Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2014, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 06.09.2014, Qupperneq 64
| ATVINNA | Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í nóvember 2014, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun hefjast mánudaginn 3. nóvember 2014. kl. 09:00 – 17.00 og standa dagana 3 - 7. nóvember og lýkur með prófi laugardaginn 15. nóvember. Námskeiðsgjald er 95.000.- kr. og 60.000.- kr. fyrir þá sem sækja námskeiðið til endurmenntunar án prófs. Upplýsingar og umsóknareyðublað fást hjá IÐUNNI- fræðslusetri, Vatnagörðum 20, Reykjavík eða vefsetrinu www.idan.is. Umsóknum skal skilað til IÐUNNAR útfylltum ásamt; 1) afriti af prófskírteini umsækjanda. 2) vottorði frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti um réttindi til starfsheitis. 3) vottorði/um um 3 ára starfsreynslu, sbr. 1.mgr. 26.gr. laga um mannvirki, eigi síðar en mánudaginn 20. október 2014. Nánari upplýsingar í síma 590 6434. Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, föstudaginn 26. september 2014. Sækja skal um með rafrænum hætti á eyðublöðum sem fást á vefsíðunni: http://www.ssnv.is Á vefsíðunni liggja frammi úthlutunarreglur og nánari upplýsingar. Einnig er velkomið að hafa samband með vefpósti á netfangið: solveig@ssnv.is eða hringja í Sólveigu Olgu í síma 455 6015. Áherslur Vaxtarsamnings Norðurlands vestra 2014 lúta einkum að uppbyggingu samstarfs og framgangi rann- sókna og vöruþróunar á eftirfarandi sviðum: • Ferðaþjónustu og menningartengdum verkefnum. • Auðlindalíftækni og uppbyggingu þekkingarsetra. • Matvælum • Sameiginlegum verkefnum sem unnin eru með öðrum vaxtarsamningum í landinu og/eða verkefnum innan þeirra. Að auki er horft sérstaklega til verkefna sem: • Vel eru til þess fallin að stuðla að fjölbreyttari atvinnu- tækifærum fyrir konur og ungt fólk á svæðinu. • Stuðla að nýtingu auðlinda svæðisins til atvinnusköp- unar á Norðurlandi vestra. • Stuðla að virðisaukningu á sviði matvælaframleiðslu. Verkefnin sem styrkt verða þurfa að fela í sér eflingu starfsemi viðkomandi aðila og vera til þess fallin að fjölga störfum á Norðurlandi vestra og/eða auka þekkingu innan svæðisins. Verkefnin skulu unnin í samstarfi þriggja eða fleiri aðila. Skilgreina skal hlutverk og framlag hvers samstarfsaðila. Markmið, framtíðarsýn, framvinda og árangursmat verkefnanna skal vera vel skilgreint. Reikningshald vegna verkefnisins þarf að vera aðskilið öðrum rekstri umsækjenda. Stuðningur við verkefnið getur verið allt að 50% af áætl- uðum heildarkostnaði þess. Gerður er sérstakur verksamningur um framkvæmd verkefna sem hljóta stuðning, þar er nánar kveðið á um framvindu, greiðslur og tímasetningar. Ekki er heimilt að veita styrki til fjárfestinga í fyrirtækjum eða til reksturs fyrirtækja eða opinberra stofnana, auk þess sem stofnkostnaður er ekki styrkhæfur. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel úthlutunar- reglur og önnur gögn varðandi samninginn. Starfsmaður óskast í hlutastarf á lager Aðfanga AÐFÖNG óska eftir starfsmanni við vinnu á lager í hlutstarf. Um er að ræða helgarvinnu Viðkomandi þarf að vera stundvís, samviskusamur og duglegur. Sækja skal um starfið á www.adfong.is Framkvæmdasjóðurinn styrkir verkefni sem uppfylla amk. eitt af eftirfarandi skilyrðum: 1. Verkefnið er til uppbyggingar, viðhalds og verndunar mannvirkja og náttúru á ferða- mannastöðum í eigu opinberra aðila eða á náttúruverndarsvæðum. 2. Verkefnið er til framkvæmda sem varða öryggi ferðamanna og verndun náttúru á ferða- mannastöðum í eigu opinberra aðila jafnt sem einkaaðila. 3. Verkefnið er til undirbúnings- og hönnunarvinnu sem er nauðsynleg vegna framkvæmda á ferðamannastöðum eða á náttúruverndarsvæðum. Áherslur og ábendingar til umsækjenda: 1. Framkvæmdasjóðurinn leggur sérstaka áherslu á verkefni þar sem horft er til heildarmyndar ferðamannastaða og ferðamannaleiða. 2. Framlög eru háð því skilyrði að um sé að ræða ferðamannastaði sem eru opnir almenningi. 3. Að jafnaði getur styrkur ekki numið hærri upphæð en 50% af kostnaði. 4. Við yfirferð umsókna er tekið mið af gæðum og trúverðugleika umsókna, mikilvægi verkefnis m.t.t. markmiða Framkvæmdasjóðsins og Ferða- málaáætlunar 2011-2020, sjálfbærnisjónarmiða, nýnæmis ofl 5. Áherslur Framkvæmdasjóðsins er varða skipulag og hönnun, útlit og gæði mannvirkja og merkinga koma m.a. fram í ritinu “Menningarstefnu í mannvirkjagerð”, leiðbeiningarritinu „Góðir staðir“ og „Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum“. Sjá nánar á umsóknasíðu. Allar umsóknir skulu innihalda: a. Verkefnislýsingu sem lýsir hugmyndinni með rökstuddum og skýrum hætti. b. Kostnaðar- og verkáætlun. c. Ef sótt er um styrk fyrir byggingu mannvirkja eða til annarra framkvæmda þá verður deiliskipulag, fullnaðarhönnun og framkvæmdaleyfi að liggja fyrir. d. Ef sótt er um styrk til skipulags- og hönnunar- vinnu eða undirbúningsrannsókna þá verður að fylgja skriflegt samþykki sveitarstjórnar og/eða skipulagsfulltrúa viðkomandi sveitarfélags. e. Skriflegt samþykki allra landeigenda og/eða umsjónaraðila. Hverjir geta sótt um: Öllum sem hagsmuna eiga að gæta er frjálst að sækja um styrk að uppfylltum ofangreindum skilyrðum. Hvar ber að sækja um: Umsókn skal skila á vef Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is á sérstakri umsóknasíðu. Þar eru jafnframt leiðbeiningar um hvernig skal sækja um. Umsóknarfrestur: Umsóknarfrestur er til kl. 16, 14. október 2014. Umsóknir sem berast eftir það eru ekki teknar gildar. Námskeið fyrir umsækjendur: Jafnframt vekur sjóðurinn athygli umsækjenda á námskeiðum sem haldin verða til að leiðbeina umsækjendum gegnum umsóknarferlið. Námskeið verða haldin á eftirtöldum stöðum: Akureyri 24. september kl. 9-11 Reykjavík 30. september kl. 13-15 Nánari upplýsingar og skráning á www.ferdamalastofa.is Nánari upplýsingar veitir Björn Jóhannsson umhverfisstjóri Ferðamálastofu í síma 535-5513 eða með vefpósti. bjorn@ferdamalastofa.is. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum árið 2015. ICELANDIC TOURIST STOFA BOARD Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Iceland | Sími/Tel +354 535 5500 | Fax +354 535 5501 Strandgata 29 | 600 Akureyri | Iceland | Sími/Tel +354 535-5510 | Fax +354 535 5501 FRAMKVÆMDASJÓÐUR FERÐAMANNASTAÐA AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM UM STYRKI H ön n u n : P O R T h ön n u n Styrkur Tónlistarsjóðs Rótarý Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi auglýsir eftir styrkumsóknum. Sjóðurinn veitir ungu fólki, sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði viðurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms. Styrkurinn verður veittur í janúar 2015 og er að upphæð kr. 800.000. Umsóknarfrestur er til 8. október n.k. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Rótarý á Íslandi, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík. rotary@rotary.is. Sjá nánar á www.rotary.is 6. september 2014 LAUGARDAGUR22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.