Fréttablaðið - 06.09.2014, Síða 84

Fréttablaðið - 06.09.2014, Síða 84
6. september 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 36 Brandarar Myndin Hvað ertu gömul, Lukka Mörk? „Ég er 10 ára.“ Hvenær fékkstu áhuga á kletta- klifri? „Ég held ég hafi alltaf haft áhuga á klettaklifri en ég byrjaði að æfa í fyrra.“ Hvernig kom það til? „Pabbi og mamma eru í hjálparsveit og fóru að fara með mig í klifur og mér fannst það gaman.“ Notar þú mikið vegginn í her- berginu þínu? „Já ég nota hann mikið. Oft þegar ég kem heim úr skólanum.“ Æfir þú þig líka annars staðar? „Já ég æfi í Klifurhúsinu og í vetur verða æfingar tvisvar í viku.“ Hefurðu verið í alvöru klettum? „Já, hér og þar þegar við erum á ferðalagi, til dæmis á Hnappa- völlum í Öræfum og í Búhömr- um í Esju. Svo klifruðum við á nokkrum stöðum í Ölpunum í sumar, í Chamonix og Arco.“ Eru fleiri á þínum aldri sem þú veist um sem stunda klifur? „Já, frænka mín æfir hjá fimleika- félaginu Björk. Svo eru líka fleiri á mínum aldri sem æfa í Klifur- húsinu.“ Hvað er svona heillandi við klifur? „Bara allt. Átökin og áskor- unin að komast upp. Svo þegar maður er úti er það útiveran, náttúran og klettarnir.“ Áttu fleiri áhugamál? „Já, ég á fleiri áhugamál eins og til dæmis skátastarf, fjallgöngur, útilegur, lestur og sund með vinkonum mínum og leika mér á stökkpöll- unum.“ Í hvaða skóla ertu? „Ég er í Kárs- nesskóla og byrjaði í eldri Kársnes í haust.“ Æfi klifur þegar ég kem heim úr skólanum Lukka Mörk Sigurðardóttir er svo heppin að eiga klifurvegg í herberginu sínu enda er klettaklifur í uppáhaldi hjá henni ásamt fj allgöngum, útilegum og fl eiru. KLIFUR- KÖTTUR Átökin og áskorunin að komast upp er það sem Lukku finnst heillandi. KÚNSTIR Það þarf sterka putta og tær í klifur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Eigandi páfagauksins var að reyna að kenna honum að kynna sig. Eigandinn: Ég heiti Palli. Páfagaukurinn: Ég heiti Palli. Eigandinn: Ég get flogið. Páfagaukurinn: Það væri gaman að sjá það. Sjúklingurinn: Læknir, læknir, ég sé tvöfalt. Læknirinn: Róaðu þig aðeins og sestu í sófann þarna. Sjúklingurinn: Eee, hvorn þeirra? Siggi: Af hverju eru fílar í rauðum skóm? Gunni: Til að geta falið sig í rifs- berjarunnanum. Siggi: En af hverju eru fílar í bláum skóm? Gunni: Af því að rauðu skórnir voru skítugir. Maður kom inn í sjoppu með páfagauk á öxlinni. Afgreiðsludaman: Hvar fékkstu þennan? Páfagaukurinn: Í dýrabúðinni. BENJAMÍN í 4. bekk Seljaskóla sendi okkur þessa sumar- legu mynd. Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 112 „Er það ekki enn ein stafasúpan,“ dæsti Róbert. „Ég skil bara ekki hvað er svona merkilegt við það að rugla stöfum fram og til baka.“ „Jú, það eru svo skemmtilegar þrautir,“ sagði Konráð glaður. „Því þegar maður er að lesa eru öllum orðunum raðað upp í beinar línur og þessvegna er svo gaman að brjóta orðin upp og raða þeim einhvernvegin öðruvísi, raða þeim í þrautir.“ „Stafaþraut, jáhá,“ rumdi í Kötu. „Og hvernig er þessi stafasúpu þraut? „Jú það á að raða þessum sjö stöfum þannig að þeir myndi eitt orð.“ Getur þú hjálpað þeim að leysa þessa þraut? Klipptu út stafina eða skrifaðu þá á blað og reyndu að raða þeim upp þannig að þeir myndi eitt orð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.