Fréttablaðið - 06.09.2014, Síða 112

Fréttablaðið - 06.09.2014, Síða 112
Freyr Alexandersson ALDUR 32 ára MAKI Erla Súsanna Þórisdóttir BÖRN Tvö börn. Hann er annar þjálfara Leiknis sem vann sér sæti í Pepsi-deildinni í fyrsta sinn í 41. árs sögu félagsins. Hann er jafnframt lands- liðsþjálfara kvenna í knattspyrnu. NÆRMYND Mest lesið 1 Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfh eldu 2 “Hvað er meira æsandi en að segja: Ég vil ríða þér núna“ 3 Fær ekki að taka þátt í félagsstarfi : “Hann hefur rétt á að eignast vini“ 4 Ungu konurnar fi mm neituðu allar sök VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja „Freyr er mjög þægileg manneskja. Hann er alltaf glaður, jákvæður og bjartsýnn. Hann hugsar mikið um fólkið í kringum sig og er umhugað um það. Þá er hann einstaklega góður faðir. Freyr er metnaðargjarn í sínu starfi og stefnir hátt og hefur skýra framtíðarsýn. Svo er hann með góð gildi í lífinu.“ Erla Súsanna Þóris- dóttir, unnusta „Hann er fagmaður fram í fingurgóma. Freyr er ákveðinn og góður þjálfari, mjög metnaðarfullur og veit hvað hann vill og hvernig hann vill koma því á fram- færi. Þótt hann sé ákveðinn er hann sanngjarn. Það er gott þegar hann lætur mann heyra það því maður veit að það er eitthvað á bak við það og það er alltaf sanngjarnt.“ Hallbera G. Gísla- dóttir, landsliðskona „Freysi er í fyrsta lagi góður samstarfs- maður. Hann er með góðar og sterkar skoðanir sem hann byggir á stað- reyndum, en ekki alltaf tilfinningum. En hann er líka tilbúinn að hlusta á aðra og læra og virðir skoðanir annarra. Honum fylgir mikil ástríða og hann á auðvelt með að hrífa fólk með sér. Hann hefur klárlega þekkingu og hæfileika til að komast mjög langt ef hann ætlar sér það.“ Davíð Snorri Jónasson, annar þjálfara Leiknis. THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.