Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2014, Qupperneq 102

Fréttablaðið - 06.09.2014, Qupperneq 102
6. september 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 54 BAKÞANKAR Birtu Björnsdóttur Hummus 200 g kjúklingabaunir 2 msk. tahini 3 hvítlauksgeirar 2 msk. ólífuolía ½ tsk. sítrónusafi salt 1 tsk. matarsódi Hafið kjúklingabaunirnar í bleyti í átta klukkutíma við stofuhita. Setjið þær síðan í pott og hyljið þær með köldu vatni. Bætið mat- arsóda við og sjóðið í næstum því tvo klukkutíma. Skolið baunirnar í þrjátíu sekúndur til að losna við matarsódabragðið. Setjið þær í blandara eða mat- vinnsluvél ásamt öllu hinu og blandið þangað til hummusið er tilbúið. - lkg Fengið af milkandtoastandhoney.cuarc.ro Einfalt og bragðgott hummus Hentar vel með pítubrauði eða alls kyns gómsætu grænmeti. LJÚFFENGT Hummusið svíkur engan. Á dögunum fékk æskulýðsprestur í Selfosskirkju þá fínu hugmynd að fá kynfræðing til að ræða við verðandi fermingar börn. Hluti af fræðslunni var að sýna myndir af íslenskum tippum og píkum og tilgangurinn væntanlega meðal annars að sýna fram á að kynfæri eru jafn ólík og þau eru mörg. Það hlýtur að vera eftirsóknarvert veganesti fyrir óharðnaða unglinga að kynfæri séu ólík, allir geti verið ánægðir með sitt og óþarfi að keppa við ein hverjar staðlaðar ímyndir um hvernig píkur og tippi eigi að líta út. EKKI þótti öllum þetta jafn góð hugmynd, svo vægt sé til orða tekið. Svo slæmt þótti nokkrum sómakærum einstaklingum fram- takið að þeir lögðu fram kæru til lögregl- unnar. NÚ veit ég ekki hvernig þetta eflaust annars ágæta fólk ímyndar sér að kynfræðsla fari fram en erfitt er að gera sér í hugarlund hvernig hægt er að fræða ef ekki má ræða, segja frá og sýna. SVO virðist sem kynfræðslu hafi allavega farið fram síðan sú sem þetta ritar var í gagnfræðaskóla. Af tíu ára skóla- göngu bekkjarins var einn klukkutími í átt- unda bekk helgaður kynfræðslu. Þá voru strákarnir sendir heim og við stelp urnar horfðum á sænska heimildarmynd um blæðingar, mynd sem framleidd var á að giska tuttugu árum áður. Í kjölfarið fylgdi svo örsnöggur og fremur vandræðalegur fyrirlestur um hvað við gætum gert til að koma í veg fyrir að verða barnshafandi. Það var jú alfarið á okkar ábyrgð. FLESTIR hljóta nú að vera sammála um að meiri umræða en minni á eðlilegum nótum um kynlíf sé af hinu góða og tæplega tilefni til að leita þurfi til lögreglunnar. SJÁLFSKIPAÐIR siðapostular af þessu tagi eru af sama meiði og ónefndur tón listar- maður hér í borg sem einnig sá sig knú- inn til að leita til lögreglunnar til að forða okkur hinum frá því að sjá tvo karlmenn kyssast á götum úti. ÞAÐ vill nefnilega oft vera svo að þeir sem trana sér fram sem sérstakir hagsmuna- gæslumenn blessaðra barnanna reyni að spila út því trompi til þess að ekki glitti í þeirra eigin fordóma og innri flækjur. Kynfærin í kirkjunni SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas MIÐASALA Á KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK HITFIX KS - CHICAGO SUN DENOFGEEK.COM RICHARD ROEPER-CHICAGO SUN TIMES SPARBÍÓ ÁLFABAKKA EGILSHÖLL PARÍS NORÐURSINS 8, 10:10 LIFE OF CRIME 5:30, 8 TMNT 3D 3:25, 5 TMNT 2D 2 LET’S BE COPS 10:10 LUCY 8 THE EXPENDABLES 3 10 TEMJA DREKANN SINN 2D 2, 5 DINO TIME 2D 1:30ÍSL TALÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.isSími: 553-20755% Miðasala á: „ LAUFLÉTT SKEMMTUN Í 100 MÍNÚTUR.“ -V.J.V., SVARTHOFDI.IS PARÍS NORÐURSINS KL. 5.45 - 8 - 10.15 PARÍS NORÐURSINS LÚXUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 TMNT 2D KL. 1 - 3.20 - 5.40 TMNT 3D KL. 1 - 3.20 - 8 TMNT 3D LÚXUS KL. 1 - 3.20 THE GIVER KL. 5.45 - 10.15 LET́S BE COPS KL. 1 - 3. 20 - 5.40 - 8 -10.20 EXPENDABLES KL. 8 - 10.40 AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL 2D KL. 1 - 3.15 PARÍS NORÐURSINS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 THE GIVER KL. 8 - 10.15 ARE YOU HERE KL. 10.40 LET́S BE COPS KL. 3.30 - 5.45 - 8 NIKULÁS Í FRÍI KL. 3.20 - 5.45 DAWN . . . PLANET OF THE APES 3D KL. 10.15 AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL 2D KL. 3.30 VONARSTRÆTI ENSKUR TEXTI KL. 5.20 VONARSTRÆTI KL. 8 MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI. BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK! Allir borga barnaverð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.