Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2014, Qupperneq 101

Fréttablaðið - 06.09.2014, Qupperneq 101
Donalds Trump, Celebrity Apprentice, árið 2009 þar sem hún fór með sigur af hólmi. Joan kom líka víða við í leiklistinni og fékk meðal annars tilnefningu til Tony- verðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Sally Marr árið 1994. Þá gaf hún einnig út grín- plötur og bækur. Mikið gekk á í einkalífi Joan. Hún var tvígift, fyrst James Sanger og síðar Edgar Rosenberg. Hjónaband hennar og James var ógilt stuttu eftir brúðkaupið en hún var gift Edgari frá árinu 1965 og þangað til hann framdi sjálfsmorð árið 1987. Þau eignuðust eina dóttur, Melissa Rivers, sem kom í heiminn 20. janúar árið 1968. Þær mæðgur voru mjög nánar og setti Joan hana ávallt í fyrsta sæti og einnig son hennar, Cooper, sem fæddist árið 2000. Melissa sendi frá sér hjartnæma til- kynningu á fimmtudagskvöldið eftir að móðir hennar kvaddi þennan heim. „Stærsta gleði móður minnar í lífinu var að láta fólk hlæja. Ég veit að hennar hinsta ósk væri að við myndum hlæja bráðum þó að það sé mjög erfitt núna.“ liljakatrin@frettabladid.is SORGLEG SAGA Með eiginmanni sínum, Edgar Rosenberg. NORDICPHOTOS/GETTY MJÖG NÁNAR Mæðgurnar Melissa og Joan voru alla tíð afar nánar. Jarðarför Joan fer fram á morgun í Emanu-El, bænahúsi gyðinga, í New York en spéfuglinn lýsti því í bókinni I Hate Everyone … Starting With Me, sem kom út árið 2012, hvernig hún vildi að jarðarförin færi fram. „Þegar ég dey (og já, Melissa, sá dagur mun koma; og já, Melissa, þú erfir allt) vil ég að jarðarförin verði risastór skemmtana- viðburður með ljósum, myndavélum og hasar,“ skrifaði Joan. Hún var meira að segja búin að plana skemmtiatriði og í hverju hún ætlaði að vera. „Ég vil mat eins og á tökustað, ég vil paparassa og ég vil blaðafulltrúa sem valda usla. Ég vil að þetta sé Hollywood alla leið. Ég vil ekki að einhver rabbíni röfli og röfli; ég vil að Meryl Streep gráti á fimm mismun- andi tungumálum. Ég vil ekki lofræðu; ég vil að Bobby Vinton taki höfuð mitt upp og syngi Mr. Lonely. Ég vil líta stórkostlega út, betur en ég gerði þegar ég lifði. Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino og ég vil að Harry Winston hanni merki á tána mína. Og ég vil vindvél þannig að hárið mitt fyllist lofti í kistunni eins og hárið hennar Beyoncé.“ „ÉG VIL AÐ MERYL STREEP GRÁTI Á FIMM MISMUNANDI TUNGUMÁLUM“ „Ömmubörn geta verið fjandi óþolandi– hve oft getur maður sagt: Beljan segir mö og svínið hrín? Þetta er eins og að tala við súpermódel.“ „Einhver þarf að tala við hann og segja: Þú ert ekki stór, svartur glæpamaður. Þú ert alveg eins og skórnir þínir: venjulegur og algjörlega hvítur.“ - um poppprinsinn Justin Bieber „Þetta barn er svo ljótt … ég hef aldrei séð sex mánaða gamalt barn sem þarf svona mikið á vaxi að halda.“ - um stjörnubarnið North West „Besta getnaðarvörnin mín er að hafa ljósin kveikt.“ „Elizabeth Taylor var svo feit að þegar hún fór til London í rauðum kjól reyndu þrjátíu farþegar að komast um borð.“ Fleygar setningar Joan Rivers var yfir sig hneyksluð og sagði: „Nei. 739!“ Á sínum langa ferli grínaðist hún oft með þessar fegrunaraðgerðir. Hér eru nokkrar eftir- minnilegar setningar: „Ég vildi að ég ætti tvíbura svo ég gæti séð hvernig ég liti út án lýtaaðgerða.“ „Eiginmaður minn drap sig. Það var mér að kenna. Við vorum að njóta ásta og ég tók pokann af hausnum á mér.“ „Mottó mitt er: Það er betra að sjá nýtt andlit stíga út úr gömlum bíl en gamalt andlit að stíga út úr nýjum bíl.“ Ingólfshvoli | 816 Ölfus | fakasel.is | fakasel@fakasel.is | sími 483 5050 Hlökkum til að sjá þig. YNDISLEGUR DAGUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Í FÁKASELI 6. SEPTEMBER KL. 12–16 • Keppni í skeifukasti: Fákaselsmeistari í skeifukasti • Andlitsmálning • Stígvélakast og ýmsar þrautir • Íslensk framleiðsla til sölu á staðnum • Dásamlegur bröns í yndislegu umhverf i Ef ég væri ekki í skemmtanabransanum væri ég klárlega mannfræðingur. Joan Rivers 6. september 2014 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.