Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST Strák arn ir á Sax hamri SH frá Rifi voru mætt ir snemma á mánu dags­ morg un til að gera klárt fyr ir línu­ veið ar, eft ir langt sum ar stopp. Voru strák arn ir vel sól brún ir og sæl leg­ ir á svip og voru fagn að ar fund ir um borð. Á höfn in var að setja upp nýja línu á rekk ana er blaða mann Skessu­ horns bar að og því nóg að snú­ ast hjá þeim við að telja krók ana og splæsa línuna, en það eru van ir menn um borð í Sax hamri svo þeir voru ekki lengi að setja upp á rekk­ ana. Frið þjóf ur Sæv ars son, skip stjóri seg ir í sam tali við Skessu horn að fyr ir hug að sé að fara á veið ar á mið­ viku dag [í dag] og landa laug ar dag­ inn 1. sept em ber, en þá hefst nýtt kvóta ár. Seg ir Frið þjóf ur að hann láti hvern dag nægja sína þján ingu. „ Þessi skerð ing á kvót an um kem­ ur mjög illa við okk ur, en við mun­ um bara taka þorskinn sem með­ a fla og reyna meira við aðr ar teg­ und ir, það er bara ekk ert ann að að gera í stöð unni. Við höf um ver­ ið á línu og net um unda far in ár, en ég stór ef ast um að við för um á net þessa ver tíð af þess um sök um,“ seg ir Frið þjóf ur og bæt ir við: „Það tek ur því bara ekki að fara að skipta yfir á net in, þetta er andsk... ekk­ ert sem orð ið má veiða.“ Frið­ þjóf ur lét þess einnig get ið að hann væri ekki enn bú inn að fá form lega út hlut un á kvóta, en hann gerði ráð fyr ir skerð ingu í þorski eins og fram kom, en hann vissi ekki ná­ kvæma stöðu í út hlut un inni hvorki í þorski né í öðr um teg und um. af var sá fyrsti hér sem próf aði þetta. Um var að ræða einn fugl sem ég flutti hing að frá Eg ils stöð um. Þar var ver ið að rækta þessa fugla. Það kost aði morð fjár að koma fugl in um hing að. En þetta var al veg glat að. Fugl inn þurfti svo mik ið pláss að það gekk alls ekki á svona litlu svæði svo hon um var bara slátr að.“ En blaða mann lang ar að vita meira um þess ar hæn ur eða frek ar hvað verð­ ur um egg in úr þeim. Ekki borð­ ar heim il is fólk ið í Hrís hóli þau öll. Stund ar Ó laf ur þá eggja sölu? „Nei alls ekki. Þau egg sem ekki fara til heim il is nota fær ref ur inn. Hann fær ný egg á samt af göng um og því sem til fell ur af heim il inu. En það er ekki síðra að vera sjálf um sér nóg ur með fóðr ið ofan í hann.“ Eyð ing á mein dýr um Í góð viðr inu sem ver ið hef ur í sum ar fer ekki hjá því að í glugga lands manna sæki ýmis kvik indi sem fáir hafa á nægju af að deila hí býl­ um sín um með. Blaða mað ur tek ur eft ir því að lít ið er um suð í glugg­ un um á Hrís hóli. Á því er ein föld skýr ing. Hús ráð andi hef ur fund ið sér staka leið til að eitra í glugga á þann hátt að það sem þang að sæk­ ir lif ir ekki lengi. En það eru ekki einu ó boðnu gest irn ir sem hann kem ur fyr ir katt ar nef. „Ég er oft feng inn til að eitra fyr­ ir ýmsu því sem fólk lang ar ekki að búa með,“ seg ir Ó laf ur. „Það eru bæði mýs, rott ur og alls kon­ ar önn ur kvik indi sem geta grass er­ að í hús um hjá fólki. Það er um að gera að losa sig við svo leið is leigj­ end ur ef þess er nokk ur kost ur. Yf­ ir leitt er þetta lít ið mál en þó geta kom ið upp til felli þar sem ég þarf að koma aft ur og aft ur og þá geri ég það bara, það er ekk ert mál.“ Byrj að á garð rækt inni Eins og vik ið var að í upp hafi er garð ur inn um hverf is hús ið á Hrís­ hóli afar fag ur. Ó laf ur seg ist ekk ert hafa skipu lagt hann að neinu ráði, held ur bara unn ið þetta svona eft­ ir hend inni. Hins veg ar sé það svo að hann fari aldrei í nein verk efni með hang andi haus. Ann að hvort geri hann hlut ina al menni lega eða ekki. Hann hafi byrj að á því að gera skjól með hrað vaxta plönt um eins og Ala ska víði, sem eigi reynd ar að víkja núna og síð ar plant að í skjóli hans ýmsu öðru sem greini lega hafi lík að vist in vel því grósk an er góð. Þeg ar blaða mað ur er á ferð um garð inn með Ó lafi leit ar sú hugs un á að eig in lega sé ver ið að fara um litla út gáfu af Ver söl um og nefn­ ir það við Ólaf sem ger ir lít ið úr. En öllu er hag an lega fyr ir kom ið. Ekk ert virð ist vera á röng um stað, hvort sem um er að ræða tré, blóm eða mat jurtir og snyrti mennsk an er í há veg um höfð. Hvorki er að sjá ill gresi eða drasl í garði Ó lafs. „Það þarf allt að vera í jafn vægi, líka í nátt úr unni. Ég eitra þar sem þarf að eitra til þess að ann að líf geti þrif ist. Ég hef auð vit að lent í raun um rækt and ans eins og aðr­ ir, en læri bara af því og reyni að gera ráð staf an ir svo sömu mis tök­ in komi ekki fyr ir aft ur. En ég hef gam an af þessu og þar sem á stríð­ an er með í verk efn inu næst yf ir leitt ár ang ur.“ Hag ar hend ur föð urs ins Þeg ar kom ið er að Hrís hóli blasa við lista verk Jóns Pét urs son ar föð­ ur Ó lafs. Hann sver al veg af sér að hafa nokk uð kom ið ná lægt því að gera neitt af því sem prýð ir garð inn á þessu sviði. En þetta er ekki það eina sem Jón á í garð in um. Á bak við hús ið þar sem kart öfl urn ar kúra í sínu beði og rebbi í sínu búri gef­ ur að líta for láta hjall sem eig in lega lít ur of vel út til að bera það heiti, en þar verk ar Jón há karl. Ó laf ur bíð ur blaða manni að smakka, sem af þakk ar kurt eis lega. „Hann kann al veg að verka þetta karl inn, þér er ó hætt að smakka þetta þess vegna,“ seg ir Ó laf ur og glott ir að mat vendni blaða manns. „Það er ekki mik ið af stykkj um hér núna enda var hann einmitt að panta meira til frek ari verkunn ar. Það er bara gam an að þessu.“ Rafsuðu mað ur að at vinnu Það er eig in lega með ó lík ind um að mað ur sem hef ur svona gam an af nátt úr unni og því sem í henni lif­ ir og hrær ist skuli ekki hafa mennt­ að sig í sam ræmi við það. En í ljós kem ur að Ó laf ur er lærð ur rafsuðu­ mað ur og vinn ur sem slík ur hjá Stef áni Ár manns syni í Skipa nesi. Að spurð ur seg ir Ó laf ur að í gegn­ um tíð ina hafi fólk ekki lif að af veið­ um, allavega ekki í nú tím an um. „Ég er hins veg ar að spá í það hvort ég eigi að skella mér í það að læra að stoppa upp fugla. Það er nóg að gera í því, virð ist vera. Ég fór einu sinni til ham skera til að læra und ir stöðu at rið in en hef ekk­ ert gert meira í því máli. En þetta má al veg skoða. Reynd ar eru flest­ ir fugl ar frið að ir í dag nema hrafn og veiði bjalla. Sum ar teg und ir má alls ekki skjóta og aðr ar bara á viss­ um árs tím um. Sum ar af þess um regl um eiga full an rétt á sér en aðr­ ar ekki. Þessa hluti þarf að skoða í sam hengi eins og ann að.“ Ekki sá eini sem er skrít inn „Ég hef þvælst víða í veiði skap og kynnst mörgu fólki,“ seg ir Ó laf­ ur þeg ar hann er ynnt ur eft ir því hvort hann hafi ekki lent í ein hverj­ um æv in týr um á veiði ferð um sín­ um. „Ég verð að segja að af þeim sem ég hef hitt á þess um ferð um er Stein ólf ur Lár us son í Fagra dag eft­ ir minni leg ast ur. Hann er svo ekta að fáir eru hans lík ar, finnst mér. Ég man alltaf eft ir því þeg ar við vor um að spjalla sama eitt sinn að Stein­ ólf ur sagði við mig: „Ég get alltaf hugg að mig við það Óli að á með an þú ert enn ofar foldu þá er ég ekki sá eini sem er skrít inn.“ Mér fannst þetta al veg frá bært og finnst ekk ert slæmt að vera í flokki með Stein ólfi í Fagra dal,“ sagði Ó laf ur Þór Jóns­ son að lok um. bgk Læt hverj um degi nægja sína þján ingu Á höfn in á Sax hamri SH að setja nýja línu á rekk ana. Séð af bíla stæð inu á Hrís hóli og inn að í búð ar hús inu. Hér má bæði sjá fugla og fiska, gerða af meist ara hönd um eins og stend ur í vís unni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.