Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST
Liðsmaður
óskast
SÍMI 440 1000
WWW.N1.IS
N1 VERSLANIR
N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði
bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
N1 óskar eftir að ráða starfsmann í glænýja
verslun félagsins á Akranesi
Helstu verkefni:
Almenn þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar
Ráðgjöf til viðskiptavina
Hæfniskröfur:
Almenn þekking á verkfærum og fylgihlutum
í bifreiðar
Góð þjónustulund
Samskiptalipurð
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur
Sigurbjörnsson verslunarstjóri í síma 863-1433.
Einnig er hægt að sækja um starfið á www.n1.is
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
Akranes verslun_N1 ATV 2dX180.pdPage 1 27.8.2007 09:16:37
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
e
h
f.
/©
2
0
0
7
Brynja Þor björns dótt ir á Kala
stöð um II út skrif að ist með láði
þann 4. á gúst sl. úr Thund er
bird skól an um í Glendale Arizona
með MBA gráðu í al þjóða við skipt
um. Brynja gerði sér lít ið fyr ir og
dúxaði, var efst í hópi 24 nem enda
frá ell efu þjóð lönd um. Nám ið stóð
yfir í 15 mán uði og var ekki gef
ið neitt frí á þeim tíma, ekki einu
sinni yfir jól in því þá þurfti að sinna
verk efn um. Nám ið stund aði Brynja
að mestu leyti í Prag, en hóp ur
inn fór í fjöl marg ar ferð ir til ó líkra
landa. Far ið var til Sviss, Moskvu,
Kína og Banda ríkj anna svo dæmi
séu tek in, alls ell efu ferð ir. Hér var
þó alls ekki um nein ar skemmti
ferð ir að ræða, síð ur en svo. „Á lag
ið var lang mest í þess um ferð um
því við þurft um að vinna verk efni
á kvöld in eft ir að dag skrá var lok ið.
Eina nótt ina náð um við bara hálf
tíma svefni þannig að það var ansi
mik ið að gera.“
Ó lík ar hefð ir
Brynja seg ir að nám ið hafi ver ið
mik il reynsla, ekki síst að kynn ast
ó líkri menn ingu og hátt um. Nem
end ur skól ans koma all ir úr stjórn
un ar stöð um og hafa mikla reynslu
að baki. „Það var mjög lær dóms
ríkt að vinna með fólki sem kem ur
úr gjör ó líku um hverfi en mað ur
sjálf ur. Þar kynn ist mað ur því að
víða er ann ar hátt ur hafð ur á hlut
un um en mað ur á að venj ast. Til
dæm is var kona frá Kuwait þarna
og í heima landi henn ar þyk ir sam
ráð sjálf sagð ur hlut ur. Ef hækka á
verð ið á ein hverri vöru eða þjón
ustu þar, þá taka menn bara upp
sím ann og hringja í sam keppn is
að il ann og semja um hækk un ina,“
seg ir Brynja og hlær. Í ferð un
um kynnt ist hóp ur inn einnig mis
mun andi menn ingu og fékk inn
sýn í við skipta heim ó líkra landa.
Móð ir Ter esa og Trump
Brynja ber mik ið lof á kenn ara
sína og seg ir þá hafa ver ið ein staka.
Það hafi ver ið mjög gef andi að fá
að kynn ast þeim og njóta þekk ing
ar þeirra, en þeir eru all ir spreng
lærð ir og með mikla reynslu í sínu
fagi. „Þeir hafa reynt ým is legt.
Þarna var til að mynda ein kona
sem hafði ver ið með Móð ur Ter esu
í þrjú ár, sof ið með henni í sama
her berg inu all an tím ann og ferð
ast með henni um all an heim. Sú
sama hafði einnig snætt há deg is
verð með Don ald Trump þannig að
hún hef ur upp lif að ým is legt af ó lík
um toga.“
Leita að vinnu
Út skrift in var eins og áður seg
ir þann 4. á gúst og Brynja er til
tölu lega ný kom in heim til Ís lands.
Hún seg ist ekki vera búin að á kveða
hvað hún taki sér fyr ir hend ur, nú
horfi hún í kring um sig eft ir vinnu.
En er hún á leið inni til út landa með
þessa mennt un í al þjóð leg um við
skipt um? „Það þarf ekk ert endi lega
að vera. Ís lensk ur við skipta heim ur
er orð inn hluti af þeim al þjóð lega
og fyr ir tækja rekst ur þarf að hugsa
á heims vísu. Ég er þannig ekk
ert búin að taka á kvörð un um hvar
ég verð. Ég gæti þess vegna ver ið
á fram hér í sveit inni, mað ur þarf
bara góða netteng ingu og að vera
sveigj an leg ur þá er hægt að vera
hvar sem er.“
Vest ur - ís lensk ir vin ir
Eft ir út skrif kom vina fólk Brynju
frá Kanada í heim sókn til henn
ar til Prag. Þau fylgdu henni síð
an heim til Ís lands og eru ný far
in til Kanada. Kana da bú arn ir eru
Vest urÍs lend ing ar, Páll Páls son
og fjöl skylda, en móð ir hans fædd
ist að Hamra end um í Borg ar firði,
en í föð ur ætt er hann frá Ald geirs
völl um í Skaga firði. Brynja kynnt
ist þeim þeg ar dótt ir henn ar dvaldi
sem skiptinemi í Kanada. Páll býr
að Hnaus um í River túni og hef
ur rek ið þar gisti heim ili með konu
sinni, sem er ný fall in frá. Þar hafa
marg ir Ís lend ing ar gist og því ættu
ein hverj ir les end ur að þekkja til
Páls. Hann er 86 ára gam all og tal
ar lýta lausa ís lensku. „Það eru helst
orð yfir hluti sem ekki voru til þeg
ar for feð ur hans fóru frá Ís landi
sem vefj ast fyr ir hon um. Hann tal
ar þannig um flug bát en ekki flug
vél. Að öðru leyti tal ar hann full
komna ís lensku og meira að segja
hreim lausa.
Páll kom hing að með tveim
ur dætr um sín um og tengda son
um. Þau heim sóttu Hamra enda
og hans beið ó vænt ur glaðn ing
ur. „Anna Krist jáns dótt ir sem ver
ið hef ur mik ið í ætt fræði fann ætt
ingja hans, mann sem er þre menn
ing ur við hann. Hvor ug ur hafði
haft hug mynd um hinn og það var
hald ið örætt ar mót. Hann var mjög
á nægð ur með það,“ seg ir Brynja að
lok um.
kóp
Brynja á Kala stöð um dúx ar
Páll Pálss son í mið ið á samt fjöl skyldu sinni.
Brynja við út skrift ina á samt Láru Jó hanns dótt ur sem var í sama skóla.