Fréttablaðið - 28.08.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.08.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR „Þvagbunan var farin að slappast og ég þurfti oft að pissa á næturnar. Á daginn var orðið afar þreytandi að þurfa sífellt að fara á klósettið og svo þegar maður loksins komst á kló-settið þá kom lítið sem ekkert!“ segir Halldór Rúnar Magnússon, eigandi HM flutninga. „Ég tek eina töflu á morgnana og aðra á kvöldin og þarf sj ldi einkennum góðkynja stækkunar blöðruhálskirtils einhvern tímann á ævinni. Algengast er að það gerist eftir að 50 ára aldri er náð en kemur þó fyrir hjá yngri mönnum líka. Ekk-ert jafnast á við góðan nætursvefn og gefur þetta nýja efni karlmönnum góða von um bættan svefn og ekkisíður mök ÁTTU Í ERFIÐLEIKUM MEÐ ÞVAGLÁT?GENGUR VEL KYNNIR ProStaminus getur dregið verulega úr einkennum góðkynja stækk- unar á blöðruhálskirtli s.s. tíðum þvaglátum, næturþvaglátum og slappri þvagbunu. MIKILL MUNUR „Ég tek eina töflu á morgn-ana og aðra á kvöldin og finn að ég þarf sjaldnar að pissa á næt- urnar,“ segir Halldór Rúnar Magnússon. SÖLUSTAÐIRProstaminu fæst í: Flestum apótekum, heilsu-búðum, Hagkaupi og Fjarðarkaup Í ZOOLANDER 2?Orðrómur er uppi um að fyrir-sætan Cara Delevingne muni leika í kvikmyndinni Zoolander 2. Ben Stiller og Owen Wilson eru í aðal-hlutverkum en Justen Theroux mun leikstýra. TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 Vertu vinur okkar á Facebook RYKSUGURFIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2014 Kynningarblað Fönix, Marpól, nýjar reglur um orkunotkun og hugvitsamleg ráð. Nilfisk-ryksugur í yfir hundrað árFönix ehf. er 79 ára gamalt fyrirtæki og hefur verið í Hátúni 6 síðan 1973. Fyrirtækið er umboðsaðili fyrir hinar þekktu Nilfisk-ryksugur sem hafa verið framleiddar í yfir hundrað ár. Samkvæmt nýrri reglugerð má mótorstærð heimilisryksugu ekki vera yfir 1600 vöttum. Fönix mun bjóða upp á margar gerðir af ryksugum frá Nilfisk með mótorum undir þessu viðmiði. Einnig má fá stærri atvinnutæki með mótorum í þessum nýja vattaflokki.F önix hefur verið um-boðsaðili fyrir Nilfisk í nær sjötíu ár. Nilfisk er í dag einn stærsti framleið- andi hreingerningartækja, allt frá ryksugum til götusóp- ara. „Nilfisk var stofnað árið 1906 og hefur framleitt ryk- sugurnar þekktu í yfir hundr- að ár,“ segir Sveinn Sigurðs- son framkvæmdastjóri. „Nil- fisk er með verksmiðjur í nær öllum heimsálfum og fram- leiðir mikið úrval af tækjum, allt frá litlum ryksugum upp í stór atvinnutæki og allt þar á milli. Við erum með hljóðlát- ar ryksugur með hepasíum sem henta öllum stærðum af heim- ilum. Allt frá litlum og nett- um ryksugum upp í stórar sem henta mörg hundruð fermetra húsum Ei i HA NYRÐIR FIMMTUDAGUR 28 . ÁGÚST 2014 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 26 3 SÉRBLÖÐ Hannyrðir | Ryksugur | Fólk Sími: 512 5000 28. ágúst 2014 201. tölublað 14. árgangur MENNING Samviskan friðuð með sýningu um langömmu leikstjórans. 36 SPORT Guðjón Pétur Lýðs- son jafnaði sextán ára met Arnórs Guðjohnsen. 50 THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD MUNDU EFTIR TILBOÐSHEFTINU! MYNDLIST Charles Uzzell-Edwards, götulistamaður og galleríeigandi, betur þekktur undir listamanns- nafninu Pure Evil, hefur skilið eftir sig meira en 30 verk víðs vegar um Reykjavík. „Þetta er bara snilld, þetta fær góða athygli,“ segir Georg Þór Ágústsson hjá Innrammaranum á Rauðarárstíg, spurður um hvað honum finnist um að hafa verk eftir frægan götulistamann framan við búðina. Uzzell-Edwards er þekktur í heimi götulistar og eru verk hans metin á allt að sjö hundruð þúsund krónur. Veggverk Uzzell-Edwards má meðal annars finna á Rauðarárstíg og Grettisgötu. - þij / sjá síðu 42 Götulist í nýjar hæðir: Verðmæt list á borgarveggjum LÍFIÐ Jólasýning Þjóðleik- hússins byggir á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness. 54 SKOÐUN Árni Páll Árnason segir Sjálfstæðisflokkinn flýja pólítíska ábyrgð. 27 TRÚMÁL „Við höfnum því að Ásatrú sé notuð til að réttlæta kynþáttahyggju, hernaðarhyggju eða dýrafórnir,“ segir í yfirlýs- ingu Ásatrúarfélagsins. Tilefnið er ítrekaðar tilraunir erlendra einstaklinga og hópa til að spyrða öfgafullar skoðanir við Ásatrúarfélagið og gefa málstað sínum frekari vigt. „Þetta er yfirlýsing sem hefði helst átt að koma út einu sinni á ári undanfarin 38 ár,“ segir Hilmar Örn Hilmarsson alls- herjargoði. Árlega kemur fjöldi erlendra gesta til Ásatrúarfélagsins. Hilmar segir suma telja sig, að lokinni heimsókn, geta talað fyrir hönd trúfélagsins. „Fólk hefur látið líta út fyrir að einhverjar þýðingar sem það er að bulla með séu gerðar með okkar velþóknun. Við viljum ekki að verið sé að nota nafnið okkar til að gefa því sem það er að gera einhvers konar gildi.“ Hilmar segir fjölda öfgahópa tengja sig við ásatrú. „Þarna er lið sem er hægra megin við Hitler sem í sumum tilfellum notar ásatrú sem yfirvarp.“ Hann segir afkima bandaríska safn- aðarins Christian Identidy hafa tengt sig ásatrú. „Svo kom í ljós að það var bara arísk kristni. Einhver nasista- kristni. Við ítrekum að þetta eru ekki við,“ segir Hilmar. - ssb Nýnasistar misnota félag íslenskra ásatrúarmanna Erlendir aðilar hafa notað íslenska ásatrúarfélagið ranglega til að gefa, stundum öfgafullum, málstað sínum meiri vigt. Allsherjargoði segir að Ísland sé álitið „Róm norðursins“ í hugum margra sem aðhyllast ásatrú. Þarna er lið sem er hægra megin við Hitler sem í sumum tilfellum notar ásatrú sem yfirvarp. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði Hilmar Örn segir að ástæða yfirlýsingarinnar nú sé klofningur sem sé að eiga sér stað í danska ásatrúarsöfnuðinum Forn siðr. Hluti safnaðarins hefur tekið upp kenningar bandaríska kennismiðsins Stephens McNallen um að trúin sé þeim að einhverju leyti í blóð borin. Í helsta kenniriti Stephens segir meðal annars: „Þess vegna er trúin [ásatrú] ekki fyrir allt mannkyn, heldur frekar trú sem kallar á sína.“ RÉTTLÆTA RASISMA MEÐ ERFÐAHYGGJU CHARLES UZZELL- EDWARDS Bolungarvík 12° NA 3 Akureyri 15° A 2 Egilsstaðir 16° SA 4 Kirkjubæjarkl. 12° SA 6 Reykjavík 15° A 7 Milt í veðri Í dag má búast við strekkingi allra syðst en hægari vindi annars staðar. Bjart með köflum eða léttskýjað víða en súld SA-til. 4 Pöddur nema land Með hlýnandi loftslagi hefur skordýrum sem ná fótfestu hérlendis fjölgað til muna. Spánarsnigillinn veldur mestum áhyggjum. 10 Aldraðir vannærðir Of langur tími líður iðulega frá því aldraðir á hjúkurnarheimilum nærast á kvöldin þar til þeir fá aftur að borða að morgni næsta dags. 4 Styðja Hönnu Birnu Trúnaðarmenn í innra starfi Sjálfstæðisflokksins styðja innanríkisráðherra. Fæstir vilja þó tjá sig um mál hennar. 6 Vara neytendur við Neytendastofa skorar á fólk að vera á varðbergi eftir könnun á mun á hilluverði og kassaverði í matvöruverslunum á Akureyri. 20 SÖGULEG STUND Strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu skrifuðu nýjan kafla í sögu íslensks körfubolta í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti á EM þrátt fyrir tap gegn Bosníu. Sjá síðu 48 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON NÁTTÚRA Stórir sigkatlar og sprungur á allt að sex kílómetra kafla hafa myndast í Vatnajökli. Samhæfingarstöð Almannavarna var virkjuð samstundis þegar flug- vél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, lenti í Reykjavík í gærkvöldi. Þegar Fréttablaðið fór í prentun á tólfta tímanum í gærkvöldi höfðu vísindamenn ekki getað staðfest hvort eldgos sé ástæða ummerkj- anna á jöklinum. Víðir Reynisson, deildarstjóri hjá Almannavörnum, sagði í við- tali við Fréttablaðið í gærkvöldi að aðstæður til rannsókna yfir jöklin- um hefðu verið erfiðar í gær. Hins vegar lægi fyrir að sigkatlarnir og sprungurnar eru mjög sunnarlega í jöklinum. Svo sunnarlega að ekki var vitað hvort hugsanleg umbrot á kvikuganginum eru á vatnasviði Jökulsár á Fjöllum eða Gríms- vatna. Víðir útilokar ekki, ef umbrot hafa orðið, að vatnið hafi runnið til Grímsvatna og því hafi engin breyting orðið á rennsli Jökulsár. Mælingar á umbrotasvæðinu í norð- anverðum Vatnajökli sýna færslu á yfirborði sem nemur um 40 sentí- metrum. Það er rúmlega tuttuguföld gliðnun á Íslandi að meðaltali á ári. Gliðnunin hefur tvöfaldast á aðeins fimm dögum. - shá / sjá síðu 8 Jarðvísindamenn útiloka ekki að eldgos hafi orðið suður af Bárðarbungu: Stórir sigkatlar sjást í Vatnajökli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.