Fréttablaðið - 21.07.2014, Blaðsíða 36
DAGSKRÁ
21. júlí 2014 MÁNUDAGUR
Í KVÖLD
ÚTVARP
FM 88,5 XA-Radíó
FM 89,5 Retro
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 K100
FM 102,2 Útv. Latibær
FM 102,9 Lindin
STÖÐ 2 STÖÐ 3
08.00 The Open Championship
14.00 LPGA Tour 2014
16.00 Inside The PGA Tour 201
16.25 The Open Championship
16.55 The Open Championship
17.25 Golfing World 2014
18.15 The Open Championship
SKJÁREINN
06.00 Pepsi MAX tónlist
14.30 Dr. Phil
15.10 Dr. Phil
15.50 Dr. Phil
16.30 Kirstie (1:12)
16.55 Catfish (4:12)
17.40 America’s Next Top Model (5:16)
18.25 Rookie Blue (7:13)
19.10 King & Maxwell (1:10)
19.55 Gordon Ramsay Ultimate
Cookery Course (3:20)
20.20 Top Gear USA (9:16)
21.10 Inside Men - NÝTT (1:4) Bresk
smáþáttaröð um vopnað rán sem fram-
ið er í peningageymslu í Bristol, Bretlandi.
Söguþráðurinn fjallar um þrjá starfsmenn
peningageymslunnar og aðdraganda þess
að þeir leggjast út í slíkt risarán á sínum
eigin vinnustað en þær innherjaupplýsing-
ar sem þeir einir hafa aðgang að auðvelda
vissulega glæpinn enda tekst þeim ætlun-
arverkið. Þættirnir fengu mikið lof gagn-
rýnenda þegar þeir voru sýndir í Bretlandi.
22.00 Leverage (12:15)
22.45 Nurse Jackie (4:10)
23.15 Californication (4:12)
23.45 Agents of S.H.I.E.L.D. (14:22)
00.30 Scandal (4:18)
01.15 Beauty and the Beast (16:22)
02.00 Leverage (12:15)
02.45 The Tonight Show
03.30 Pepsi MAX tónlist
16.35 Herstöðvarlíf (21:23)
17.18 Babar og vinir hans (3:15)
17.40 Engilbert ræður (68:78)
17.48 Grettir (36:46)
18.02 Skúli skelfir (3:26)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Brúnsósulandið (2:8) (Landet
brunsås)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og
myndum.
19.35 Attenborough: Furðudýr í nátt-
úrunni– Hrukkudýr og æskuljómi. (3:5)
(David Attenborough’s Natural Curiosities)
David Attenborough leitar uppi furðuver-
ur náttúrunnar og leitar skýringa á lögun
þeirra og atferli.
20.00 Sitthvað skrítið í náttúrunni
(3:3) (Nature’s Weirdest Events)
20.55 Berlínarsaga (1:6) (Weissensee
Saga II) Sagan gerist í Austur-Berlín á ní-
unda áratug síðustu aldar og segir frá
tveimur fjölskyldum. Önnur er höll undir
Stasi en í hinni er andófsfólk.
21.45 Íslenskar stuttmyndir (In Mem-
oriam) Janusz á erfitt uppdráttar eftir að
móðir hans sviptir sig lífi. Stuttmynd eftir
Hauk M. og hafnaði í þriðja sæti á Stutt-
myndadögum í Reykjavík árið 2011. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Kvöldstund með Jools Holland
(5:10) (Later with Jools Holland)
23.20 Brúin (3:10) (Broen II)
00.20 Fréttir
00.30 Dagskrárlok
17.30 Grand Designs (12:12)
18.20 Hart of Dixie (22:22)
19.00 The Amazing Race (3:12)
19.45 Bleep My Dad Says (14:18)
20.10 Time of Our Lives (9:13)
21.10 The Glades (5:10)
21.50 The Vampire Diaries (2:23)
22.30 Pretty Little Liars (21:25)
23.10 Nikita (22:22)
23.55 Terminator: The Sarah Connor
Chronicles (7:22)
00.40 The Amazing Race (3:12)
01.25 Bleep My Dad Says (14:18)
01.45 Time of Our Lives (9:13)
02.45 The Glades (5:10)
03.30 The Vampire Diaries (2:23)
04.15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví
07.00 Lína langsokkur 07.25 Latibær 07.47
Hvellur keppnisbíll 08.00 Dóra könnuður
08.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 08.45
Doddi litli og Eyrnastór 08.55 Rasmus
Klumpur og félagar 09.00 Áfram Diego,
áfram! 09.24 Svampur Sveins 09.45
Elías 09.55 UKI 10.00 Ofurhundurinn
Krypto 10.22 Ljóti andarunginn og ég
10.44 Ávaxtakarfan - þættir 11.00 Lína
langsokkur 11.24 Latibær 11.47 Hvellur
keppnisbíll 12.00 Dóra könnuður 12.24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 12.45 Doddi
litli og Eyrnastór 12.55 Rasmus Klumpur
og félagar 13.00 Áfram Diego, áfram! 13.24
Svampur Sveins 13.45 Elías 13.55 UKI
14.00 Ofurhundurinn Krypto 14.25 Ljóti
andarunginn og ég 14.47 Ávaxtakarfan -
þættir 15.00 Lína langsokkur 15.24 Latibær
15.47 Hvellur keppnisbíll 16.00 Dóra könn-
uður 16.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar
16.45 Doddi litli og Eyrnastór 16.55
Rasmus Klumpur og félagar 17.00 Áfram
Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveins 17.45
Elías 17.55 UKI 18.00 Ofurhundurinn
Krypto 18.25 Ljóti andarunginn og ég 18.47
Ávaxtakarfan - þættir 19.00 Strumparnir 2
20.45 Sögur fyrir svefninn
17.35 Strákarnir
18.05 Friends (21:24)
18.30 Seinfeld (14:22)
19.15 Modern Family (14:24)
19.40 Two and a Half Men (9:24)
20.05 Sjálfstætt fólk
20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (11:12)
21.00 Breaking Bad
21.50 Sisters (9:22)
22.35 The Newsroom (2:9)
23.30 Rita (8:8)
00.10 Lærkevej (6:12)
00.55 Sjálfstætt fólk
01.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (11:12)
01.55 Breaking Bad
02.40 Sisters (9:22)
03.25 The Newsroom (2:9)
04.20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví
10.20 Bridges of Madison County
12.35 Glee: The 3D Concert Movie
14.00 Spanglish
16.10 Bridges of Madison County
18.25 Glee: The 3D Concert Movie
19.50 Spanglish
22.00 Compliance
23.30 Thick as Thieves
01.10 Sleeping Beauty
02.50 Compliance
20.00 Frumkvöðlar, Frumkvöðlar taka ekki
sumarfrí 20.30 Heilsuþáttur ÍNN, Sölvi
Tryggvason á heilsubótarslóðum 3. þáttur
21.00 Golf, samantekt um Íslandsmótið
í holukeppni 21.30 Til framtíðar, þátta-
röð um lífeyrissjóðina. Umsjón Þórhallur
Jósepsson
14.10 Sol Campbell
14.40 Belgía - Alsír
16.25 Rússland - Suður-Kórea
18.05 Stoke - Liverpool
19.50 Brasilía - Mexíkó
21.30 Kamerún - Króatía
23.15 Arsenal - Norwich
07.00 Fylkir - Stjarnan
15.10 Fylkir - Stjarnan
17.00 NBA Special. 1984
18.10 Demantamótin Útsending frá
Demantamóti í frjálsum íþróttum sem
fram fer í Mónakó.
20.10 Fylkir - Stjarnan
22.00 Pepsímörkin 2014
23.15 KR - Celtic
01.00 Pepsímörkin 2014
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.00 Malcolm in the Middle (21:22)
08.25 2 Broke Girls (8:24)
08.45 Anger Management (8:10)
09.10 Bold and the Beautiful (6402)
09.30 Doctors (19:175)
10.10 School Pride (4:7)
10.55 The Crazy Ones (5:22)
11.15 Kolla
11.45 Falcon Crest (25:28)
12.35 Nágrannar
13.00 Cold Feet (2:6)
13.50 American Idol (9:39)
15.15 ET Weekend (44:52)
16.00 The Big Bang Theory (5:24)
16.25 Frasier (8:24)
16.45 How I Met Your Mother (9:24)
17.10 Bold and the Beautiful (6402)
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan (17:22)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Sjálfstætt fólk
19.50 Mindy Project (8:24)
20.10 Kjarnakonur
20.35 Nashville (21:22) Önnur sería
þessara frábæru þátta sem fjalla um
kántrí-söngkonuna Rayna og ungstirnið
Juliette Barnes og tónlistin leikur stórt
hlutverk. Í síðustu þáttaröð reyndu þær
fyrir sér í samstarfi til að lífga upp á feril
þeirra beggja. Eins hefur mikið gengið á
bæði í starfi og einkalífi beggja. Með að-
alhlutverk fara Connie Britton úr Amer-
ican Horror Story og Heyden Panettiere.
21.20 The Leftovers (4:10) Spennu-
þættir frá HBO þar sem hópur fólks
hverfur skyndilega sporlaust af jörðinni
og við fylgjumst með þeim sem verða
eftir. Þættirnir eru byggðir á sögu Toms
Perotta frá árinu 2011. Með aðalhlutverk
fara Justion Theroux, Liv Tyler, Christ-
opher Eccleston og Ann Dowd.
22.10 Crisis (7:13)
22.55 Looking (3:8)
23.20 Anger Management (15:22)
23.45 White Collar (6:16)
00.30 Orange is the New Black (6:14)
01.30 Burn Notice (6:18)
02.15 This Means War
03.50 Howl
05.15 Fréttir og Ísland í dag
STÖÐ 2 kl. 20.10
Kjarnakonur
Vandaðir íslenskir
þættir í umsjá
Kolbrúnar Björnsdóttur.
Hér ræðir Kolla við kon-
ur sem stýra íslensk-
um fyrirtækjum
og kynnist þeim í
gegnum líf þeirra
og störf.
BYLGJAN kl. 13–16
Rúnar Róberts
Rúnar er í loft inu kl. 13–16 alla virka
daga. Hann fylgist með því sem er að
gerast í þjóðlífi nu hverju
sinni, kíkir á sportið
ásamt því að gefa þér
vænan skammt af
góðri Bylgjutónlist til
að stytta þér stund-
irnar við vinn-
una.
Mindy Project
STÖÐ 2 KL. 19.50 Gamanþáttaröð um
konu sem er í góðu starfi en gengur illa
að fóta sig í ástarlífi nu. Mindy er ungur
læknir á uppleið en rómantíkin fl ækist
fyrir henni og samskiptin við hitt kynið
eru fl óknari en hún hafði ímyndað sér.
Spanglish
STÖÐ 2 BÍÓ KL. 19.50 Rómantísk og
einkar ljúf gamanmynd. Myndin fj allar
um ráðsetta fj ölskyldu í Los Angeles
sem ákveður að ráða til sín húsfreyju og
barnapíu frá Mexíkó. Reynist hún vera
ung, bráðmyndarleg einstæð móðir sem
hefur dóttur sína með sér.
Two and a Half Men
STÖÐ 2 GULL KL. 19.40 Í þessari
níundu röð hinna geysivinsælu gaman-
þátta Two and a Half Men dregur heldur
betur til tíðinda, en serían er sú fyrsta
þar sem Ashton Kutcher mætir til leiks í
stað Charlie Sheen sem var eft irminni-
lega rekinn úr þáttunum.