Fréttablaðið - 06.10.2014, Blaðsíða 23
ARATÚN - GARÐABÆ.
Mjög gott um 212,2 fm. einbýlishús á einni hæð að meðtöldum 36,9 fm. bílskúr. Bíl-
skúr er innréttaður sem vinnustofa, en getur einnig nýst sem studíóíbúð. Rúmgóðar
stofur með arni. Garðstofa með útgangi á verönd. Opið eldhús með nýlegri
háglansinnréttingu. Þrjú til fjögur herbergi. Ræktuð lóð með afgirtri viðarverönd.
Verkfæraskúr er á lóð. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn.
LÁGHOLTSVEGUR - REYKJAVÍK.
Glæsilegt og vel staðsett einbýlishús, hæð og ris, samtals 128,6 fm. að stærð auk
kjallara sem er u.þ.b. 73 fm. að stærð en er ekki með fullri lofthæð. Heildarstærð
eignarinnar með kjallara er því um 201,6 fm. Hellulagt plan fyrir framan hús með
tveimur sér bílastæðum. Húsið var flutt á staðinn árið 1984 og byggt var við það
sama ár. Á þessum tíma var húsið allt endurnýjað.
SAFAMÝRI- 4RA HERBERGJA ÁSAMT BÍLSKÚR.
Falleg 100,4 fm. íbúð á 3. hæð ásamt 21,1 fm. bílskúr eða samtals 121,5 fm. við
Safamýri. Búið er að endurnýja eldhús, innihurðar og gólfefni að hluta. Hús að utan
í mjög góðu standi. Flísalagðar og yfirbyggðar svalir til vesturs. Rúmgóð stofa. Þrjú
herbergi.
NJÁLSGATA - HEIL HÚSEIGN.
Glæsilegt og mjög mikið endurnýjað 90,2 fm. tveggja íbúða hús (kjallari og hæð) á
frábærum stað miðsvæðis í Reykjavík. Báðar íbúðirnar eru með sérinngangi. Búið er
að endurnýja m.a. innréttingar, gólfefni, glugga og gler. Eignin er í útleigu með mjög
góðum leigutekjum.
FLYÐRUGRANDI - 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ.
Falleg 155,5 fm. íbúð við Flyðrugrandann. Íbúðin er skráð 131,5 fm. og bílskúrinn
sem er í bílskúralengju við húsið er skráður fm. Rúmgóð stofa og borðstofa með
útgengi á stórar suðursvalir. Eldhús er með sérsmíðaðri innréttingu úr rauðeik. Þrjú
herbergi. Öll íbúðin er lögð með rauðeikarparketi, utan baðherbergis og þvottahúss.
TRÖLLAKÓR- KÓPAVOGI. 4RA HERB. ENDAÍBÚÐ.
Glæsileg 160,7 fm. endaíbúð á fjórðu hæð (efstu) í vönduðu lyftuhúsi ásamt sér
stæði í bílageymslu. Sérinngangur er af svölum. Íbúðin er skráð 141.9 fm og
geymslan 18,8 fm. Þrjú rúmgóð svefnh.. Granít í borðplötum á baði og í eldhúsi
ásamt öllum gluggakistum. Frábær staðsetning á fallegri íbúð í barnvænu og
grónu hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla og leikskóla.
42,9 millj.
45,5 millj. 41,9 millj.
32,9 millj.
59,9 millj.
Lækjarfit – Garðabæ
Stórglæsilegt og frábærlega skipulagt 253,2 fm. einbýlishús á einni hæð með mikilli lofthæð, gólfsíðum gluggum og vönduðum
innréttingum á þessum frábæra stað við skóla- og íþróttasvæðið í Garðabænum. Húsið er teiknað af Sigurði Hallgrímssyni og
innanhússarkitekt er Guðbjörg Magnúsdóttir. Lofthæð í húsinu er allt að 3,3 metrar og innihurðir eru 2,7 metra háar. Allar inn-
réttingar í húsinu eru úr svartbæsaðri eik og sprautulakkaðar. Barnaherbergin eru 12,7 og 12,9 fermetrar að stærð og hjóna-
herbergi er enn stærra, með baðherbergi innaf. Húsið er fullbúið að innan utan gólfefna en þó er búið að flísaleggja votrými.
Verð 89,9 millj.
Frostaskjól - Einbýlishús.
Mjög vel staðsett og vel skipulagt 356,2 fm. einbýlishús á þremur hæðum að meðt. 24,9 fm. bílskúr við Frostaskjól í vesturbæ
Reykjavíkur. Rúmgóð stofa og sólskáli. Borðstofa með útgangi á verönd. Sjónvarpsstofa. Fimm herbergi. Auðvelt væri að útbúa
aukaíbúð í kjallara hússins. Aðkoma að húsinu er mjög góð og eru 3-4 bílastæði á lóðinni. Staðsetning er frábær, stutt í skóla,
leikskóla, íþróttasvæði KR og verslanir. Lóðin er fullfrágengin og ræktuð með skjólsælli viðarverönd. Hiti er í hellulagðri innkeyrslu
og stéttum fyrir framan húsið. Aukabílastæði er við gafl á bílskúr og mætti koma fyrir tveimur bílum þar.
FROSTASKJÓL LÆKJARFIT
51,9 millj.
SÉRBÝLI SÉRBÝLI 4RA - 6 HERBERGJA
4RA - 6 HERBERGJA4RA - 6 HERBERGJA
LAU
S S
TRA
X
Stórglæsilegt 224,9 fm. einbýlishús á einni hæð
með innbyggðum bílskúr á frábærum stað við
opna svæðið á Valhúsabrautinni. Húsið er allt með
aukinni lofthæð og allar innréttingar og gólfefni
eru af vönduðustu gerð. Setustofa með arni auk
skála/setustofu við eldhús. Vandað eldhús. Fjögur
herbergi. Lóðin er glæsileg með þremur veröndum
með skjólveggjum og stórri hellulagðri innkeyrslu
og stéttum fyrir framan húsið með hitalögnum
undir.
Nýlegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð
á mjög eftirsóttum stað við opið svæði á Val-
húsabrautinni þaðan sem stutt er í skóla, leik-
skóla, sundlaug, líkamsrækt og aðra þjónustu.
Verð 99,0 millj.
Valhúsabraut – Seltjarnarnesi.
Vel skipulagt um 450 fm. einbýlishús með auka
3ja herbergja íbúð með sér inngangi á neðri hæð
hússins. Húsið stendur á frábærum útsýnisstað
við Elliðaárdalinn. Þrjár samliggjandi stofur með
mikilli lofthæð. Fallegur arinn er í arinstofu. Eldhús
með nýlegum innréttingum. Stórt fjölskyldurými.
Auðvelt er að sameina aukaíbúðina húsinu ef vill.
Tvöfaldur bílskúr. Lóðin er 850,0 fm að stærð með
steyptum bomanite veröndum.
Verð 95,0 millj.
Rituhólar – frábær útsýnisstaður
Blikanes – Garðabæ
Glæsilegt og vel staðsett um 265 fm. einbýlishús á tveimur
pöllum á sunnanverðu Arnarnesi. Húsið var allt innréttað uppá
nýtt árið 2006 m.a. voru bæði baðherbergi endurnýjuð, lagður
gólfhiti í allt húsið og skipt um raflagnir og neysluvatnslagnir.
Rúmgóðar og bjartar samliggjandi stofur, vandað eldhús með
hvítum sprautulökkuðum innréttingum. Um 50 fm. hjónaherbergi
og fjögur barnaherbergi. Gufubað innaf baðherberginu. Lóðin er
nýlega mikið endurnýjuð með hellulögn, lýsingu og stórri afgirtri
verönd.
Verð 99,0 millj.
BLIKANES