Fréttablaðið - 14.08.2014, Page 26

Fréttablaðið - 14.08.2014, Page 26
14. ágúst 2014 FIMMTUDAGUR| TÍMAMÓT | 26TÍMAMÓT Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, PÉTUR ANDRÉS BALDURSSON fyrrverandi deildar- og hafnarstjóri hjá Íslenska járnblendifélaginu, Strikinu 8, Garðabæ, áður til heimilis á Skagabraut 4, Akranesi, lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold fimmtudaginn 7. ágúst. Útförin fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ miðvikudaginn 20. ágúst kl. 13.00. Anna Helgadóttir Baldur Pétursson Linda Hrönn Sigvaldadóttir Helgi Pétursson Pétur Pétursson Inga Pétursdóttir Þorgeir Kristófersson Guðlaug Pétursdóttir Guðni Gunnarsson afa- og langafabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HERDÍS SIGURJÓNSDÓTTIR Teigagerði 1, Reykjavík, lést á Droplaugarstöðum fimmtudaginn 31. júlí. Útför hennar fer fram frá Grafarvogskirkju föstudaginn 15. ágúst klukkan 15.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hollvinasamtök Droplaugarstaða. Banki: 526-14-400973, kt. 611108-0870. Magni S. Jónsson Kristín Björnsdóttir Þorbjörg Jónsdóttir Jóhannes Kristinsson Pétur Jónsson Sigrún Ólafsdóttir Borghildur Anna Jónsdóttir Helga Björk Jónsdóttir Daníel B. Gíslason Áki Ármann Jónsson og fjölskyldur. Elskulegur unnusti, faðir, sonur og bróðir, ÓMAR ÖRN SIGURÐSSON Hamragerði 15, Akureyri, er látinn. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. ágúst kl. 13.30. Fjóla Sif Ómarsdóttir Þóra Margrét Ómarsdóttir Sævar Orri Ómarsson Ómar Freyr Gunnarsson Sigurður Þór Ákason Guðný Aðalsteinsdóttir Aðalsteinn Þór Sigurðsson Steinunn Kristín Bjarnadóttir Sigurður Áki Sigurðsson Guðrún Elísabet Jakobsdóttir Heiða Björk Sigurðardóttir Sigurður Hjartarson Birkir Freyr Sigurðsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐBJÖRG RÓSA JÓNSDÓTTIR frá Hlíðarenda, Hlíf 1 Ísafirði, sem lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 11. ágúst verður jarðsungin frá Ísafjarðarkirkju laugardaginn 16. ágúst kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarsjóð Kvenfélagsins Hlífar s. 846-0246 og minningarsjóð Úlfs Gunnarssonar, Sjúkrahúsinu á Ísafirði. Reynir Pétursson Þorgeir Jón Pétursson Gunnar Pétur Pétursson Dagný Rósa Pétursdóttir Guðmundur Fr. Jóhannsson ömmubörn og langömmubörn. Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, REGÍNA GUÐRÚN ARNGRÍMSDÓTTIR Lindartúni 17, Garði, andaðist á Sjúkrahúsi Keflavíkur 1. ágúst sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þorgeir Baldursson Guðmunda Guðjónsdóttir Kristinn Brynjólfsson Margrét Þorgeirsdóttir Gísli Dan Gíslason Ólafur Jakob Þorgeirsson Sandra Ellertsdóttir og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ANNA MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR (Ana Pancorbo Gomez), Urðarstíg 7a, Reykjavík, lést á Droplaugarstöðum sunnu daginn 10. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Lágafellskirkju föstudaginn 22. ágúst kl. 13.00. Marie Jo Etchebar Jean Etchebar Rósa M. Guðmundsdóttir Guðm. Ómar Óskarsson Hannes Ingi Guðmundsson Ingibjörg E. Jóhannsdóttir barnabörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, HELGA GUÐRÚN EINARSDÓTTIR Garðatorgi 17, Garðabæ, lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold sunnudaginn 10. ágúst. Útförin fer fram frá Garðakirkju þriðjudaginn 19. ágúst kl. 15.00. Einar Gíslason Hanna Ólafsdóttir Gísli Einarsson Ásgeir Einarsson Sandra Dís Dagbjartsdóttir Helgi Einarsson María Sif Ásgeirsdóttir Ástkær móðir okkar, amma og langamma, ANNA BJÖRNSDÓTTIR frá Siglunesi við Siglufjörð, sem andaðist á LSH Fossvogi 8. ágúst sl. verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 16. ágúst klukkan 10.30. Fyrir hönd aðstandenda, Björn S. Ólafsson María Jóhannsdóttir Kjartan Ólafsson Þóra Sigurgeirsdóttir Sigrún Ólafsdóttir Sigríður Ólafsdóttir Guðbrandur Ólafsson Sóley Ólafsdóttir Björn Z. Ásgrímsson Ólafur Á. Ólafsson Pamela Collins Ólafsson Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi BJARTMAR GUÐMUNDSSON Skúlagötu 40a, lést á Landspítalanum þann 12. ágúst. Hilda Nissen Kristín Bjartmarsdóttir Brynjar Kristjánsson Elísa Björk Sigurðardóttir Sigríður Ósk Sigurðardóttir Þráinn Alfreðsson Hilda Ríkharðsdóttir Axel Karlsson Kristján Bjartur Brynjarsson Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, amma og langamma, UNNUR ARNGRÍMSDÓTTIR framkvæmdastjóri og danskennari, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 15. ágúst kl. 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélög. Henný Hermannsdóttir Baldvin Berndsen Arngrímur Hermannsson Anna Hallgrímsdóttir Björn Hermannsson Bestla Njálsdóttir og fjölskyldur. Elskulegur bróðir okkar, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, SIGTRYGGUR ÞORSTEINSSON lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ þann 7. ágúst. Útför hans fer fram frá Lágafellskirkju mánudaginn 18. ágúst kl. 13.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir hönd aðstandenda, Árný Þorsteinsdóttir Þórólfur Þorsteinsson Gottskálk Hafdís Þorsteinn Hansína Hreinn Vinný Erla Kalman barnabörn og barnabarnabörn. „Ég er að láta ramma inn. Maður tekur kipp þegar svona mikið stendur til. Þetta er voða huggulegur staður og heilmikið pláss. Ég verð að skella á skeið og sjá hvernig þetta kemur út,“ segir Ingunn Jensdóttir kampakát um málverkasýninguna sem hún ætlar að opna á morgun í Café Mika í Reykholti í Biskupstungum. Hún er með silkimyndir, vatnslita- myndir, akríl- og olíumálverk kring- um sig. „Þetta er kokteill,“ segir hún. „Ég var mikið í vatnslitunum og mál- aði úti á landi en í sumar hef ég lítið farið og vatnslitir þola ekki rign- inguna.“ Ingunn sýndi oft í Eden í Hvera- gerði. Hún hefur leikstýrt tugum leik- sýninga og syngur í Óperukór Hafn- arfjarðar auk þess að stunda nám í Myndlistarskóla Kópavogs. Svo hefur golfáhugi gripið hana. „Golfið er draumur. Það heldur heilsunni svo vel við. Ég sló fyrstu kúluna á sjötugsaf- mælinu, er 73 núna og hef aldrei verið sprækari.“ gun@frettabladid.is Verð að skella á skeið Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leið upp í Biskupstungur að setja upp listsýningu í Café Mika og taka þar með þátt í hátíðinni Tvær úr Tungunum um helgina. MEÐ PENSILINN Á LOFTI „Þetta er kokteill,“ segir Ingunn um myndirnar sem hún er með á leiðinni upp í Biskupstungur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.