Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2014, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 06.09.2014, Qupperneq 12
6. september 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 FJÁRMÁL Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segist ekki vita hver noti sumarhús við Þing- vallavatn sem upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir forstjórann hafa ráðstöfunarrétt yfir. Bjarni neitar því að hafa ráð- stöfunarrétt yfir bústaðnum og kveðst ekki fylgjast með notkun á honum. „Ritarinn minn er með lykilinn. Sennilegast eru þetta framkvæmdastjórar hjá fyrirtæk- inu sem hafa notað húsið,“ segir Bjarni sem sjálfur kveðst ekki hafa notað bústaðinn í yfir tvö ár. „Ég var þarna nokkrar nætur eftir að ég tók við forstjórastarfinu til að setja mig inn í málefni Orku- veitunnar í ró og næði,“ segir Bjarni sem varð forstjóri á árinu 2011. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu ákvað stjórn Orku- veitunnar á árinu 2012 að selja lóðir sem einstaklingar hafa leigt undir sumarhús við Þingvallavatn í landi Nesjavalla allt frá því fyrir- tækið eignaðist jörðina fyrir hálfri öld. Um er að ræða níu sumarhús. Eigendur sex þeirra höfðu lóðar- leigusamninga til 50 ára og eig- endur þriggja bústaða eru með leigusamninga til 99 ára. Bjarni segir enn unnið að því að ná samkomulagi við eigendur bústaðanna. Allt eins geti farið svo að lóðarleigan verði fram- lengd um einhvern tiltekinn tíma að uppfylltum skilyrðum. Mikil- vægt sé fyrir Orkuveituna að hafa full umráð yfir landinu, meðal ann- ars vegna þess að þar sé vatnstöku- svæði fyrir Nesjavallavirkjun. Að sögn Bjarna munu örlög sumar bústaðar Orkuveitunnar meðal annars ráðast af því hver verður niðurstaða með hin sumar- húsin. „Reyndar er þessi svokall- aði forstjórabústaður á viðkvæm- asta staðnum þannig að mér finnst nú líklegt að hann verði fyrstur til að fara.“ Eigendur hinna sumarhúsanna hafa sameinast í málinu og fer einn þeirra, Tómas Þorvaldsson héraðsdómslögmaður, fyrir hópn- um. Ekki hefur náðst tal af Tómasi undanfarna daga. Annar eigandi sem rætt var við kvaðst ekki skilja hvaða sjónarmið lægju að baki hjá Orkuveitunni. „Ég get ekki séð að við séum fyrir nokkrum manni,“ sagði þessi eigandi sem ekk- ert vildi láta hafa eftir sér undir nafni. gar@frettabladid.is Segir ritarann með lykilinn Forstjóri Orkuveitunnar segir hugsanlegt að lóðaleigusamningar sumarhúsa á Nesjavöllum verði endur nýjaðir. Hann kveðst sjálfur ekki hafa notað forstjórabústaðinn við Þingvallavatn í tvö ár og ekki vita hverjir noti hann. BÚSTAÐUR ORKUVEITUNNAR Forstjórinn segist ekki ráða yfir sumarhúsi OR við Þingvallavatn. Íveruhúsið er til vinstri og bátaskýlið til hægri. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Ég var þarna nokkrar nætur eftir að ég tók við forstjóra- starfinu. Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. MENNTUN Einungis 45 prósent þeirra sem hefja nám í fram- haldsskóla á Íslandi ná að ljúka námi á fjórum árum. Miðað er við nemendur sem innrituðust í skóla haustið 2004 og hver staða þeirra er fjórum, sex og sjö árum síðar. Í frétt Hagstofunnar kemur fram að haustið 2004 hófu 4.830 nemar nám í dagskóla á fram- haldsskólastigi á Íslandi. Fjórum árum síðar, árið 2008, höfðu 45 prósent nýnemanna verið braut- skráðir úr námi á framhalds- skólastigi sem var að minnsta kosti tvö ár að lengd. Þá höfðu tæp 28 prósent nýnemanna hætt námi eða tekið sér tímabundið hlé og sama hlutfall var enn í námi án þess að hafa brautskráðst. - jhh Innan við helmingur klárar: Fjórðungur hættir námi FJÖLBRAUT Í ÁRMÚLA Um 45 prósent ljúka námi á fjórum árum eða minna sam- kvæmt nýjum tölum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM LÖGREGLUMÁL Fíkniefni í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um 350 grömm af marijúana, tæplega hundrað e-töflur og lítilræði af amfetamíni við húsleit í þremur fjöl- býlishúsum og einni bifreið í Hafnar- firði á fimmtudag. Fjórir karlmenn á þrítugs- og fertugsaldri voru handteknir í tengslum við þessar húsleitir. E N N E M M / S ÍA / N M 6 4 0 4 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.