Fréttablaðið - 09.03.2015, Page 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Mánudagur
12
FASTEIGNIR.IS9. MARS 201510. TBL.
Fasteignasalan TORG kynnir: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum, með innbyggðum tvöföldum bílskúr. OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAG 10. MARS kl 17.30-18.00. KRÍUNES 11, VERIÐ VELKOMIN
Um er að ræða hús sem er skráð 314,8 fm og þar af er bílskúr 50 fm. Frábært útsýni er frá húsinu. Á neðri hæð hússins er möguleiki á að vera með aukaíbúð fyrir fjöl-skyldumeðlimi. Garðurinn er gró-inn, skjólríkur og fallegur með heit-um potti. Efri hæð skiptist í stofu, borðstofu, sjónvarpsstofu, eldhús, baðherbergi og 3 svefnherbergi. Á neðri hæð er mjög rúmgóð forstofa, þvottahús, geymsla, gestasalerni, stofa, tvö herbergi og baðherbergi. Mjög rúmgóð forstofa með marm-ara á gólfi og rúmgóðum fataskáp-um sem ná upp í loft. Frá forstofu er gengið upp sérlega glæsileganog sérhannaðan ti
stór og góður gluggi á uppgöngunni hleypir góðri birtu inn í húsið. Stof-urnar eru rúmgóðar í opnu rými og samliggjandi. Parket er á gólfi borðstofu en ítalskur marmari á sjónvarpsstofu og aðalstofu. Frábært útsýni, loft eru upptek-in að hluta og glæsilegur arinn er í stofunni. Frá stofu er gengið út á svalir. Í eldhúsi er hvít Alno-innrétt-ing með granít á borði og granítflísa
inn er í vinnuhæð. Rúmgóður borð-krókur er við glugga og útgengt á flísalagðar stórar svalir með stiga niður í garð. Í aðalbaðherbergi er bæði baðkar og sturta ásamt rúm-góðri hvítri innréttingu. Fallegur marmari á gólfi og veggjum. Bílskúr er tvöfaldur og skráður 50 fm. Rafmagnshurðaopnari og heitt og kalt vatn
Fallegt einbýli á Arnarnesi
Húsið í Kríunesi er 314,8 fm.
Rúnar
Óskarsson
MBA viðskiptafr. /
sölufulltrúi
Sími 895 0033
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!
100% þjónusta = árangur*
Landmark leiðir þig heim!
Sími 512 4900 landmark.is
Benedikt
Ólafsson
sölufulltrúi
Sími 661 7788
Nadia Katrín
sölufulltrúi
Sími 692 5002
Magnús
Einarsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 896 2312
Sveinn
Eyland
Löggiltur
fasteignasali
Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Guðrún Diljá
Lúðvíksdóttir
skjalagerð
Háholt 14, MosfellsbærSími: 588 5530 • berg@berg.is www.berg.is •
GSM 897 0047
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
elin@fasteignasalan.is Sími: 695 8905
Vantar
eignir á skrá
Frí
verðmat
YFIRTAKA + LÍTIL ÚTB. (2,5MILLJ) Rúmg. 3ja herb. 97,2 fm + BÍLSKÝLI LAUS VIÐ KAUPSAMNING YFIRTAKANLEG LÁN CA 28,7 MILLJ,
greiðslubyrði 134 þús/mán
Jarðhæð, Sólpallur Þvo ahús innan íbúðar Innangeng bílageymsla, 1 stæði
fylgir
Einn eigandi frá uppha
Opið hús þriðjudaginn 10. mars kl. 17:00 - 17:30
31,9m
Elín Viðarsdó r Lögg. fasteignasali Naustabryggja 18 íb.0107
N asofan-nefúðinn inniheldur barksterann luticason própí-ónat. „Barksterar eru mjög virk bólgueyðandi efni sem hindra mynd-un ýmissa boðefna í ónæmiskerfinu, m.a. í ofnæmi,“ segir Hákon Steins-son, lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Ein-
kenni frá nefi vegna bólgu í nefholinu sem hægt er að hafa áhrif á með bark-stera eru nefstífla, nefrennsli, kláði í nefi og hnerri.“
Ráðlagður skammtur fyrir full-
orðna, 18 ára og eldri,
er 1-2 úðaskammtar í
hvora nös einu sinni á
dag, helst að morgni.
Auka má skammt í m st
2 úðaskammta
NASOFAN-NEFÚÐI VIÐ
BÓLGU OG ERTINGU
LYFIS KYNNIR Nasofan-nefúði – Nýtt í lausasölu. Í fyrsta sinn á Íslandi fæst nú nef-úði í lausasölu í apótekum sem inniheldur barkstera sem draga úr bólgu og ertingu í nefi. Sambærileg lyf hafa hingað til eingöngu verið fáanleg gegn ávísun læknis.
PARTÍ Í EPAL
Opnunarpar í HönnunarMars verður haldið í Epal
á miðvikudaginn klukkan 17 til 19.
Epal mun í ár sýna áhugaverða hönn-
un eftir fjölbreyttan hóp hönn-
uða jafnt ungra sem reyndari.
2 SÉRBLÖÐ
Fasteignir | Fólk
Sími: 512 5000
9. mars 2015
57. tölublað 15. árgangur
Hrefnur framhjá vigt
Á síðasta hrefnuveiðitímabili var
meirihluta landaðs afla ekki landað
á vigt eins og lög og reglur gera
ráð fyrir. Stjórnvöld virðast ekki
hafa neina vitneskju um hve mikið
hrefnukjöt kom í land. Fyrirtæki fékk
áminningu frá Fiskistofu. 2
Riðan tilviljun Riðuveiki greindist á
tveimur bæjum með stuttu millibili,
fimm árum eftir að riðu varð vart
síðast. Tilviljun og engar frekari álykt-
anir er hægt að draga af þessu, segir
sérgreinadýralæknir. Hverju tilfelli
fylgir mikill kostnaður og persónulegt
áfall. 6
Í meirihættu Fatlaðar konur eru
líklegri til að verða fyrir ofbeldi
en nokkur annar samfélagshópur.
Formaður Þroskahjálpar óttast að
minnkandi kröfur um fagmennsku
kunni að auka vandann. 8
Ástvinir halda í von Ár er liðið frá
því malasíska flugvélin MH370 hvarf.
Aðstandendur farþega gagnrýna
rannsóknarskýrslu um hvarfið og
vona að einhverjir séu á lífi. 10
SKOÐUN Guðmundur Andri
Thorsson skrifar um ójafn-
rétti kynjanna. 13
MENNING Leiksýningin
Billy Elliot er ekkert annað
en stórvirki. 20
LÍFIÐ Jón Gnarr hannar
boli í samstarfi við EYLAND
til styrktar Mottumars. 30
SPORT Aníta Hinriksdóttir
lenti í 5. sæti í 800 metra
hlaupi á EM í Prag. 48
Þetta er engin spurning
Viðbótarlífeyrir er nauðsyn
365.is
Sími 1817
Til hvers að flækja hlutina?
SJÁLFKRAFA
í BESTA ÞREP!
DALVÍKURBYGGÐ Faxaflóahafn-
ir, Hafnasamlag Norðurlands,
Hörgár sveit og Atvinnuþróunar-
félag Eyjafjarðar hafa ekki séð
forsendur fyrir því að fyrirtækið
TS-Shipping geti sett upp starf-
semi á þeirra svæðum með það
fyrir augum að rífa niður skip í
brotajárn. Nú er Dalvíkurbyggð í
viðræðum við fyrirtækið.
Gísli Gíslason, hafnarstjóri
Faxaflóahafna, segir viðræður
við fyrirtækið ekki hafa farið
langt. „Við ræddum aldrei beint
við fyrir tækið heldur lögfræðing
þess. Þetta fyrirtæki var að okkar
mati svolítið höfuðlaust og við
sáum ekki forsendur til að halda
áfram viðræðum,“ segir Gísli.
Þorvaldur Lúðvík Sigur-
jónsson, framkvæmdastjóri
Atvinnuþróun-
arfélags Eyja-
fjarðar (AFE),
v i rðist hafa
sömu sögu að
segja af fyrir-
tækinu.
AFE leiddi við-
ræður við TS-
Shipping að beiðni
Hafna samlags Norðurlands og
Hörgársveitar árið 2012 og gerði
jafnframt athugun á fyrirtækinu.
„Þessar þreifingar áttu sér stað
um nokkurra mánaða skeið og fólu
í sér fundarhöld sveitar- og hafnar-
stjórna við TS-Shipping. Eftir
nokkra vinnu var undirrituð vilja-
yfirlýsing af hálfu yfirvalda hér, en
hún var aldrei undirrituð af hálfu
fyrirtækisins,“ segir Þorvaldur
Lúðvík. Einnig var ekki á hreinu
hvernig fjármögnun yrði háttað.
„Á haustmánuðum varð það því
niðurstaða okkar að verkefnið
væri ekki komið nægilega langt
til þess að ástæða væri til að taka
það lengra. Fjármögnun og áætl-
anir voru um margt á huldu og
heyrðum við ekki frekar frá þeim
á þeim tímapunkti,“ segir Þor-
valdur Lúðvík.
Bjarni Th. Bjarnason, sveitar-
stjóri Dalvíkurbyggðar, segir
bæjarfélagið verða að snúa vörn
í sókn. „Þessar viðræður okkar
við fyrirtækið eru ekki komnar
langt á veg. Dalvíkurbyggð er í
ákveðinni varnarbaráttu og við
þurfum að efla atvinnulíf á svæð-
inu“ segir Bjarni.
- sa
Viðræðum í tvígang
hætt án niðurstöðu
Fyrirtækið TS-Shipping hefur bæði hafið viðræður við Faxaflóahafnir og Hörgár-
sveit og Hafnasamlag Norðurlands um að setja upp starfsemi hér á landi. Vilja-
yfirlýsing milli fyrirtækisins og Eyfirðinga árið 2012 var aldrei undirrituð.
GÍSLI GÍSLASON
AÐ NÁ ÁTTUM Ákæru gegn Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni var breytt áður en til aðalmeðferðar kom. Gunnar
segir að LÖKE-málið hafi breytt lífi sínu. Hann er í einlægu viðtali við Fréttablaðið í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Þegar ég
var í fanga-
klefa í Grinda-
vík lá ég og
vissi að líf
mitt eins og
ég þekkti það
var búið.
FÓLK „Mamma fékk hana þegar
hún var fimmtán ára og strákarn-
ir í Tempó upp á sitt besta,“ segir
Margrét Auður Jóhannesdóttir, en
móðir hennar, Árný Elsa Þórðar-
dóttir, var mikill aðdáandi bands-
ins. Hún fékk þessa peysu senda til
sín fyrir um fimmtíu árum.
„Hún fór ekki úr peysunni allan
þann vetur og rúmlega það,“ segir
Margrét. Var því haldið fram að
öllum Tempópeysum hefði verið
hent og því varð Þorgeir Ástvalds-
son, einn meðlima bandsins, orð-
laus þegar hann fékk símtalið frá
Margréti sem tilkynnti honum að
hún væri með peysu mömmu sinn-
ar. - ga / sjá síðu 30
Tempópeysurnar vinsælu:
Gerði Þorgeir
orðlausan
Bolungarvík -1° SSV 8
Akureyri -2° SSV 6
Egilsstaðir -2° SSV 4
Kirkjubæjarkl. -2° ANA 6
Reykjavík 0° SSA 5
Éljagangur sunnan og vestan til en
bjart á Norðausturlandi. Fremur hægur
vindur víðast hvar. Hiti í kringum
frostmark. 4
DÝRMÆT PEYSA Útvarpsmaðurinn
Þorgeir Ástvaldsson taldi Tempópeys-
urnar horfnar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
LÖGREGLUMÁL „Þegar ég var í
fangaklefa í Grindavík lá ég og
vissi að líf mitt eins og ég þekkti
það var búið. Að það sé hægt að
fara svo óvarlega með opinbert
vald er eitthvað sem ég hefði
aldrei leyft mér sem lögreglu-
maður. Frelsissvipting og svipt-
ing mannorðs er eitthvað sem
þú getur aldrei farið of varlega
með,“ segir Gunnar Scheving
Thorsteinsson.
Hann var ákærður fyrir að
hafa flett nöfnum yfir 40 kvenna
upp í upplýsingakerfi lögregl-
unnar, svokölluðu LÖKE-kerfi.
Einnig var hann grunaður um að
hafa deilt upplýsingum til þriðja
aðila um einstakling sem sætti
lögreglurannsókn.
Á rannsóknarstigi gisti hann
fangageymslu yfir eina nótt. Síð-
asta fimmtudag tilkynnti Ríkis-
saksóknari svo að fallið yrði frá
þeim þætti ákærunnar sem snýr
að því að hafa flett upp nöfnum
kvennanna.
Gunnar segist hafa misst
tiltrú á lögreglu og ákæruvald-
inu fyrst eftir að málið kom upp,
en það álit hafi áunnist aftur.
- jhh / sjá síðu 4
Sakborningur tjáir sig:
Löke-málið
breytti lífinu
0
8
-0
3
-2
0
1
5
2
1
:4
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
4
0
F
-1
0
0
C
1
4
0
F
-0
E
D
0
1
4
0
F
-0
D
9
4
1
4
0
F
-0
C
5
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
5
6
s
C
M
Y
K