Fréttablaðið - 28.08.2014, Qupperneq 35
RYKSUGUR
FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2014
Kynningarblað
Fönix, Marpól, nýjar
reglur um orkunotkun
og hugvitsamleg ráð.
Nilfisk-ryksugur í yfir hundrað ár
Fönix ehf. er 79 ára gamalt fyrirtæki og hefur verið í Hátúni 6 síðan 1973. Fyrirtækið er umboðsaðili fyrir hinar þekktu Nilfisk-ryksugur sem hafa
verið framleiddar í yfir hundrað ár. Samkvæmt nýrri reglugerð má mótorstærð heimilisryksugu ekki vera yfir 1600 vöttum. Fönix mun bjóða upp á
margar gerðir af ryksugum frá Nilfisk með mótorum undir þessu viðmiði. Einnig má fá stærri atvinnutæki með mótorum í þessum nýja vattaflokki.
Sveinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Fönix, býður mikið úrval af ryksugum í öllum
stærðum frá Nilfisk í Fönix. MYND/GVA
Fönix hefur verið um-boðsaðili fyrir Nilfisk í nær sjötíu ár. Nilfisk er
í dag einn stærsti framleið-
andi hreingerningartækja,
allt frá ryksugum til götusóp-
ara. „Nilfisk var stofnað árið
1906 og hefur framleitt ryk-
sugurnar þekktu í yfir hundr-
að ár,“ segir Sveinn Sigurðs-
son framkvæmdastjóri. „Nil-
fisk er með verksmiðjur í nær
öllum heimsálfum og fram-
leiðir mikið úrval af tækjum,
allt frá litlum ryksugum upp í
stór atvinnutæki og allt þar á
milli. Við erum með hljóðlát-
ar ryksugur með hepasíum sem
henta öllum stærðum af heim-
ilum. Allt frá litlum og nett-
um ryksugum upp í stórar sem
henta mörg hundruð fermetra
húsum. Einnig erum við með
stóra línu af atvinnuvélum.“
Þann fyrsta september næst-
komandi tekur ný reglugerð
um heimilisryksugur gildi þar
sem mótorstærð má ekki fara
yfir 1600 vött. Heimilisryksug-
ur fá orkuflokkunarmiða og
búið er að setja ákveðna mæli-
kvarða á getu þeirra. Á nýja
miðanum kemur einnig fram
hljóðstyrkur frá tæki, afköst
tækis á mismunandi gólfefnum
og filtergæði.
„Við hjá Fönix munum bjóða
frá og með fyrstu viku sept-
embermánaðar margar gerð-
ir af ryksugum frá Nilfisk með
mótorum sem eru f lestir 750
til 1150w. Nilfisk mun ganga
lengra þannig að í septem-
ber koma einnig nokkrar ryk-
sugur í atvinnulínunni með
orkuflokkunarmiðanum. Nil-
fisk hefur barist lengi fyrir því
að fá svona f lokkun í gang og
hefur lengi verið með færri
vött í sínum tækjum en aðrir
framleiðendur. Þeir hafa
alltaf talið að það þurfi
ekki að hafa öll þessi vött
og vinsælustu atvinnu-
vélarnar frá Nilfisk hafa
verið um 900 vött síð-
astliðin þrjátíu ár. Það
hefur verið algengt hjá
mörgum framleiðend-
um að vélarnar séu
2600 til 2800 vött.
Stærstu heimilis-
vélarnar frá Nilfisk
hafa verið um 2000
vött en framleiðslu
þeirra hefur nú
verið hætt,“ segir
Sveinn.
Power P40 frá Nilfisk Power Eco frá NilfiskCoupe Neo frá Nilfisk.
70dB
E
A
49
kWh/annum
B
C
D
E
F
G
665/2013 - I
Nilfisk Elite
107410971
ABCDEFGABCDEFG
ABCDEFG 68dB
A A
28
kWh/annum
B
C
D
E
F
G
665/2013 - I
Nilfisk Elite
107410976
ABCDEFGABCDEFG
ABCDEFG
Miðarnir sýna
muninn á eldri
gerðinni 2000w og
svo nýjustu 750w
vélunum af Nilfisk
Elite.