Fréttablaðið - 19.02.2015, Page 52

Fréttablaðið - 19.02.2015, Page 52
19. febrúar 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 40 TWITTER-TÍST VIKUNNAR ÖSKUDAGUR, VEÐRIÐ OG TWITTER-VINÁTTA Unnur Eggertsdóttir @UnnurEggerts 17 Mér þykir meira vænt um suma Twitter vini mína sem ég hef aldrei hitt heldur en marga af alvöru vinum mínum. #realtalk AMG @adhdkisan „Veðrið er ömur- legt“ - segja allir. Bragi Valdimar @BragiValdimar Er fólk alveg stein- hætt að klæða börnin sín í illa ígrundaða búninga og birta myndir af þeim á samfélagsmiðlum? #öskudagur UMHVERFISMÆLAR Súrefnismælar hitamælar pH mælar o.m.fl. og nú er Fastus einnig söluaðili Merck efnavöru Veit á vandaða lausn Þórir Sæmundsson @ThorirSaem Facebook er alveg bærilegt á öskudag. Glöđ börn í búningum er mjög sætt. Mússí mússí Björn Teitsson @bjornteits Fer ekkert í taug- arnar á börnum að vera stillt svona mikið upp fyrir Instagram? Mér finnst ég skynja mikla þjáningu. #ösku- dagur MIKIL GLEÐI AÐ VANDA Á ÖSKUDAG Á öskudag tíðkast að fara í grímubúning, ganga á milli verslana og fyrirtækja og syngja í skiptum fyrir nammi. Krakkarnir létu ekki veðrið hafa áhrif á sig og búningar gærdagsins voru fj ölbreyttir, litríkir og frumlegir. Meðal annars mátti sjá drauga og geimfara syngja fyrir nammi. Í STUÐI Þessir félagar voru í banastuði á Laugaveginum í gær. Þeir Stefán Karlsson, Pjetur Sigurðsson og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndarar Fréttablaðsins, tóku þessar skemmtilegu myndir í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GÓÐUR HÓPUR Trúður, kúreki, Batman og skósveinn í góðum gír í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN LÍFIÐ 19. febrúar 2015 FIMMTUDAGUR 1 8 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 D A -1 9 A C 1 3 D A -1 8 7 0 1 3 D A -1 7 3 4 1 3 D A -1 5 F 8 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 0 6 4 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.