Fréttir - Eyjafréttir - 14.10.1993, Side 11
Afmæli
Árni S. K. Sigurðsson, vist-
maður á Hraunbúðum, verð-
ur níræður miðvikudaginn
20. október næstkomandi.
Hann verður að heiman á
afmælisdaginn.
Subaru 1800 skutbíll, árgerð
1987, 4x4, hátt og lágt drif,
góður bíll. Verð kr. 690
þúsund. Góð kjör. Skipti á
ódýrari kemur til greina.
Skoðaður 1994.
Lancia 4-10. LX árgerð 1986,
ekinn aðeins 68.000 km.
Framhjóladrifinn, rafmagns-
iæsingar, rafmagnsupphalar-
ar, snyrtilegur bíll. Verð kr.
170 þúsund. Góð kjör.
Skoðaður 1994.
Til sýnis og sölu hjá Bifreiða-
verkstæði Vestmannaeyja,
Flötum 27, sími 12782 og
12958.
Afmæli
Innilegar hamingjuóskir með
14 ára afmælið, Tinna okkar.
Guð blessi þig.
Kirkjusamtökin (þinar vinkon-
ur)
Hluta-
veltu-
krakkar
Þessir knáu strákar héldu hluta-
veltu og gáfu ágóðann af henni til
Krabbameinsfélagsins. Þeir heita
Lárus Már Andrésson og Rúnar
Einarsson.
Enn eitt ótrúlegt tilboð íslandsflugs
á hótel- og bílaleigupökkum
Bestu hótel Revkjavíkur
HÓTEL HOLIDAY INN - HÓTEL SAGA
HÓTEL ÍSLAND - HÓTEL BORG
•''■'Óqa
Ein nótt:
,u Tveggja manna herbergi á 7.480,- kr.
«3 p Eins manns herbergi á 8.130,- kr.
Tvær nætur:
Tveggja manna herbergi á 9.630,- kr.
Eins manns herbergi á 10.930,- kr.
Innifaliö: Flug fram og til baka, gisting f eina eöa tvær nætur, morgunveröur og kr 330,- farþegaskattur.
Auk þessara ótrúlegu verða bjóða hótelin upp á einstaka þjónustu:
Holiday Inn:
Frí gisting fyrir börn, frítt í Laugardalslaugina, skautasvellið,
Húsdýragarðinn og bent er á barnpössun.
Hótel Saga:
Frítt í heilsurækt, það er í gufubað, nuddpott og 5% afsláttur í Skrúð.
Hótel ísland:
Frítt í Laugardalslaugina og afsláttarkort í Kringluna.
Hótel Borg:
Frítt á skemmtistaðinn "ömmu Lú" og á Jass kvöld á fímmtudögum.
íslandsflug og Bílaleiga Akureyrar:
Fyrir einn í bíl Fyrir tvo í bfl
Flug og bíll í sólarhring kr. 8.230,- Flug og bill í sólarhring kr. 6.780,-
Flug og bíll í tvo sólarhringa kr. 9.230,- Flug og bíll í tvo sólarhringa kr. 8.230,-
Innifalið: Flug fram og til baka, fuil tiygging, vsk og 100 km á sólarhring.
ISLANDSFLU6
V§stBUU0fJan síal 13050 §ða 13051
Allir farþegar íslandsflugs á föstudögum, frá Eyjum, eru þátttakendur í
happdrætti, þar sem dregið er fyrir hverja brottför og nýtist vinningurinn í
dvöl í ykkar í Reykjavík.
Lionsmenn
selja perur
Um næstu helgi ætla Lionsmenn
að ganga í hús og selja fólki Ijósa-
perur á hagstæðu verði.
Það er orðinn árviss viðburður að
lionsmenn selji perur. Hagnaður af
sölu þeirra rennur til ýmissa líknar-
mála og meðal annars eru þeir
nýbúnir að afhenda Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja sérstakt borð fyrir
börn sem fædd eru fyrir tímann.
Þeir vonast eftir góðum viðtökum
nú sem endranær. Byrjað verður á
sölunni á föstudagskvöld og síðan
áfram á laugardaginn.
Bláeygt
sakleysi
Um næstu helgi verður hljóm-
sveitin Bláeygt sakleysi á veitinga-
staðnum Muninn og leikur þar fyrir
gesti.
Hljómsveitin er alhliða rokksveit,
og eftir því sem þeir sjálfir segja,
leika Seattle rpkk. Hljómsveitina
skipa Rúnar Ingi Guðjónsson bassa,
Baldvin Hrafnsson gítar, Rúnar
ívarsson söngur og Bjarki Rafn
Guðmundsson trommur.
SMA
augiysingar
Eldiviður til sölu
Ný innfluttur eldiviður til
sölu. Springur ekki.
Upplýsingar í síma 12324.
íbúð til leigu
2ja herbergja íbúð til leigu.
Laus strax.
Upplýsingar í síma 12621.
Til sölu
Til sölu lítið notaður flot-
galli, stærð XXL.
Verð kr. 13.000,-
Upplýsingar í síma 13195.
Sófasett
Wilson golfsett ásamt kerru
til sölu.
Upplýsingar í síma 13197.
Svefnsófi
Nýr svefnsófi til sölu.
Upplýsingar í síma 11049.
örbylgjuofn
Stór tölvustýrður örbylgju-
ofn til sölu. Selst ódýrt -
verð krónur 15 þúsund.
Karaoke magnari er til sölu
á sama stað, ásamt tveim-
ur mikrafónum á 15 þúsund
krónur.
Uppýsingar í síma 13389.
fbúð til leigu
2ja herbergja íbúð í austur-
bænum til leigu. Laus strax.
Upplýsingar í síma 12094.
Til sölu
Til sölu krakkahúsgögn,
sófi skrifborð og hillur.
Upplýsingar í síma 12595,
Kristín.
íbúð óskast
Óska eftir fjögurra her-
bergja íbúð á leigu.
Upplýsingar f síma 12626.