Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Fréttablaðið - 26.07.2014, Síða 58

Fréttablaðið - 26.07.2014, Síða 58
26. júlí 2014 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 30TÍMAMÓT Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, PÁLL JÓNSSON Gránufélagsgötu 37, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Lögmannshlíð 17. júlí. Útför hans fer fram frá Akureyrar- kirkju mánudaginn 28. júlí kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Heimahlynningu á Akureyri. Sigurgeir Pálsson Jórunn Agnarsdóttir Rósa Pálsdóttir Pálmi Vilhjálmsson Anna Kristín Pálsdóttir Jón Frímann Ólafsson afa- og langafabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og aðstoð vegna andláts elskulegrar eiginkonu minnar, móður, systur og frænku, RÓSU SIGRÍÐAR GUNNARSDÓTTUR. Hannes Kristinsson Beta Dagný Hannesdóttir B. Sólveig Gunnarsdóttir Böðvar Böðvarsson Elskuleg eiginkona mín, mamma, tengdamamma, amma og langamma, MARGRIT ÁRNASON (MAGGÍ) á Sjávarborg, lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 24. júlí. Útförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju fimmtudaginn 31. júlí kl. 14.00. Haraldur Árnason Helga Haraldsdóttir Gyða Haraldsdóttir Steingrímur Steinþórsson Edda Haraldsdóttir Björn Hansen Nanna Haraldsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, ELÍSABET ARADÓTTIR Hringbraut 39, Reykjavík, lést á Droplaugarstöðum sunnudaginn 20. júlí. Útförin fer fram frá Laugarneskirkju föstudaginn 1. ágúst kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á krabbameinsdeild Landspítalans. Ingibjörg Ásta Rúnarsdóttir Stefán Birnir Sverrisson Hildur Björk Rúnarsdóttir Gísli Engilbert Haraldsson Guðný Hrund Rúnarsdóttir Þórður Guðmundsson Jón Ari Rúnarsson María Björk Ólafsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar föður okkar og tengdaföður, KARLS EIRÍKSSONAR Ljósheimum, áður Ártúni 17, Selfossi. Valdimar R. Karlsson Sigurdór Karlsson Helga R. Einarsdóttir Sigríður Karlsdóttir Gunnar Jónsson Katrín Inga Karlsdóttir Karl Björnsson Hrafnhildur Karlsdóttir Þröstur Hafsteinsson og fjölskyldur. Ástkæri faðir minn, afi og langafi, HJALTI EYMANN fyrrverandi verkstjóri, Ofanleiti 11, Reykjavík, lést á Landspítalanum sunnudaginn 6. júlí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Níels Viðar Hjaltason Natalía Chow Lilja Níelsdóttir Guðmundur Birgisson Úlf Viðar Níelsson Herdís Steingrímsdóttir og langafabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, LÁRA KRISTÍN SAMÚELSDÓTTIR Vatnsstíg 14, Reykjavík, lést á Landspítalanum 23. júlí sl. Stefán G. Þórarinsson Þórarinn Stefánsson Jórunn Pálsdóttir Ragnhildur Stefánsdóttir Friðrik Örn Weisshappel Margrét Stefánsdóttir Lára Stefánsdóttir Guðni Franzson ömmu- og langömmubörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN H. VILHJÁLMSDÓTTIR Lindargötu 11, lést föstudaginn 18. júlí á hjúkrunarheimilinu Ísafold. Hún verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík, þriðjudaginn 29. júlí kl. 13.00. Vilhjálmur Þór Kjartansson Guðrún Hannesdóttir Magnús Rúnar Kjartansson Jóhanna B. Jónsdóttir Anna Kjartansdóttir Kjartan Gunnar Kjartansson Marta Guðjónsdóttir Ingibjörg Ósk Kjartansdóttir Garðar Mýrdal Birgir Kjartansson Sveinn Sigurður Kjartansson Stella Sæmundsdóttir barnabörn og langömmubörn. Elsku mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, INGEBORG EINARSSON Hæðargarði 35, Reykjavík, lést fimmtudaginn 24. júlí síðastliðinn á Landspítala við Hringbraut. Kirsten Friðriksdóttir Sigurður Ingvarsson Halldór Friðriksson Kristrún Pétursdóttir Erlingur Friðriksson Valgerður Sigurjónsdóttir Hildur Friðriksdóttir Bjarni Halldórsson ömmubörn og langömmubörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HELGA BOGADÓTTIR sjúkraliði, frá Seyðisfirði, til heimilis að Lyngbrekku 8, Kópavogi, lést þann 23. júlí á Landspítalanum. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 30. júlí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Alexander E. Einbjörnsson Þóra B. Alexandersdóttir Ólafur Sturla Hafsteinsson Ragnheiður K. Alexandersdóttir Björn E. Alexandersson Ari Halldórsson Örn Alexandersson Ragnhildur Þórhallsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og aðstoð við andlát og útför okkar ástkæra föður, tengdaföður, afa og vinar, HJALTA JÓNSSONAR Borgarlandi 22a, Djúpavogi. Jóhann Hjaltason Guðrún S. Sigurðardóttir Sigurbjörn Hjaltason Guðrún B. Jónsdóttir Guðný M. Hjaltadóttir Þröstur Stefánsson Svala B. Hjaltadóttir Guðmundur H. Gunnlaugsson Bryndís Jóhannsdóttir og barnabörn. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, EDDU ÞÓRARINSDÓTTUR Bláhömrum 4, sem lést 21. júní síðastliðinn. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Landspítala Vífilsstöðum. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Ingiveig Gunnarsdóttir Þórarinn Gunnarsson Friðjón Björgvin Gunnarsson 551 3485 • udo.is Óli Pétur út fararstjóri Jóhanna Erla guðfræðingur út fararþjónusta Davíð út fararstjóri Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og samúð vegna fráfalls móður okkar, INGIBJARGAR BERGÞÓRSDÓTTUR frá Fljótstungu. Sérstaklega viljum við þakka starfsfólkinu á Kumbaravogi fyrir frábæra umönnun og hlýju í hennar garð. Fyrir hönd annarra vandamanna, Hjörtur B. Hjartarson Helga Brynjólfsdóttir Jónína M. Árnadóttir Guðbjörn Sigvaldason Þorsteinn Árnason Pia Hesselvig Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, afi og langafi, SIGURÐUR ÞORSTEINSSON Rjúpufelli 46, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 9. júlí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Sérstakar þakkir til starfsfólks á 4. hæð í Skjóli fyrir góða umönnun. Sigrún Hóseasdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sigurbjörn Sigurðsson Sigurður Örn Sigurbjörnsson Gylfi Þór Sigurbjörnsson Breki Örn Sigurðarson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, BRJÁNN GUÐJÓNSSON sem lést á dvalarheimilinu Hlíð 22. júlí, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 31. júlí kl. 13.30. Baldur Brjánsson Birna Hannesdóttir Júlíus Ingvar Brjánsson Ásta Fanney Reynisdóttir Guðjón Svarfdal Brjánsson Dýrfinna Torfadóttir Björk Elfa Brjánsdóttir Angantýr Arnar Árnason Snjólaug Jónína Brjánsdóttir Kristján Már Magnússon Þráinn Brjánsson Petra Sif Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.