Fréttablaðið - 28.08.2014, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 28.08.2014, Blaðsíða 35
RYKSUGUR FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2014 Kynningarblað Fönix, Marpól, nýjar reglur um orkunotkun og hugvitsamleg ráð. Nilfisk-ryksugur í yfir hundrað ár Fönix ehf. er 79 ára gamalt fyrirtæki og hefur verið í Hátúni 6 síðan 1973. Fyrirtækið er umboðsaðili fyrir hinar þekktu Nilfisk-ryksugur sem hafa verið framleiddar í yfir hundrað ár. Samkvæmt nýrri reglugerð má mótorstærð heimilisryksugu ekki vera yfir 1600 vöttum. Fönix mun bjóða upp á margar gerðir af ryksugum frá Nilfisk með mótorum undir þessu viðmiði. Einnig má fá stærri atvinnutæki með mótorum í þessum nýja vattaflokki. Sveinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Fönix, býður mikið úrval af ryksugum í öllum stærðum frá Nilfisk í Fönix. MYND/GVA Fönix hefur verið um-boðsaðili fyrir Nilfisk í nær sjötíu ár. Nilfisk er í dag einn stærsti framleið- andi hreingerningartækja, allt frá ryksugum til götusóp- ara. „Nilfisk var stofnað árið 1906 og hefur framleitt ryk- sugurnar þekktu í yfir hundr- að ár,“ segir Sveinn Sigurðs- son framkvæmdastjóri. „Nil- fisk er með verksmiðjur í nær öllum heimsálfum og fram- leiðir mikið úrval af tækjum, allt frá litlum ryksugum upp í stór atvinnutæki og allt þar á milli. Við erum með hljóðlát- ar ryksugur með hepasíum sem henta öllum stærðum af heim- ilum. Allt frá litlum og nett- um ryksugum upp í stórar sem henta mörg hundruð fermetra húsum. Einnig erum við með stóra línu af atvinnuvélum.“ Þann fyrsta september næst- komandi tekur ný reglugerð um heimilisryksugur gildi þar sem mótorstærð má ekki fara yfir 1600 vött. Heimilisryksug- ur fá orkuflokkunarmiða og búið er að setja ákveðna mæli- kvarða á getu þeirra. Á nýja miðanum kemur einnig fram hljóðstyrkur frá tæki, afköst tækis á mismunandi gólfefnum og filtergæði. „Við hjá Fönix munum bjóða frá og með fyrstu viku sept- embermánaðar margar gerð- ir af ryksugum frá Nilfisk með mótorum sem eru f lestir 750 til 1150w. Nilfisk mun ganga lengra þannig að í septem- ber koma einnig nokkrar ryk- sugur í atvinnulínunni með orkuflokkunarmiðanum. Nil- fisk hefur barist lengi fyrir því að fá svona f lokkun í gang og hefur lengi verið með færri vött í sínum tækjum en aðrir framleiðendur. Þeir hafa alltaf talið að það þurfi ekki að hafa öll þessi vött og vinsælustu atvinnu- vélarnar frá Nilfisk hafa verið um 900 vött síð- astliðin þrjátíu ár. Það hefur verið algengt hjá mörgum framleiðend- um að vélarnar séu 2600 til 2800 vött. Stærstu heimilis- vélarnar frá Nilfisk hafa verið um 2000 vött en framleiðslu þeirra hefur nú verið hætt,“ segir Sveinn. Power P40 frá Nilfisk Power Eco frá NilfiskCoupe Neo frá Nilfisk. 70dB E A 49 kWh/annum B C D E F G 665/2013 - I Nilfisk Elite 107410971 ABCDEFGABCDEFG ABCDEFG 68dB A A 28 kWh/annum B C D E F G 665/2013 - I Nilfisk Elite 107410976 ABCDEFGABCDEFG ABCDEFG Miðarnir sýna muninn á eldri gerðinni 2000w og svo nýjustu 750w vélunum af Nilfisk Elite.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.