Fréttablaðið - 06.09.2014, Síða 39

Fréttablaðið - 06.09.2014, Síða 39
 | FÓLK | 3 Erla lifir krefjandi og skemmti-legu lífi. Hún starfar sem íþróttakennari við Hamra- skóla í Grafarvogi og hefur þjálfað hlaupahóp Grafarvogs í 22 ár. Hún hefur hlaupið fjölda maraþona um allan heim, til dæmis Two Oceans- maraþonið í Suður-Afríku. Fyrir utan þetta er Erla virk í félagslífinu, er í Oddfellow, Delta Kappa Gamma og þegar tækifæri gefst gengur hún á fjöll. Til þess að viðhalda orkunni borðar Erla hollan mat og drekkur auk þess vatn blandað Berocca- freyðitöflum. KOM Á ÓVART „Ég tek öllum vítamínum með fyrir- vara en þegar ég kynntist Berocca snemma í fyrravor kom það mér skemmtilega á óvart,“ segir Erla sem finnst Berocca henta vel lífsstíl sínum og starfi. „Þegar maður er á fótunum allan daginn og hefur ekki alltaf kost á að fá sér eitthvað að borða er hætt við að orkan þverri. Ég geymi töflurnar í töskunni minni og þegar mig vantar orku blanda ég hálfri töflu út í vatn og finn hvernig ég verð frískari,“ segir Erla sem getur vart hugsað sér að vera án Berocca. Erla segist nota freyðitöflurnar líkt og orkudrykk en fá auk þess öll nauðsynleg vítamín og stein- efni í kaupbæti. „Ég byrja daginn á góðum morgunverði en þegar fer að nálgast hádegi kemur Berocca sterkt inn til að viðhalda þrekinu fram að hádegismat.“ Erla fær sér hálfa töflu fyrir hlaupaæfingu og aðra slíka áður en hún fer í sund og heldur þannig orkunni fram að kvöldmat. Hún segir drykkinn alveg koma í staðinn fyrir súkkulaðistykk- ið sem margir grípi með sér þegar blóðsykurinn lækki. HENTAR VEL Í FJALLGÖNGUR Þegar færi gefst finnst Erlu gaman að fara í lengri göngur. „Berocca hentar mjög vel sem orkudrykkur á slíkum göngum. Það munar um hvert gramm þegar gengið er með allt á bakinu og því vont að burðast með orkudrykki í flöskum. Berocca-töfl- urnar taka ekkert pláss og svo má blanda hálfri töflu út í lækjarvatn og drekka í nestispásum,“ segir Erla og finnst ekki skemma fyrir hve góður drykkurinn er á bragðið. „Þarna er maður bara kominn með frískandi gosdrykk og orkan rýkur upp.“ ORKA FRÁ MORGNI TIL KVÖLDS Dagur Erlu er oft langur því á kvöldin sinnir hún félagsstörfum og öðrum áhugamálum. „Það er gott að geta notið þeirra stunda óþreyttur og glað- ur eftir verkefni dagsins og Berocca hjálpar mikið við það,“ segir þessi dríf- andi kona. VIÐHELDUR ORKU ALLAN DAGINN ICEPHARMA KYNNIR Erla Gunnarsdóttir er íþróttakennari og þjálfar hlaupa- hóp Grafarvogs. Hún notar Berocca Performance-freyðitöflurnar sem frískandi orkudrykk. Hún segir Berocca-drykkinn afar þægilegan í notkun enda lítið mál að kippa töflunum með sér hvort sem er í vinnu eða á fjöll. Á HORN- STRÖNDUM Erla hefur hlaupið ófá maraþon um allan heim. Hún hefur einnig gaman af því að ganga um nátt- úru Íslands. Hér er hún á Horn- ströndum en þar þótti henni gott að drekka Berocca í nestis- pásum til að hafa næga orku fyrir næsta legg. BEROCCA PERFORMANCE ■ Freyðitöflurnar Berocca Perform- ance innihalda einstaka sam- setningu af B- og C-vítamínum í stórum skömmtum auk þess að innihalda bæði magnesíum og sink. Þessi bætiefni eiga það flest sameiginlegt að vera mjög mikilvæg fyrir starfsemi heilans og taugakerfisins en skortur á þeim getur meðal annars valdið depurð, þreytu og pirringi. ■ Töflurnar eru leystar upp í vatni og henta vel fólki sem er önnum kafið eða undir miklu álagi. ■ Berocca er framleitt með það í huga að bæta frammistöðu lík- ama og hugar. Varan er klínískt prófuð og rannsóknir sýna að Berocca Performance dregur úr þreytu og þróttleysi og bætir frammistöðu. ■ Berocca er án sykurs og rotvarn- arefna. ■ Ráðlagt er að drekka Berocca daglega til að ná sem bestum árangri. ■ Berocca er framleitt af hinu virta fyrirtæki Bayer Healthcare og hefur verið á markaði í yfir 19 ár. ■ Berocca-vörurnar fást í öllum helstu apótekum landsins sem og í Krónunni, Hagkaupi, Heim- kaupum, Nettó og Víði. www.vitex.is Eitt skot = 6 rauðrófur eða 1 líter af rauðrófusafa Orkuskot fyrir æfingarf rir r WE BEET THE COMPETITION I I Laugavegi 63 • S: 551 4422 laxdal.is Vertu vinur á Facebook Skoðið Yfirhafnir GLÆSILEGAR HAUSTYFIRHAFNIR NÝTT Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Öll kínversk leikfimi • Heilsu Qi Gong 5000 ára tækni • Heilsubætandi Tai chi • Hugræn teigjuleikfimi • Kung Fu fyrir 4 ára og eldri Í samstafi við Kínverskan íþrótta háskóla Einkatímarog hópatímar Opið hús kl. 10-15 Fyrir alla aldurshópa Jafnvægi líkama og sál! Fullt af tilboðum í gangi Ferðamálaskóli Íslands www.menntun.is Sími 567 1466 Meðal námsefnis: Mannleg samskipti. Helstu áfangastaðir erlendis í máli og myndum. Mismunandi trúarbrögð. Saga landsins, menning og listir. Frumbyggjar og saga staðarins. Þjóðlegir siðir og hefðir. Leiðsögutækni og ræðumennska. Ferðalandafræði: Evrópa, Asía, Africa, Ameríka og Eyjaálfan. Námið fer fram í formi fyrirlestra og reynslu fararstjóra í leiðsögn á erlendri grund. Leiðbeinendur eru: Kjartan Trausti Sigurðsson, Pétur Björnsson, Jóhanna Kristjónsdóttir, Höskuldur Frímannsson, Magnús Björnsson, Pétur Óli Pétursson, Bjarni Randver Sigurvinsson, Sr. Bragi Skúlason. Fararstjórn erlendis Leiðbeinendur eru: Kjartan Trausti Sigurðsson fararstjóri, Pétur Björnsson konsúll Ítalíu á Íslandi, Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður og fararstjóri, Höskuldur Frímannsson viðskiptafræðingur, Ómar Valdimarsson blaðamaður, Magnús Björnsson fararstjóri í Kína, Pétur Óli Pétursso fararstjóri í Rússlandi, Bjarni Randver Sigurvinsson kennari við Guðfræðideild H.Í. , Sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.