Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 04.11.1993, Qupperneq 2

Fréttir - Eyjafréttir - 04.11.1993, Qupperneq 2
2 siiíí': '11 m 1 f í||| i;ll IjJ:l Mjjl ll jll :::::::::::: ::: .-::::: 1 í: S 1 iiiiliinii Ipii i ii----:-l: i! l'i Fimmtudagarii m 4, nóvember 1993 m ALHLIÐA SENDIBÍLA- AKSTUR INNANBÆJAR ailSisæll SÍMI 12217 (Henrý Erlendsson) Stjórn Fiskmarkaðs Vcstmannacyja sc^ir franikvænulastjóranum upp störfuin: „Þetta eru þakkirnar sem maður fær“ ✓ - segir Þorsteinn Arnason sem segist geta borið höfuðið hátt. HSH flutningar Daglegar ferðir, hvert á land sem er Vöruafgreiðsla Skildingavegi 2 Sími12440 Okukennsla Arnfinnur Fríðríksson Strembugötu 29 Sími 12055 og 985-39067 Stjórn Fiskmarkaðs Vestmanna- eyja hefur sagt upp störfum framkvæmdastjóra markaðarins, l*orsteini Arnasyni, vegna ágrein- ings um hvernig átti að stjórna markaðinum, að því cr Snorri Jónsson, formaður stjórnarinnar sagði í samtali við Fréttir. Upp- sögnin var samþykkt í síðustu viku og samkvæmt samkomulagi hætti I*orstcinn störfum í gær. Hann scgist sjálfur vera mjög ósáttur við þcssi málalok cn ætlar að hætta án þess að vera með læti og segist geta borið höfuðið hátt. Hann hafi fundið lcið til að láta markaðinn ganga en þctta væru þakkirnar. „Þetta voru ákveðnir samstarfs- örðuglcikar við stjómina. Eg hef verið á eftir með sjóðagjöldin því við höfum átt útistandandi peninga sem fiskkaupendur hafa síðan ekki haft ábyrgð fyrir. Þetta er mest erlendis en einnig hér innanlands og þetta var aðallega einn aðili sem ég fór flatt á en þar eigum við útistandandi tæpar fjórar milljónir. Þessi upphæð hefur ekki verið afskrifuð og næst vonandi inn. Þessar útistandandi skuldir eru flestar frá byrjun markaðarins og má segja að þar hafi ég farið útaf sporinu. Hitt eru meira smásyndir sem maður lcndir í þegar vcrið er að vinna upp markaðinn. Það getur verið áhætta í því. Mest eru'þetta smákaupendur. Við tölum mikið saman á fiskmörkuðunum og þegar ég hef leitað upplýsinga um þessa kaupend- ur standa þeir í skilum annars staðar, en gera það ekki hér,“ sagði Þorsteinn um aðdraganda þess að honum var sagt upp störfum. „Það sem hefur háð fiskmark- aðinum í Eyjum er hvað kaupendur hér eru fáir. Það er kannski einn kaupandi af einni te'gund og þá freis- tast maður til þess að hleypa öðrum inn til að fá eðlilega samkeppni. Sumir þessara kaupenda hafa ekki staðið í skilum og það hefur leitt til þess að ég hef orðið á eftir með sjóðagjöld. Eg hef verið í góðu sam- bandi við aðra fiskmarkaði á landinu og þeir eru nánast allir aðeins á eftir með sín sjóðagjöld þannig að þetta er ckkcrt óeðlilegt hjá okkur. I Eyjum eru bara fimm fiskverkendur og tveir til þrír af þeim eru vel virkir og nánast daglegir kaupendur. Því hef ég farið þá leið að selja mikið upp á land pg það hefúr verið lífæö markaðarins. I fyrra var það um helmingur sem fór þangað," segir Þorsteinn. ✓ „Osáttur við þessi málalok“ „Viðskiptin á fiskmarkaóinum Burt með farandsölumenn Félag kaupsýslumannu hcfur verið vakið til lífsins á ný eftir þyrni- rósarsvcfn í nokkur ár. Kaupmenn héldu fund sl. mánudag og fram- haldsaðalfundur verður haldinn 15. nóvember n.k. Mörg mikilvæg mál bíða uniljöllunar Félags kaup- sýslumanna eins og t.d. farand- sölumcnn. Sigurbjörg Axelsdóttir kaupmaður, sagði í samtali við Fréttir að fyrir nokkrum árum hefði vcrið haldinn aðalfundur félagsins en ekki tekist að manna stjómina og því hcfði starf- semi félagsins lcgið niðri í nokkurár. „Það eru mörg mikilvæg mál sem snerta kaupmenn í bænum sem þarf að ræða og því var ákveðið að rífa- félagið upp aftur. Ég gct nefnt mál eins og debet- og kreditkortin og ekki síst farandsölumenn. Það er verið að selja hér í hcimahúsum allt frá mat- vöru upp í föt og fyrirtæki úr Reykjavík cru að setja hér upp markaði í fáa daga, stíla uppá fljót- tekinn gróða. Þcgar kaupmenn, sem puða hér allt árið, sjá fram á góða sölu vor, fyrir Þjóðhátíð og jól, þá koma farandsalar, heildsalar og stórir markaðir og hirða toppana á sölunni, standa ekki skil á virðisaukanum og gcta þannig lækkað vörur sínar. A stöðum eins og Akureyri og Keflavík er þcssu fólki ckki hlcypt inn í bæinn. Það virðist vera þegar þrengir að í Reykjavík og þau lciti eitthvað arinað. Hins vegar hafa fyrirtæki og verslanir ekki landsleyfi og þetta á því að vera óleyfilegt. Sýslumaður á hverjum stað gctur ráðið þessu og hann er allur af vilja gerður hér í Eyjum en það verður að gera eitthvað i þessum málum. Það er því af nógu að taka fyrir Félag kaupsýslumanna," sagði Sigurbjörg. Hún sagði að kaupmenn í Eyjum vildu að sjálfsögðu geta bpðið upp á lægra verð til neytenda. „Ég held að fólk geri sér ekki almcnnt grein fyrir því að fjórðungur af verði hvcrrar vörur rennur beint t ríkissjóð í formi virðisaukaskatts og annarra gjalda. Við þurfum að standa skil á okkar sölu en farandsalamir ciga auðvelt með að svindla á þessu. Kaupmenn á svæðinu hafa gott af því að bera saman bækur sínar um ýmislegt sem tengist verslun í byggðarlaginu. Það er ýmislegt annað sem við þurfum að ræða og sumt er verðugt um- hugsunarefni eins og t.d. hve margir fara í verslunarferðir til Evrópu fyrir jólin,“ sagði Sigurbjörg að lokum. ganga þannig fyrir sig að alltaf annan fimmtudag frá sölu, á kaupandi að vera búinn að gera upp. Ég deili síðan greiðslunni daginn eftir, á föstudegi, til bátanna og sjóðanna og allir sjá að þetta er mjög knappur tími. Sumir kaupendur standa ekki í skilum og þá lendum við í súpunni. Föstudagamir eru mestu vinnudagar markaðarins, þá er í nógu að snúast og erfitt að fara yfir hverjir em ekki búnir að borga. Það er farið í það strax á rnánudegi og reynt að mkka þessa aðila. Ef það gengur erfiðlega og þótt þessir aðilar hafi ábyrgð á bakvið sig, þurfum við að sanna fyrir bankanum að við höfum ítrekað reynt að rukka skuld- ina. Þá loksins fer ábyrgðin í bankann og hann sér um greiðsluna. Þetta tekur allt langan tíma og fyrir vikið getum við ekki staðið í skilum við sjóðagjöld og annað. Þetta hangir allt á sömu spýtunni. Ég er því ósáttur við þessi málalok, að vera sagt upp stöifum á mark- aðinum. Ég tel mig hafa markað ákveðna leið fyrir markaðinn og þetta eru þakkimar sem maður fær. Þegar farið var af stað í ársbyrjun ‘92 var gert ráð fyrir að markaðurinn yrði rekinn með tapi fyrstu 2-3 árin. Það hefur verið haldinn einn aðalfundur og því lagt fram eitt ársuppgjör og þá var tap á rekstri markaðarins upp á 900 þúsund kr. í ár stefnir í jákvæðan rekstur, nema ef við töpum þessum peningum sem við eigum útistand- andi, segir Þorsteinn.“ „Höfum fundið réttu leiðina“ „I fyrra var reynt að koma mér út en þá fékk það ekki hljómgrunn í stjóminni, en núna var það samþykkt og var greinilega undirbúið. Annars finnst mér stjómin hafa verið af- skiptalaus gagnvart rekstrinum. Ég hef haft lítinn stuðning af stjóminni og hef lítið af henni að segja. Því miður held ég að þeir viti hreinlega ekki um hvað þetta snýst allt saman. Maður er aldrei sáttur við svona málalok en ég ætla að hætta án þess að vera með læti. Mér finnst ég geta borið höfuðið hátt. Þetta hefur verið mikil vinna þessi tæp tvö ár og það er fyrst núna sem manni fannst þetta vera farið að rúlla og þurfi ekki að hafa stöðugar áhyggjur af þessu allan sólarhringinn. Þetta hefur verið mikill Þorsteinn Arnason er ósáttur við þessi málalok. og góður skóli og þetta er lifandi og skemmtilegt starf. Þegar ég tók við sem framkvæmdastjóri voru hug- myndir um starfsemi markaðarins ómótaðar og einu sinni áður verið reynt að starfrækja fiskmarkað en það gekk ekki. Ég tel að við höfum fundið réttu leiðina. Ég veit ekki hvað ég tek mér fyrir hendur en ég hef ekki trú á því að ég verði lengi atvinnulaus. Ég tel mig ekki of góðan til að vinna hvað sem er. En að yfirgefa markaðinn við þessar aðstæður er eins og að yfirgefa bam sem maður eignast en síðan elur það einhver annar upp. Ég ber því hlýjar taugar til Fiskmarkaðarins og óska honum vel- famaðar í framtíðinni. Þá vil ég þakka öllum þeim sem ég hef haft samskipti við þennan viðburðaríka tíma,“ sagði Þorsteinn að endingu. Agreiningur Snorri Jónsson, formaður stjómar Fiskmarkaðarins, sagði í samtali við Fréttir að ástæða uppsagnarinnar væri að stjómin og Þorsteinn hefðu ekki verið á sama máli hvemig ætti aó stjóma markaðinum. „Það var ágreiningur um stjómunina og stjómin ákvað því að segja framkvæmdastjóranum upp og var einhugur um það innan stjómarinn- ar.“ Ekki hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri í stað Þorsteins. Staðan er auglýst í Fréttum í dag. A FIMMTUDEGI Gert út á spil Fyrir ekki löngu komu upp hatrammar illdeilur milli háskóla- manna annars vegar og björgunarsveita og líknarfélaga hins vegar um það hvomm aðilanum bæri að hirða gróða af spilafíkn lands- manna. Aðdragandinn var sá að Happdrætti Háskólans sá fram á að hið venjubundna happdrætti náði ekki lengur þeim vinsældum sem áður vom. Nútímalegri aöferðir í fjárplokki vom mun vænlegri til árangurs, sérstaklega spilavélar hvers konar. Það virðist vera hvað vænlegasti atvinnuvegurinn á íslandi í dag að gera út á spilamenn. I viku hverri safnast milljónir á milljónir ofan í hvers kyns lottóum, get- raunum svo að ekki sé nú minnst á spilakassana. Ef Friðrik fjármálaráð- herra fengi þennan ágóða til umráóa í svo sem eitt ár, væri ekki úr vegi að hann gæti skilað hallalausum fjár- lögum það sinnið. Af björgunarmálum Nú ætlar skrifari ekki að gera upp á milli háskólans og björgunar- og líknarfélaga. Allt eru þetta hinar þörfustu stofnanir sem hafa unnið gott starf, hver á sínu sviði. En skri- fari getur ekki að því gert að áhugi hans á því að styrkja björgunar- sveitimar fjárhagslega hefur stórlega dvínað nú hin síðari ár. Markmið sveitanna er þó hið ágætasta, eins og nafngiftin bendir til, að bjarga úr háska þeim sem í hann rata, hvort sem er til sjós eða lands enda hafa þær oft unnið stórvirki í þeim málum. En nú hin síðari ár hefur skrifara virst sem starfsorka margra björgunarsveitarmanna og fjármunir hafi farið að stómm hluta í að leita að fólki sem hefur í óráði fianað upp um fjöll og fimindi til að leika sér. Skrifari hefur ekki á því tölu hversu oft björgunarsveitir voru kallaðar út á síðasta vetri til að hafa upp á sport- mönnum sem höfðu farið sér til skemmtunar inn á hálendiö, annað hvort á fjallajeppum eða snjósleðum. Og skrifara finnst það ekki vel farið með söfnunarfé og starfskrafta björgunarmanna þegar þeir fara í að leita að fólki sem er að leika sér í ó- byggðum yfir hábjargræðistímann. Nú síðast var frá því sagt í fréttum að kostnaður hefði orðið um fimm milljónir við að leita að rjúpnaskyttu fyrir vestan. Sá hafði lagt af stað til fjalla án þess að hafa með sér kompás; kunni raunar ekki að nota slíkt tæki þótt það hefði verið með í för. /» Ur eigin vasa Þetta er helsta ástæða þess að skrifari hefur orðið því fráhverfur hin síðari ár að leggja fé til björgunarsveita. Raunar hafa björgunarmenn sjálfir rætt um þetta sama mál, þeim þykir þetta heldur hvimleitt og hafa talað um að hið rétta sé að leikskólaliðiö á jeppunum greiði sjálft kostnaðinn við leit og björgun enda hafi það trúlega efni á því. Ekki er skrifara þó kunnugt um að svo hafi enn verið gert. En þann dag sem ævintýramenn af þessum toga fá að reiða úr eigin vasa þann kostnað sem hlýst af flani þeirra, þann dag mun skrifari endurskoða afstöðu sína til björgunarsveitamála. Þá verður þessu fé varið til þess sem upphaflega átti að vera markmið sveitanna, að bjarga þeim sem í nauðum eru staddir án þess að hafa komið sér í þær nauðir með ævintýramennsku eða fíflagangi. Sigurg. Jónsson.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.