Fréttablaðið - 26.07.2014, Blaðsíða 72
NÆRMYND
Sigríður Björk
Guðjónsdóttir
lögfræðingur og lögreglustjóri
ALDUR 45 ára
MAKI Skúli Ólafsson sóknarprestur.
BÖRN Ebba Margrét, Ólafur Þorsteinn
og Guðjón Ingi.
Sigríður hefur verið skipuð lögreglustjóri á
höfuðborgarsvæðinu, fyrst kvenna.
Hún er hugsjónamanneskja og lifir
sig inn í þau verkefni sem hún tekur
að sér, hefur tileinkað sér þjónandi
forystu sem er árangursrík. Svo er hún
draumaeiginkona. Ekkert
sérlega dugleg að elda,
enda telur hún mér trú
um að mínir hæfileikar
liggi í matargerð. Gott
dæmi um hvernig henni
tekst að virkja fólk með
jákvæðum hætti.
Skúli Ólafsson
eiginmaður
Þetta er stelpa sem hefur alltaf
hugsað fyrst og fremst um fólkið í
kringum sig ásamt því að
vera alveg ótrúlega góð.
Hefur alltaf verið fylgin
sér og stendur við allt
sem hún segir. Á alltaf
sínar gömlu vinkonur
og hugsar vel um
ömmu sína.
Ingunn Þorsteins-
dóttir móðir
Hún er frábær stjórnandi, hefur
skýra sýn á það sem hún vill gera og
hvernig hún vill ná því fram. Helstu
kostir hennar eru kannski líka helstu
gallar því sökum þess hve dugleg og
ósérhlífin hún er og vill öllum vel,
eru verkefnin óþrjótandi
og stundum er krefjandi
að fylgja henni eftir og
fanga athygli hennar án
símans.
Alda Hrönn
Jóhannsdóttir
samstarfs-
maður
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS
FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN
AÐGANG AÐ
TÓNLISTINNI
Í ÖLLUM
HERBERGJUM