Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST Ó laf ur Þór Jóns son býr á Hrís hóli í Hval fjarð ar sveit á samt konu sinni Est er Talledo. Hús inu fylg ir nokk­ ur land skiki, eða ríf lega þrjú þús­ und fer metr ar. Garð ur inn á Hrís­ hóli var val inn sá feg ursti í Hval­ fjarð ar sveit fyr ir skömmu. Fyr ir tíu árum þeg ar Ó laf ur Þór kaup ir Hrís hól var eng inn garð ur þar, alla­ vega ekk ert í lík ingu við þann sem nú gef ur að líta. Þar eru trjá göng, tjörn og gras hring ur sem minn ir á hring leika hús enda seg ir Ó laf ur að hug mynd in sé sótt þang að. Einnig má sjá villt ar end ur á vappi og dúf­ ur á þaki sem eiga sér at hvarf og skjól í garð in um og um hverfi hans. En fleira ber fyr ir augu blaða manns þeg ar geng ið er um þessa para dís. Í bak garð in um er ref ur í búri sem þar hef ur búið síð ustu tíu árin. Ó laf ur seg ir hann vera til rauna verk efni á þann veg að rebb inn sé að stúd era hann, ekki öf ugt. Einnig er í garð­ in um hjall ur þar sem há karl hang­ ir til verk un ar, kart öfl ur vaxa þar með mikl um á gæt um og svart ar hæn ur sem verpa brún um eggj um, spóka sig um, inn an nets að vísu. Ým is lista verk prýða bæði hlað ið og garð inn. Þau eru öll eft ir föð ur Ó lafs, Jón Pét urs son, sem er hag­ ur í hönd um. Mest ber á fugl um af ýms um gerð um, enda kannski ekki nema von þar sem þeir feðg ar deila því á huga máli. Þeir höfðu báð ir á huga á því að veiða fugla en það hef ur breyst hjá báð um. En Ó laf­ ur seg ist vera tví skipt ur í á huga sín­ um á fugl um. Áður fyrr hafi hann bæði stund að skot veiði og söfn un á fugl um en nú sé hann al veg hætt­ ur að skjóta fugla. En á hugi hans á fugl um varð einmitt til þess að hann fékk það við ur nefni sem flest­ ir Skaga menn þekkja hann und ir, Óli dúfa. Blaða mað ur sett ist inn í eld hús ið hjá Ó lafi Þór Jóns syni fyr­ ir stuttu og auð vit að var byrj að á að tala um veiði skap og dýr yf ir leitt. Gam an af veið um „Ég er al inn upp við veiði skap af ýms um toga,“ seg ir Ó laf ur í upp­ hafi spjalls ins. „Við deil um þessu á huga máli feðgarn ir og kannski er þetta í blóð inu. Alla vega höf um við báð ir gam an af lax veið um og skot­ veið um á samt gildru veið um. Þeg­ ar ég var yngri fór um við sam an í lax og mað ur lærði að þekkja árn­ ar eins og lóf ana á sér. Hvar helst var von á að eitt hvað veidd ist og hvern ig mað ur ætti að sjá hvar fisk­ ur inn héldi sig. Þetta lærist ekki af bók um. Það er ein göngu reynsla sem kenn ir manni svona hluti. Þær ár sem oft ast var far ið í, þekkti ég auð vit að best. En ann ars er ég al­ inn upp á Akra nesi og bjó þar fyrstu árin eða þar til ég flutti hing að árið 1997. Þótt ég hafi ver ið al inn upp við á huga á dýr um hef ég aldrei haft löng un í mér til að verða bóndi. Mér finnst ekk ert gam an að þeim dýr um sem flest ir búa með eins og belj ur, kind ur og hross. Það eru smærri dýr sem frek ar vekja á huga minn. Hins veg ar finnst mér salt að hrossa kjöt gíf ur lega gott og var hér á árum áður með hrossa kjöts veislu fyr ir vini mína, hálfs mán að ar lega þar sem ég bar fram salt að hrossa­ kjöt með góð um kart öfl um. Það var veislu mál tíð.“ Fyrsti mink ur inn veidd ur „Ég veiddi fyrsta mink inn þeg ar ég var 13 ára. Ég hafði áður far ið með pabba að vitja um gildr ur sem hann upp á sitt eins dæmi setti upp við lax árn ar hér í kring. Það var bara til að reyna að stemma stigu við of mik illi fjölg un minks við lax­ veiði ár. Einnig vor um við að veiða hér í kring um Akra nes. En þeg ar ég fékk bíl próf ið fór ég að fara lengra í þess ar veið ar. Það fór ó hug ur um bænd ur þeg ar þeir sáu mann. Ég var minka ban inn óg ur legi og þótti frek ur með af brigð um. Af mér fóru ýms ar trölla sög ur um eitt hvað sem ég hafði ekki einu sinni hug mynda­ flug til að fram kvæma. Ef eitt hvað fór úr skeið is í þessu hlaut það að vera Óla dúfu að kenna, en und­ ir því nafni gekk ég og geri enn. Marg ir vita varla hvað ég heiti fullu nafni og því síð ur föð ur nafn ið. Ég hef aldrei skamm ast mín neitt fyr­ ir þessa nafn gift sem kom til vegna þess að ég rækt aði dúf ur sem pjakk­ ur og hafði og hef enn á huga á þeim. Mér finnst gam an að stúd era líf ým issa dýra og geri það ef færi gefst. Auð vit að er sér vitr ings lykt af því en mér er al veg sam an um það. Reynd ar er ég hætt ur með dúf urn­ ar fyr ir löngu sem mik ið meira var um hér áður fyrr á Akra nesi. En hér hjá mér hafa þær griðland og hef ur fjölg að ár frá ári. Um dag inn voru þær eitt hvað ó ró leg ar svo ég fór að horfa í kring um mig til að at huga hvað væri að valda þess ari ó kyrrð. Þá sá ég smyril í holt inu hér fyr­ ir ofan. Venju lega hefði hann ekki feng ið að fljúga aft ur, en í þetta sinn lét ég hann vera. En minka­ veið ar hef ég að mestu lagt á hill­ una. Það er lít ið upp úr þeim að hafa. Í dag fá þeir ein ir greitt fyr ir skott in sem ráðn ir eru af sveit ar fé­ lög um til að eyða mink og þá hætta svona karl ar eins og ég í þessu.“ Álar og sil ung ar „Lík leg ast hef ég veitt lax síð­ an ég mundi hvað ég hét en síð­ ar veiddi ég oft ál, bæði á Hvít­ ár bakka, vest ur á Mýr um og víð­ ar. Álar eru herra manns mat ur sem einnig má borða reykta, en reynd­ ar er alls ekki sama hvern ig það er gert. Ég hef selt þá ef veið in hef ur ver ið þokka leg og oft er meiri eft­ ir spurn en fram boð. Einnig hef ég ver ið að veiða sil ung, bæði í net og á stöng. Sum ir segja að það sé eina veið in af viti að veiða í net. Ég hef svo sem enga skoð un á því en þess­ ar veiði að ferð ir eru gjör ó lík ar og í raun ekk ert sam an að jafna.“ Kaup stað ar bú inn frekast ur „Það er ó trú legt hvað víða er mik ill tví skinn ing ur í sam fé lag inu og kem ur inn á mörg svið. Þeg­ ar mað ur hef ur sem dæmi ver ið á skitt er íi með fólki úr kaup stað þá agn ú ast það manna mest yfir girð­ ing um sem bænd ur hafa sett upp til að halda bú pen ingi sín um á vís um stað. Menn skilja hlið eft ir opin og ann að í þeim dúr og spyrja ekk ert um leyfi hvort þeir megi til dæm­ is fara og skjóta rjúpu eða gæs. En ef þessi sami mað ur eign ast sjálf ur jörð er ann að uppi á ten ingn um. Þá er allt girt í hólf og gólf, skilti út um allt og eng inn ó kunn ug ur má vera inn an girð ing ar og ekk ert þýð ir að spyrja um leyfi, við því er yf ir leitt sama svar ið; nei. En við feðgarn­ ir fór um oft í skot veiði, eink um á rjúpu. Og það eru kannski veiði­ menn sjálf ir sem hafa orð ið til þess að það kost ar að veiða í dag. Ég lærði fljótt að það borg ar sig ekki að segja hvað þú veidd ir mik ið eða hvar. Þá hef ur þú eng an frið til að fara þang að aft ur. Menn hell ast á stað inn eins og mý á mykju skán. Því fara menn frek ar út í það að fá að taka tún á leigu fyr ir gæsa veiði eða ein hvern skika upp til fjalla, þá fá þeir að sitja að staðn um ein­ ir. Svo skil ur mað ur bónd ann al veg líka. Það mun ar hann auð vit að um það hvort hann fær fimm hund ruð þús und á ári fyr ir að leigja út tún­ ið sitt að hausti held ur en að fá ekki neitt. Svo ein falt er það.“ Virð ing in fyr ir líf rík inu er þverr andi „Ég er sann ar lega veiði mað ur í eðlinu, þótt á hug inn á veið um hafi far ið þverr andi með ár un um. Pabbi stein hætti að veiða þeg ar hann var 45 ára en ég næ nú kannski að halda á fram eitt hvað leng ur en hann.“ Að spurð ur seg ir Ó laf ur að hann hafi ekki löng un til að veiða end ur eða gæs ir sem vappa um í garð in­ um hjá hon um. Verpi þar og komi upp sín um ung um. Þetta verða eins og vin ir og heim il is dýr og mað­ ur borði ekki vini sína. Hann bæt­ ir við: „Hins veg ar finnst mér sem veiði mennsk an sé ekk ert lík þeirri veiði mennsku sem ég ólst upp við. Þá veidd um við til mat ar og til að selja öðr um. Veiði leyf in voru á við­ ráð an legu verði svo venju legt fólk gat keypt þau. Í dag finnst mér sem allt snú ist um pen inga og öll með­ öl eru helguð með þeim. Ég hef víða séð rányrkju og ó trú lega með­ ferð á veiði auð lind um og allt hef­ ur þetta ver ið gert til að græða sem mesta pen inga. Stund ar gróð inn er það eina sem fólk hugs ar um. Það er ekki ver ið að hugsa neitt um líf­ rík ið, hvern ig eigi að skila því til næstu kyn slóð ar eða hvern ig um­ horfs verði í nátt úr unni eft ir tutt­ ugu ár. Ég held að við séum kom in fram úr okk ur í pen inga græðginni og nátt úr an líð ur fyr ir allt sam­ an. Það er alls ekki sama; veið ar og rányrkja.“ Rebb inn í garð in um Í garð in um á Hrís hóli er rebbi í búri. Það eru ekki marg ir sem hafa þannig heim il is dýr. Blaða mann fýs­ ir mjög að vita hvern ig á því standi að Ó laf ur sé með rebba sem eitt af heim il is dýr un um. „ Þetta er eina gælu dýr ið sem hef ur toll að hjá mér svona lengi,“ seg ir Ó laf ur og glott ir við. „En án gríns þá kom sam líf okk ar þannig til að mað ur nokk ur bað mig um að geyma fyr ir sig ref. Ég sagð ist ekki vilja það, ann að hvort ætti ég hann bara og hefði eða ekki neitt. En hon um væri guð vel kom ið að koma og heim sækja rebba. Þetta varð úr nema mað ur inn mis skildi eitt hvað þetta með heim sókn irn ar og kom hér í tíma og ó tíma með alls kon­ ar fólk, sér stak lega þeg ar ég var ekki heima. Mér var sagt af grönn­ um mín um að hér væri bara mik il um ferð. Það fannst mér ekk ert sér­ stak lega spenn andi og sagði mann­ in um að koma þeg ar ég væri heima sem hann ekki sinnti. Þá læsti ég hér hlið un um og hef haft frið fyr­ ir því fólki sem ekki get ur kom ið að heim sækja mig, þeg ar ég get tek­ ið á móti því. En ég segi að rebbi sé vís inda verk efni. Hann er sem­ sagt orð inn tíu ára gam all og er al­ veg eins að stúd era mig, með lang­ ar klær af því að þær eyð ast ekk­ ert í grjóti eins og ger ist í nátt úr­ unni. Hann myndi drep ast ef hann færi út, gæti kannski ekki bjarg að sér eða yrði skot inn en hann er fé­ lagi manns og ég ber til hans taug­ ar. Hann hef ur reynd ar bit ið mig en það gerð ist þeg ar ég þurfti að láta hann í pöss un vegna þess að ég fór í langt ferða lag. Það hef ur eitt­ hvað kom ið fyr ir hann í þeirri vist. En það er geng ið yfir og hann jafn­ aði sig á mán uði eða um það bil.“ Hæn ur og fasanar „Ég er hér með svart ar hæn­ ur, ríf lega tutt ugu stykki. Ég veit ekk ert af hvaða stofni þær eru en þær eru dug leg ar að verpa og geta greini lega gert það í nokk uð mörg ár. Hluti af þeim hæn um sem ég er með hér eru orðn ar fimm til sex ára og eru enn að. Yf ir leitt dreg­ ur veru lega úr varpi hjá þeim eft­ ir þriggja ára ald ur inn. Mig lang aði til að vera með alla flór una í þessu og fékk mér einu sinni fasana. Ég Rækt að, veitt og eytt Knú ið dyra á Hrís hóli þar sem á bú andi rækt ar bæði dýr og jurt ir en veið ir jafn framt fisk og fugla á samt því að eyða ýms um mein dýr um Est er Talledo og Ó laf ur í garð in um við styttu af fyrr ver andi odd vita Innri-Akra nes hrepps, sem Jón Pét urs son gerði. Á mynd inni er býl ið Hrís hóll til vinstri. Svona var um horfs þar þeg ar Ó laf ur Þór Jóns son keypti. Hrís hóll tíu árum síð ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.