Fréttablaðið - 06.09.2014, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 06.09.2014, Blaðsíða 43
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Fjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar Umsóknarfrestur er til og með 22. september nk. Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Gauja Hálfdanardóttir (gauja@intellecta.is) hjá Intellecta í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Í miðju hrauni stendur mannlíf og menning í blóma. Hafnarfjörður er einstakur bær með sérstæða sögu. Þegar bærinn fékk kaupstaðarréttindi árið 1908 bjuggu þar 1400 manns. Nú er Hafnarfjörður þriðji stærsti bær landsins með um 27.600 íbúa. Bærinn hefur vaxið hratt og nýju hverfin hafa laðað að sér fjölbreytt og skemmtilegt mannlíf. Hafnarfjörður er framsækið sveitarfélag sem byggir á fjölskylduvænu umhverfi, fyrirmyndarþjónustu og öflugu atvinnulífi. Nánari upplýsingar um bæjarfélagið má finna á heimasíðu þess www.hafnarfjordur.is Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi til að hafa yfirumsjón með fjármálum bæjarfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf í viðskiptafræði eða skyldum greinum, framhaldsmenntun er æskileg Haldgóð reynsla í reikningshaldi, áætlanagerð og fjármálastjórnun Þekking og reynsla af opinberu rekstrarumhverfi er æskileg Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og leiðtogahæfni ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Helstu verkefni: Ábyrgð á daglegri fjármálastjórn Fjárstýring Yfirmaður fjárreiðu, reikningshalds og innkaupa Undirbúningur, gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana Ábyrgð og umsjón með uppgjörum, árshluta- reikningum og ársreikningi Stefnumótun í fjármálum í samræmi við markmið bæjarstjórnar Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar og viðkomandi stéttarfélags. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið. Ert þú framúrskarandi? Creditinfo leitar að öflugu fólki til að vinna að spennandi verk- efnum sem verða grunnurinn að framtíðarvexti fyrirtækisins. Við erum leiðandi fyrirtæki í traustri miðlun fjárhags- og fjölmiðlaupplýsinga og starfrækjum einn stærsta gagnabanka landsins. Við leggjum metnað okkar í að vinna með viðskiptavinum okkar til að hjálpa þeim að ná enn betri árangri. Við bjóðum vinnu í skemmtilegum og faglega sterkum hópi þar sem tækifærin eru mikil. Nánari upplýsingar um starf vörustjóra og greiningarsérfræðings veitir Brynja Baldursdóttir, forstöðumaður viðskiptastýringar og þróunar, brynja@creditinfo.is. Nánari upplýsingar um starf gagnagrunnssérfræðings veitir Bjarki Jóhannsson, forstöðumaður upplýsingatækni, bjarki@creditinfo.is. Umsókn ásamt ferilsskrá skal senda á atvinna@creditinfo.is Heiti pósts skal vísa til starfs sem sótt er um: Vörustjóri – Greiningasérfræðingur - Gagnagrunnssérfræðingur Umsóknarfrestur er til og með 15. september Creditinfo var stofnað á Íslandi árið 1997. Við erum í dag hluti af Creditinfo Group sem er með 250 starfsmenn í 17 löndum, þar af 47 snillinga á Íslandi. www.creditinfo.is Vörustjóri Vörustjóri vinnur í tveggja manna teymi sem ber ábyrgð á allri vöruþróun Creditinfo. Hann ber ábyrgð á framtíðarsýn, kröfugerð og gæðum og heldur utan um og forgangsraðar verkefnalista UT í samvinnu við Scrum master. Við vinnum samkvæmt Agile-aðferðafræði og leitum að aðila með mikla reynslu sem Product Owner sem mun jafnframt hafa áhrif á mótun vinnubragða og ferla fyrirtækisins. Við leitum að aðila með: Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða tölvunarfræði. Reynslu af því að vinna sem vörustjóri eða verkefnastjóri í upplýsingatækni. Mjög góða samskiptahæfileika, sjálfstraust og frumkvæði. Viðkomandi þarf að vera tæknilega sterkur og skilja viðskiptahliðina vel. Greiningasérfræðingur Greiningasérfræðingur vinnur í þriggja manna teymi og mun taka þátt í því að byggja upp greiningareiningu hjá Creditinfo. Einingin ber ábyrgð á vöruþróun fyrir tölfræðilegar vörur Creditinfo s.s. lánshæfis- og áhættumat ásamt skýrslum og greiningum. Einingin mun einnig sjá um að þróa skýrslur fyrir innra eftirlit og vinna náið með viðskiptastjórum við þróun viðskiptasambanda. Við leitum að aðila með: Háskólapróf í verkfræði eða stærðfræði, gjarnan með tölfræðiáherslu. Aðrar gráður koma til greina ef þær eru bættar upp með reynslu af sambæri- legum störfum. Reynslu af áhættustýringu og/eða greiningum. Reynsla úr bankageiranum er kostur. Mjög góða samskiptahæfileika, sjálfstraust og frumkvæði. Viðkomandi þarf að vera tæknilega sterkur og skilja viðskiptahliðina vel. Þekkingu á gagnagrunnum og vöruhúsum gagna. Reynsla af einu eða fleiri tölfræðiforritum er kostur. Gagnagrunnssérfræðingur Gagnagrunnssérfræðingur mun vinna náið með greiningateymi að uppbyggingu vöruhúss gagna. Hann mun leiða uppbygginguna og bera ábyrgð á réttmæti upp- setningar og áreiðanleika. Hann mun tilheyra 13 manna sérfræðiteymi á upplýsingatæknisviði. Við leitum að aðila með: Háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærilegri menntun sem nýtist í starfi. Mikla þekkingu á Microsoft SQL, SQL málinu og TSQL málinu sérstaklega. Reynslu af uppsetningu vöruhúss gagna (skilyrði) og þekkingu á OLAP. Hæfni til að starfa sjálfstætt sem og í hópi. Hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.