Fréttablaðið - 21.07.2014, Blaðsíða 17
ARATÚN- GARÐABÆ.
Mjög gott um 212,2 fm. einbýlishús á einni hæð að meðtöldum 36,9 fm. bílskúr.
Bílskúr er innréttaður sem vinnustofa, en getur einnig nýst sem studíóíbúð. Rúm-
góðar stofur með arni. Garðstofa með útgangi á verönd. Opið eldhús með nýlegri
háglansinnréttingu. Þrjú til fjögur herbergi. Ræktuð lóð með afgirtri viðarverönd.
Verkfæraskúr er á lóð. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn.
LJÁRSKÓGAR - REYKJAVÍK.
Vel staðsett 210,9 fm. einbýlishús á þremur pöllum með stórri skjólgóðri verönd til
suðurs og innbyggðum 38,4 fm. bílskúr. Samliggjandi stofur með arni og útsýni til
sjávar og víðar. Sex herbergi. Sjónvarpshol með útgangi á viðarverönd til suðurs.
Opið eldhús við stofu. Húsið stendur á 1.067 fm. lóð innst í botnlanga og er stór
hellulögð innkeyrsla fyrir framan húsið.
VATNSSTÍGUR. - TVENNAR SVALIR OG SJÁVARÚTSÝNI.
Glæsileg 149,2 fm. íbúð á 4. hæð í glæsilegu lyftuhúsi í Skuggahverfinu. Sam-
liggjandi rúmgóðar stofur. Úr stofum er útsýni út á sundin og að Esjunni. Svalir til
austurs út af báðum herbergjum. Glæsilegt baðherbergi. Tvær geymslur í kjallara
fylgja íbúðinni auk sér bílastæðis í lokaðri og upphitaðri bílageymslu. Rafmagnsopn-
anir eru á öllum útihurðum og mynddyrasímakerfi er í íbúðinni.
VATNSENDABLETTUR - EINSTÖK STAÐSETNING.
Glæsilegt 300,6 fm. einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum stað alveg niður
við Elliðavatn. Arkitekt er Kristinn Ragnarsson og innanhússarkitekt er Guðbjörg
Magnúsdóttir. Mikil lofthæð á efri hæð. Sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og borð-
stofu. Þetta er glæsilegt og vandað hús með einstakri staðsetningu við Elliðavatnið.
Lóðin er mikið til villt og hefur verið látin halda sér að mestu.
ESKIHOLT – EINBÝLISHÚS Á ÚTSÝNISSTAÐ.
Glæsilegt 302,5 fm. einbýlishús á tveimur hæðum/pöllum að meðtöldum 38,0
fm. tvöföldum bílskúr. Stórkostlegs útsýnis nýtur frá eigninni. Glæsilegar stofur
með arni. Garðstofa. Fjöldi herberja. Flísalagðar svalir út af eldhúsi. Falleg ræktuð
lóð með tjörn og fossi, fallegu holtagrjóti, fjölærum plöntum og fjölda trjátegunda.
Eignaskipti koma til greina á minni eign.
NORÐURBRÚ - 4RA HERB. ÍBÚÐ MEÐ VERÖND.
Björt og vel skipulögð 4ra herb. 124,6 fm. íbúð á jarðhæð með gluggum í 3
áttir og útgengi á verönd í góðu álklæddu fjölbýlishúsi. Sér stæði í bílageymslu
fylgir og lyfta er í húsinu. Stofa með gólfsíðum gluggum og útgengi á verönd til
suðurs. Opið eldhús með birkiinnréttingum. Sjónvarpshol og þrjú herbergi.
Góð staðsetning, stutt er í skóla, leikskóla, íþróttasvæði o.fl.
99,0 millj.
Verðtilboð. 39,9 millj.
74,9 millj.
54,9 millj.
Kaldalind-Kópavogi.
Stórglæsilegt og vel skipulagt 232,0 fm. einlyft einbýlishús á glæsilegri gróinni lóð með stórum veröndum á frábærum útsýnis-
stað. Húsið er arkitektateiknað að utan af Sigurði Hallgrímssyni og að innan af Guðbjörgu Magnúsdóttur. Eignin er innréttuð úr
vönduðum byggingarefnum og mikið er af föstum innréttingum. Allar innréttingar og parket eru úr rauðeik. Innihurðir eru extra
háar. 4 herbergi. Sjónvarpsherbergi. Fataherbergi innaf hjónaherbergi. Stofa með stórum gluggum. Verð 86,9 millj.
Kársnesbraut- Kópavogi. Endaraðhús.
Glæsilegt og þó nokkuð endurnýjað 169,5 fm. að meðtöldum 22,8 fm. bílskúr endaraðhús á tveimur hæðum í vesturbæ
Kópavogs. Eldhús var endurnýjað fyrir tveimur árum og sett upp falleg hvít háglans innrétting. Rúmgóð stofa með útgangi á stóra
suður verönd. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla og leikskóla. Hús sem hefur fengið mjög gott viðhald í
gegnum tíðina. Fallegur garður með miklum gróðri. Verð 49,9 millj.
KÁRSNESBRAUT KALDALIND
53,9 millj.
SÉRBÝLI SÉRBÝLI 4RA- 6 HERBERGJA
Eignin verður til sýnis
frá kl. 17.15-17.45
Mjög góð 137,8 fm. 4ra - 5 herbergja neðri hæð
í þessu eftirsótta hverfi miðsvæðis í Reykjavík,
ásamt 31,4 fm bílskúr sem er innréttaður sem
stúdío íbúð. Í kjallara er 13,4 fm. herbergi með
aðgangi að snyrtingu. Rúmgóðar stofur með
útgengi á flísalagðar suðursvalir. Þrjú herbergi.
Húsið stendur á stórri gróinni baklóð. Sér bílastæði
sem rúmar 2-3 bíla. Búið er að endurnýja allt gler
í íbúðinni.
Verð 46,0 millj.
Verið velkomin.
Glaðheimar 6. 4ra – 5 herbergja neðri hæð
OPIÐ HÚS Í DAG
FRÁ KL. 17.15 -17.45
Glæsileg 78,1 fm. íbúð á jarðhæð með sér 40,0
fm. verönd með skjólveggjum til suðvesturs í litlu
fjölbýlishúsi í Árbænum. Íbúðin hefur verið mjög
mikið endurnýjuð, m.a. baðherbergi, gólfefni, inni-
hurðir, eldhúsinnrétting og tæki o.fl. Björt stofa.
Rúmgott svefnherbergi. Sér þvottaherbergi er
innan íbúðarinnar.
Verð 25,0 millj.
Íbúð merkt 0101.
Verið velkomin.
Skógarás 2 - Reykjavík. 2ja herbergja íbúð með sér verönd.
Eignin verður til sýnis
frá kl. 17.15-17.45
Vel skipulagt 143,7 fm. parhús á tveimur hæðum
að meðtöldum 25,9 fm. bílskúr á þessum eftirsótta
stað í Smáíbúðahverfinu. Stofa með útgengi á
verönd til suðurs með skjólveggjum. Þrjú herbergi
auk fataherbergis. Eldhús með máluðum hvítum
innréttingum. Vel staðsett eign. Stutt í skóla og
aðra þjónustu.
Verð 32,9 millj.
Verið velkomin.
Akurgerði 46 - Reykjavík. Parhús.
OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG
OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG
Einbýlishús á útsýnisstað
Glæsilegt og mjög mikið endurnýjað um 300 fermetra
einbýlishús á þremur hæðum með aukaíbúð í kjallara
á glæsilegum útsýnisstað við sjóinn í vesturborginni.
Allar nánari upplýsingar veitir
Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.