Fréttablaðið - 26.07.2014, Side 36
Kranamaður óskast til starfa
Sveinbjörn Sigurðsson hf byggingaverktaki óskar eftir að
ráð vanann kranamann til starfa.
Áhugasamir hafi samband við Jónas Jónmundsson
verkefnisstjóra: 660 2407.
Útboð
Raflagnir
Icelandair Hótel Reykjavík Marina – Stækkun
J.E. Skjanni byggingaverktakar ehf.
óska eftir tilboðum í raflagnir, í verkið
Icelandair Hótel Reykjavík Marina - Stækkun.
Verkið skal vinnast á tímabilinu ágúst 2014 – maí 2015.
Útboðsgögn verða tilbúin til afhendingar frá og með
þriðjudeginum 29. júlí. Tengiliður Sævar Þorbjörnsson,
sími 692 9867 og netfang saevar@skjanni.com
Tilboð verða opnuð mánudaginn 18. ágúst, kl. 14:00
hjá J.E. Skjanna byggingaverktökum ehf.
Stórhöfða 25, 110 Reykjavík.
Kruðerí Kaffitárs leitar að jákvæðum,
þjónustuljúfum og kröftugum einstaklingum
með frumkvæði og metnað, sem hafa áhuga á
matargerð.
STÖRF Í BOÐI
FÓLK Í SMURBRAUÐSGERÐ
Leitum að röskum einstaklingum sem hafa reynslu
og/eða áhuga á faginu. Um er að ræða vaktavinnu.
AÐSTOÐARFÓLK Í ELDHÚS OG BAKARÍ
Starfið felur í sér samlokugerð, aðstoð við bakstur
og önnur tilfallandi störf. Um er að ræða bæði
vaktavinnu í fullu starfi og helgarstörf.
KAFFIBARÞJÓNAR
Starfið felur í sér framreiðslu á úrvals veitingum
og kaffidrykkjum. Um er að ræða fullt starf og
helgarvinnu.
UPPVASKARI OG RÆSTITÆKNIR
Starfið felur í sér uppvask ásamt almennum
þrifum. Um er að ræða helgarstarf.
Umsóknarfrestur er til 6. ágúst 2014.
Vinsamlegast sendið ferilskrá og upplýsingar
um meðmælendur á andrea@kruderi.is.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Andrea
Eiríksdóttir framkvæmdastjóri í síma 420 2741.
Kruðerí Kaffitárs er nýtt matvælafyrirtæki og bakarí
á Nýbýlavegi í Kópavogi. Í fyrirtækinu starfa um 20
manns. Áherslur fyrirtækisins er bragðgóður matur
gerður frá grunni fyrir kaffihús Kaffitárs og aðra
sælkera. Rekjanleiki og vöruúrval í takt við hollari lífstíl
skiptir okkur líka máli.
Kruðerí Kaffitárs
leitar að liðsfélögum
Umsjónarmaður fasteigna
hjá Knattspyrnufélaginu Val
Knattspyrnufélagið Valur leitar að vel skipulögðum einstak-
lingi til að vera umsjónarmaður fasteigna í Vodafonehöllinni
og tengdum mannvirkum á Hlíðarendasvæðinu.
Um er að ræða 60% starf.
Helstu verkefni eru m.a.:
• Umsjón og afgreiðsla verlsunar að Hlíðarenda
• Panta vörur og annast samskipti við birgja
• Yfirferð og eftirlit með þrifum á húsnæði
• Skipulagning á vöktum og starfsemi að Hlíðarenda
Menntun og reynsla:
• Umsækjandi þarf að hafa lokið námi á framhaldsskólastigi
• Starfreynsla úr verslunar-og veitingarekstri æskileg
Umsóknarfrestur er til og með 1. ágúst.
Umsóknir sendist á valur@valur.is
Gerðaskóli í Sveitarfélaginu
Garði auglýsir
Kennara vantar til kennslu yngri barna
og sérkennslu Í Gerðaskóla.
Einnig vantar starfsmann í síðdegisgæslu
yngri barna í um 40-50% starf.
Skólastjórnendur veita frekari upplýsingar
í símum 422-7020 og 777-9464.
Umsóknir og fyrisrpurnir má senda í netföngin:
jonogm@gerdaskoli.is og sk.jonsson@gmail.com
Verkamenn óskast til starfa.
Mikill vinna í boði fyrir duglega menn.
Upplýsingar veitir Sigurjón í síma 693-7326.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
· Starfsmaður í dagþjálfun fyrir minnissjúka
· Starfsmaður í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
· Íþróttakennari í Hörðuvallaskóla
· Sérkennari í leikskólann Álfatún
· Deildarstjóri í leikskólann Austurkór
· Deildarstjóri í leikskólann Urðarhól
· Leikskólastjóri í leikskólann Grænatún
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Lausar stöður í grunnskóla
Áslandsskóli (664-5501 leifur@aslandsskoli.is)
Kennsla á yngsta stigi
Hraunvallaskóli (664 5872 lars@hraunvallaskoli.is)
Kennsla á yngsta stigi
Kennsla á miðstigi
Þroskaþjálfi
Stuðningsfulltrúi
Skólaliði
Lækjarskóli (664 5877 haraldur@laekjarskoli.is)
Kennsla á yngsta stigi
Allar upplýsingar gefa skólastjórar viðkomandi skóla.
Sjá nánar á heimasíðum skólanna.
Umsóknarfrestur er framlengdur til 31. júlí 2014.
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt
sem konur hvattir til að sækja um starfið.
Fræðslustjóri