Akureyri


Akureyri - 15.05.2014, Blaðsíða 5

Akureyri - 15.05.2014, Blaðsíða 5
Á Hveravöllum rækta hjónin Páll og Heiðbjört íslenska tómata. Þar hefur sama fjölskyldan ræktað grænmeti óslitið frá árinu 1904. Þau búa að gamalli fjölskylduuppskrift að kryddsultu úr tómötum sem gott er að nota á brauð og kex. - Fjölskyldusulta Páls og Heiðbjartar - 1 laukur // 4-6 tómatar // 1 græn paprika // 2 msk ólífuolía // ½ tsk cayenapipar 4 negulnaglar // 1 kanilstöng // ½ tsk af salti // 2 msk af hrásykri // 2 tsk af sítrónusafa. Handfylli af söxuðum kóríander eða basil til að setja rétt undir lokin. Skera grænmetið i litla bita. Hita olíuna og skella grænmetinu á pönnuna ásamt kryddum, sjóðið niður í 40-45 mín, hræra í annað veifið. eða þar til að allt er orðið vel maukað. Kæla niður. Fjarlægja negul og kanilstöngina. Njótið vel!

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.