Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST Svæð ið sem um ræð ir er inn an rauðu lín unn ar á upp drætt in um. Eins og sjá má er gert ráð fyr ir nýj um grunn skóla á svæð inu, en þó ekki í þess um á fanga. Slökkvi lið Akra ness var kall­ að út um klukk an 2:30 að far arnótt þriðju dags, en þá log aði eld ur í timb ur haug hjá gáma mót tök unni við Höfða sel. Tölu verð ur eld ur log aði enda mik ið um elds mat í úr­ gangstimbr inu. Eld ur inn var hins veg ar ein angr að ur og fjarri mann­ virkj um. Þrá inn Ó lafs son slökkvi­ liðs stjóri sagði í sam tali við Skessu­ horn að tíu manna sveit hefði ver ið köll uð út með tank bíl og tvo dælu­ bíla. „Við gát um not að vél skóflu með krabba sem var á svæð inu til að færa timbrið til og ein angra eld­ inn. Þannig varð auð veld ara um vik að slökkva eld inn, en það tók tíma sinn.“ Að gerð um lauk um klukk­ an hálfsex um morg un inn. Að sögn lög regl unn ar á Akra nesi er talið lík­ legt að um í kveikju sé að ræða. kóp Um klukk an 13 á mánu dag kvikn­ aði eld ur í fram hurð Þor geirs og Ell erts hf. á Akra nesi, eða Slippn­ um eins og hann er einatt kall að­ ur. Ver ið var að gera við hurð ina á gafl in um og hljóp neisti úr logsuðu­ tæki í plast og kvikn aði í út frá því. Slökkvi lið Akra ness var kall að til og starfs menn Slipps ins hófust þeg­ ar handa við slökkvi starf. Not uðu þeir til þess lyft ara og bretti og hef ur án efa tek ist að halda eld in­ um í skefj um áður en slökkvi lið ið kom á stað inn. Greið lega gekk að slökkva eld inn. Ingólf ur Árna son, fram kvæmda stjóri Skag ans og Þor­ geirs og Ell erts sagði í sam tali við Skessu horn að um ó veru legt tjón hafi ver ið að ræða. Reykræsta þurfti hús ið og síð an gat starf semi haf ist að nýju. kóp Í gær voru opn uð til boð í end­ ur lögn á tæp lega þriggja kíló metra löng um veg ar kafla í Skorra dal, milli Grund ar og Hvamms. Verk inu skal skipt í tvo á fanga. Fyrri hluti verks­ ins á að vera bú inn ekki síð ar en 30. nóv em ber á þessu ári en verk­ lok skulu vera í síð asta lagi 15. júlí 2008. Kostn að ar á ætl un Vega gerð­ ar inn ar hljóð aði upp á tæp ar 35 millj ón ir króna. Níu að il ar buðu í verk ið. Þrótt ur Akra nesi átti lægsta til boð upp á tæp lega 36 millj ón ir, Borg ar verk kom næst með 38 millj­ ón ir slétt ar og Klæðn ing í Hafn­ ar firði með 39 millj ón króna til­ boð. Kaldólf ur ehf, Jörfi Hvann­ eyri og Vel verk Brú ar hrauni buðu rétt ríf lega 40 millj ón ir hvert fyr­ ir tæki, Ístrukk ur á Kópa skeri bauð 46,5 millj ón ir, Heim ir og Þor­ geir í Reykja vík 51 millj ón og Ýtan Reykja vík átti hæsta til boð ið upp á tæp ar 67 millj ón ir króna. Eng in á kvörð un hef ur ver ið tek in um það hvaða til boði verð ur tek ið. bgk For svars menn Sem ents verk­ smiðj unn ar hf. hafa samið um að af­ henda um 1200 tonn af Portlands­ sem enti vegna bygg ing ar 15 Mw virkj un ar á Vest ur ­ Græn landi. Það er fyr ir tæk ið Ístak sem vinn ur að verk inu á Græn landi fyr ir Orku­ stofn un Græn lands. Virkj un in verð­ ur í bygg ingu næstu þrjú árin og er við Sisimut, ann an stærsta þétt býl­ iskjarn ann á Vest ur ­ Græn landi. Sam kvæmt frétt um Sem ents verk­ smiðj unn ar verð ur sem ent ið af­ hent í 1500 kg stór sekkj um á hafn­ ar bakka í Reykja vík. Það er skipa­ fé lag ið Royal Arcitc Line sem flyt­ ur sem ent ið til Græn lands. Fyrsti farm ur inn, 200 tonn, hef ur þeg ar ver ið af hent ur og á næstu mán uð­ um verða um 400 tonn af hent í við­ bót, en 650 tonn næsta vor. kóp Björn Bjarki Þor steins son í Borg­ ar nesi hef ur ver ið ráð inn fram­ kvæmda stjóri Dval ar heim ilis aldr­ aðra í Borg ar nesi. Stjórn dval ar­ heim il is ins aug lýsti í sum ar eft­ ir fram kvæmda stjóra og bár ust alls 12 um sókn ir um stöð una. Hag­ vang ur ráðn ing ar þjón usta ann að­ ist fag lega ráð gjöf vegna ráðn ing ar­ fer ils ins en stjórn DAB á kvað síð­ an á fundi sín um þann 20. á gúst sl. að ráða Björn Bjarka í starf ið. Tek­ ur hann til starfa þann 1. októ ber nk. Nú ver andi fram kvæmda stjóri er Mar grét Guð munds dótt ir. Hún læt ur af störf um að eig in ósk eft­ ir 30 ára far sælt og giftu ríkt starf, eins og seg ir í frétta til kynn ingu frá Magn úsi B Jóns syni, for manni stjórn ar DAB. Björn Bjarki sagði í sam tali við Skessu horn að starfið leggð ist mjög vel í sig. „Ég tek við góðu búi hjá Mar gréti sem stýrt hef ur heim il inu far sæl lega. Framund an eru spenn­ andi tím ar þar sem nú ligg ur fyr­ ir að far ið verð ur í um fangs mikl­ ar fram kvæmd ir við lag fær ing ar og stækk un heim il is ins til að það stand­ ist nú tíma kröf ur. Því verð ur mik ill tími sem fer í þá vinnu næstu árin,“ sagði Björn Bjarki. Und an far ið hef­ ur hann starf að sem fram kvæmda­ stjóri kjör dæm is ráðs Sjálf stæð is­ flokks ins í NV kjör dæmi en læt ur af því starfi nú. Að spurð ur seg ir hann að full ur vilji sé inn an kjör dæm is­ ráðs ins að á fram verði starfs mað ur sem sinni því starfi. „Ég mun hins­ veg ar halda á fram setu minni í bæj­ ar stjórn sem odd viti sjálf stæð is­ manna, er for seti sveit ar stjórn ar og sit jafn framt í byggða ráði. Hins­ veg ar hyggst ég minnka eitt hvað við mig nefnd ar störf,“ sagði Björn Bjarki. mm Akra nes kaup stað ur vill semja við Skófl una um Skóga hverfi Bæj ar ráð Akra ness hef ur fyr ir sitt leyti sam þykkt að ganga til samn­ inga við Skófl una ehf. um gatna gerð og lagn ir í 2. á fanga Skógar hverf­ is, 1. hluta. Verk ið er sam vinnu verk­ efni Akra ness, OR og Míl unn ar (Sím­ ans) og eiga tveir síð ast nefndu að il­ arn ir eft ir að fjalla um mál ið. Í þess um á fanga verða 140 í búð ir sem skipt ast í 31 ein býl is hús, 51 íbúð í rað hús um/ par hús um og 58 í búð ir í fjöl býl is hús­ um. Fjög ur til boð bár ust í verk ið og átti Skófl an ehf. lægsta til boð ið sem fyrr seg ir, en það hljóð aði upp á tæp­ ar 220 millj ón ir króna. Þrótt ur ehf. kom næst ur með tæp lega 238 millj­ ón króna til boð, þá Heim ir og Þor­ geir ehf. með til boð upp á tæp lega 246 millj ón ir króna og Klæðn ing ehf átti hæsta til boð ið, 262 millj ón ir króna. Verk lok eru á ætl uð 15. maí 2008. kóp Björn Bjarki nýr fram kvæmda stjóri DAB Dval ar heim ili aldr aðra og heilsu gæslu stöð in í Borg ar nesi. Björn Bjarki Þor steins son, fram kvæmda stjóri DAB. Selja sem ent til Græn lands Eld ur í stafni Slipps ins á Akra nesi End ur lögn á Skorra dals vegi Hluti timb ur haugs ins eft ir að slökkt hafði ver ið í hon um. Timb ur úr gang ur brann hjá Gámu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.