innihalda einstakt efni sem kallað er Tempsense. Efnið er einungis að finna í rúmum
frá The Dr. Breus Bed línunni. Efnið viðheldur jöfnum hita í efsta lagi dýnunnar alla nóttina.
2. Þrýstijöfnun
Með því að finna enga álagspunkta er auðveldara fyrir fólk að ná djúpsvefni, blóðflæði
um líkamann er eðlilegt og fólk hættir að rjúfa svefn og vakna á nóttunni.
3. Fullkomin slökun
Mikilvægt er að dýnan sé svæðaskipt þannig að hún gefur eftir á réttum stöðum.
Þannig liggur fólk beint í rúminu og vöðvar fá fullkomna slökun.
4. Engin hreyfing í dýnunni
Margir glíma við það vandamál að maki er að bylta sér í rúminu með þeim afleiðingum að fólk
rýfur svefn og vaknar. The Dr. Breus Bed eru hönnuð þannig að þótt að einhver sé að bylta sér
í rúminu, eða setjast á það þá finnst lítil sem engin hreyfing á öðrum svæðum dýnunar.
20ÁRAÁBYRGÐ
(Queen Size 153x203 cm)
Ásatrúarhjónavígsla
Stjörnukokkurinn Hrefna Rósa
Sætran gekk að eiga sinn heitt-
elskaða, ljósmyndarann Björn
Árnason, um helgina. Hjónaefnin
voru vígð að ásatrúarsið
í Hvalfirðinum. Hrefna
geislaði á stóra daginn í
smekklegum brúðarkjól
sem Aftur-systurnar
Hrafnhildur og
Bára Hólmgeirs-
dætur hönnuðu.
Margt var góðra
gesta en meðal
þeirra sem fögnuðu
með hjónunum
voru skáldið Jón Atli
Helgason, turtil-
dúfurnar Hrefna
Björk Sverrisdóttir og
Magnús Scheving og
útvarpsmaðurinn Frosti
Logason. Hljómsveitin
GusGus sá síðan um að
halda uppi fjörinu langt
fram eftir kvöldi. - lkg
Með þeim bestu
Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðar-
dóttir var meðal listamanna á Nordic
Knitathon á Þjóðminjasafni
Skotlands um helgina. Á Nor-
dic Knitathon var áherslan
á fremstu prjónalistamenn
Skandinavíu og Skotlands
en auk Steinunnar
sýndu prjónatvíeykið
Arne og Carlos frá
Noregi, Maiken Espen-
sen frá Danmörku
og Brora frá Skotlandi
listir sínar. Ásamt því
að sýna prjónalistaverk
sín hélt Steinunn stutt
námskeið í gær þar
sem hún sýndi prjóna-
taktana. Steinunn var
fyrsti Íslendingurinn til
að útskrifast úr listahá-
skólanum Parsons School
of Design í New York og
starfaði meðal annars
sem yfirhönnuður hjá
Gucci og Calvin Klein.
Árið 2000 stofnaði hún
síðan sitt eigið fyrirtæki,
STEiNUNNI. - lkg