Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 35. tbl. 10.árg 29. ágúst 2007 -kr. 400 í lausasölu Digranesgötu 2 • 310 Borganes • Síðumúla 27 • 108 Reykjavík • Sími 430 7500 • Fax 430 7501 • spm@spm.is • www.spm.is Krían get ur ver ið ansi að gangs hörð við að vernda varp ið. Ljósm. Björn A. Ein ars son. Á síð asta fundi byggða­ ráðs Borg ar byggð ar var á kveð­ ið að auka stofn fé sveit ar fé­ lags ins í Spari sjóði Mýra sýslu um 500 millj ón ir króna. Í sam­ tali við Skessu horn sagði Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri að þetta mál hefði ver ið í deigl unni í nokkurn tíma en nú hefði sem­ sagt ver ið á kveð ið að láta til skar­ ar skríða og auka stofn féð. Eins og fram hef ur kom ið í Skessu­ horni kveða lög á um að eig­ end ur spari sjóða geti ein göngu greitt sér arð sem nem ur 70% af stofn fé. Nú er stofn fé Borg ar­ byggð ar í SPM ein ung is ríf lega fjór ar millj ón ir króna og því há­ markast mögu leg ar arð greiðsl­ ur sveit ar fé lags ins, eina eig anda sjóðs ins, við 70% af þeirri fjár­ hæð, óháð af komu spari sjóðs­ ins. Á síð asta ári var hagn að ur SPM tæp lega hálf ur ann ar millj­ arð ur króna og því telja marg ir í bú ar að auka þurfi svig rúm eig­ and ans til að geta nýtt sér hlut­ deild í af kom unni með bein um hætti. Ekki síst vegna þess að fjár glögg ir menn telja að af kom­ an verði enn betri á þessu ári. „Mér hef ur ver ið falið að ganga til samn inga við spari­ sjóðs menn um mál ið sem og að ræða við fjár mála eft ir lit ið vegna þess. Nú þeg ar hef ég átt einn fund með stjórn end um SPM og það verð ur að telj ast lík legt að fjár mögn un á við bót ar stofn fénu fá ist þar.“ bgk Borg ar byggð eyk ur stofn féð í SPM Kríu varp heppn ast vel á Vest ur landi Kríu varp virð ist hafa heppn ast vel á Vest ur landi og á Snæ fells nesi hef ur mátt sjá mikl ar flug æf ing­ ar síð ustu daga. Tómas G. Gunn­ ars son, for stöðu mað ur Há skóla set­ urs Snæ fells ness, sagði í sam tali við Skessu horn að þar á bæ væru menn nokk uð á nægð ir með út kom una. Á lands vísu væri hún hins veg ar mjög svæð is bund in. „ Þetta helst í hend ur við síl in, við sjá um það. Varp virð­ ist hafa heppn ast vel hér fyr ir vest­ an og á Noð ur landi, en heppn ast mið ur fyr ir sunn an og aust an. Það er ná tengt fregn um sem mað ur heyr ir af síl un um. Krían veið ir síli í unga sína nokkru eft ir að þeir verða fleyg ir og því hef ur mátt fylgj ast með und an far ið hér á Nes inu.“ Tölu vert hef ur bor ið á dauð um kríu ung um á veg in um um Snæ fells­ nes og seg ir Tómas að unga fram­ leiðsl an sé það mik il að ef menn hugi ekki að sér geti þeir keyrt inn í fugla ger. „Starfs menn Þjóð garð ar­ ins hafa tínt þetta upp og eins hef ur mað ur heyrt af því að bæj ar starfs­ menn séu send ir til að hreinsa veg­ ina. Á milli Rifs og Hell issands má oft sjá krökkt af dauð um ung um á veg in um og þetta fer eitt hvað illa í túristana. Þetta sýn ir okk ur það hins veg ar að varp ið hef ur geng ið vel í þess um stóru vörp um.“ Krían er þessa dag ana að ferð bú­ ast og held ur brátt í lang ferð sína suð ur um höf, en fyr ir henni ligg ur ferð alla leið til Suð ur skauts lands­ ins. Jafn vel er talið að hún fari um­ hverf is Suð ur skaut ið áður en hún snýr aft ur í norð ur átt næsta vor. Á far flug inu fljúga þær á 45­60 kíló­ metra hraða á klukku stund í sex til sjö tíma dag lega og fara þannig um 300 kíló metra á degi hverj um. Ferða lag ið til Suð ur skauts ins tek­ ur því um einn og hálf an mán uð, hreint ó trú legt af rek fyr ir fugl sem ekki veg ur nema rúm 100 grömm. Þetta er eitt mesta ferða lag sem nokk urt dýr legg ur í á jörð inni. kóp Glitn is mót Dreyra í hesta í þrótt um fór fram á Æð ar odda um liðna helgi. Mót ið var gríð ar stórt og tvö falt að um fangi mið að við sama mót und an far inna ára, enda voru skrán ing ar á fjórða hundrað ið. Á mynd inni er Jak ob S Sig urðs son, knapi og tamn inga mað ur á hesti sín um Fróða frá Litla landi, en þeir fé lag ar náðu m.a. öðru sæti í tölti meist ara. Ít ar lega er fjall að um mót ið á bls. 24. Ljósm. Karl Ingi Sveins son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.