Fréttablaðið - 06.09.2014, Side 42

Fréttablaðið - 06.09.2014, Side 42
FÓLK|HELGIN Augnbotnahrörnun er algengasta or-sök lögblindu á Íslandi hjá fólki eldra en 50 ára. Sjúkdómurinn leggst á miðgróf sjónhimnu í augnbotnum og skerðir lestrarsjón og sjónskerpu. Vitað er að elli- hrörnun í augnbotnum er algengari með hækkandi aldri og að reykingar ýta undir þróun votrar hrörnunar. Ættarsaga og hár blóðþrýstingur eru einnig áhættuþættir. NÝ SAMSETNING VITEYES „Unnt er að hægja á sjúkdómnum og draga úr líkum á votri hrörnun með inntöku ákveðinna vítam- ína,“ segir Guðný R. Hannesdóttir, sölu- og markaðsfulltrúi Provision. Hún bendir á að hægt sé að fá í apótek- um sérþróað vít- amín – VITEYES sem er samsetn- ing með tilliti til augnbotnahrörn- unar. Í janúar síðast- liðnum byrjaði Provision að selja til apó- tekanna nýtt og endurbætt Viteyes – AREDS2 í nýjum umbúðum. „AREDS2-rannsóknin mælir með þessari nýju efnablöndu, Viteyes AREDS2. Hún inniheldur upprunalegu AREDS- efnablönduna en í nýju blöndunni hefur beta-karótín (A vítamín) verið fjarlægt og 6 mg af lúteini og 2 mg af zeaxantíni verið bætt við,“ upplýsir Guðný en lútein og zeaxantín eru andox- unarefni sem fyrirfinn- ast í augnbotninum. „Við rannsókn kom í ljós að þeir þátt- takendur sem hófu rannsóknina með litlu magni af lúteini og zeaxantíni í sínu mataræði og fengu viðbætt lútein og zeaxantín meðan á rannsókninni stóð, voru 25 prósent ólíklegri til að þróa með sér ellihrörnun í augnbotnum á efri stigum samanborið við þátttakendur með svipað mataræði og tóku ekki inn lútein og zeaxantín.“ VÍTAMÍN VIÐ AUGNBOTNAHRÖRNUN PROVISION KYNNIR Augnbotnahrörnun er algengasta orsök lögblindu á Íslandi hjá fólki eldra en 50 ára. Unnt er að hægja á sjúk- dómnum og draga úr líkum á votri hrörnun með inntöku ákveðinna vítamína á borð við Viteyes AREDS2. VITEYES AREDS2 Viteyes – AREDS2 fæst í apótekum um allt land. Provision var stofnað árið 2007 og hefur fyrirtækið það hlutverk að opna augu al- mennings fyrir augnheilbrigði. Með það að leiðarljósi flytur það inn vörur sem ekki bara stuðla að augnheilbrigði, heldur er einnig markmið fyrirtækisins að létta fólki lífið sem haldið er augnsjúkdómum. Því er leitast við að finna vörur sem hafa eitt- hvað meira fram að færa en það sem til er fyrir og/eða vantar upp á fyrir ákveðinn hóp fólks með augnsjúkdóma. Nánari upplýsingar má finna á www.provision.is LÉTTIR FÓLKI LÍFIÐ AUGA Unnt er að hægja á sjúkdómnum og draga úr líkum á votri hrörnun með inntöku ákveðinna vítamína. Það er fallegt á Flúðum og þar verður mikið um að vera í dag þegar fram fer uppskeruhátíð bænda í sveitinni. Matarmark- aðir og heimasölur verða áber- andi og hægt að gera góð kaup. Nýupptekið grænmeti í bland við ýmis matvæli frá fjölmörgum bæjum, til dæmis kjöt, mjöl og hunang. Þá verður fallegt hand- verk í boði. Matarkistan verður í Félags- heimilinu á Flúðum frá kl. 12-17. Í grænmetisstöðinni að Varma- læk er hægt að kynna sér fram- leiðslu á íslenskri tómatsósu og á Laugarlandi verður boðið upp á smakk af grænmetisfram- leiðslu. Að Laugarlandi er jafn- framt sýning á yfir 700 dúkkum. Í Birtingaholti er hægt að kaupa heimabakað brauð úr íslensku mjöli auk þess sem kaffihúsið er opið. Bændamarkaður verður opinn í Efra-Seli. Hægt er að kynna sér dagskrána á heimasíð- unni fludir.is. Auk alls þessa verða ýmsir leikir í boði, grænmetismótið, fótboltagolf á Markavelli auk þess sem Uppsveitahringurinn er haldinn í dag. Þá er hlaupið og hjólað um uppsveitir Árnes- sýslu. FLÚÐIR BREYTAST Í MATARKISTU
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.