Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST Ölv að ur öku - mað ur olli slysi HVALFJ.GÖNG: Á sunnu dag barst lög regl unni á Akra nesi til­ kynn ing um mik ið ölv að an öku­ mann á leið frá Reykja vík. Lög­ reglu mað ur á frí vakt til kynnti um mann inn og reyndi að stöðva för hans á Kjal ar nesi, en tókst ekki. Bíll hans rás aði á veg in um og olli stór hættu. Lög reglu menn stöðv­ uðu för manns ins við syðri munna Hval fjarð ar gang anna og færðu of urölvi öku mann inn á lög reglu­ stöð. Á vett vangi stöðv að ist um­ ferð á með an á lög reglu að gerð­ inni stóð. Að víf andi öku tæki var ekið aft an á bif reið sem stöðv uð hafði ver ið ná lægt vett vangi. Við á rekst ur inn sem um get ur slas­ að ist þrennt, en þó ekki al var­ lega. Greið lega gekk að ná fólk­ inu út og var það flutt á slysa deild Sjúkra húss ins og heilsu gæslu­ stöðv ar inn ar á Akra nesi. Göng­ in voru lok uð fyr ir um ferð í um klukku stund vegna slyss ins. -mm Vók vill fá Kára staði BORG AR BYGGÐ: Fyr ir fundi byggða ráðs Borg ar byggð ar fyr­ ir stuttu var lögð fram ósk frá Vók ehf um kaup á fast eign um á Kára stöð um ástamt lóð arstækk­ un fyr ir Sól bakka 17. Að sögn Páls S. Brynjars son ar sveit ar stjóra er Vók ehf í eigu Borg ar verks og hef ur fyr ir tæk ið ósk að eft ir því að fá hús in á Kára stöð um til kaups. Sveit ar fé lag ið keypti allt Kára­ staða land fyr ir nokkru, fyr ir utan 20 ha. sem fyrr ver andi eig andi hélt eft ir við söl una. Hann hyggst byggja sér nýtt hús en hef ur leigu­ rétt á gamla hús inu á með an. Páll sagði að spurð ur að þessu er indi væri ekki hægt að svara á ann­ an hátt en þann að ekki væri búið að skipu leggja svæð ið og á með an svo væri ekki, yrði ekk ert á kveð ið um notk un þar. -bgk Lok un við Grund ar tanga VEGA GERÐ IN: Þessa dag­ ana standa yfir mal bik un ar fram­ kvæmd ir á hring veg in um í Hval­ fjarð ar sveit. Í gær þriðju dag, í dag og á morg un er hring veg ur inn lok að ur til suð urs frá Akra fjalls­ vegi (51), við Ur riðaá, að Grund­ ar tanga vegi (506) vegna mal bik­ un ar fram kvæmda. Akrein til suð­ urs er lok uð frá klukk an 7.30 til kl. 19 alla þessa daga. Veg far end­ um á suð ur leið er bent á að aka Akra fjalls veg (51). -mm Stolist í heita pott inn GRUND AR FJÖRÐ UR: Á bæj­ ar ráðs fundi sem var hald inn í Grund ar firði á dög un um kom upp sú um ræða að setja upp eft­ ir lits mynda vél ar og upp töku bún­ að við sund laug ina. Guð mund­ ur Ingi Gunn laugs son, bæj ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að kom ið hafi upp tvö til vik í sum­ ar þar sem stolist hafi ver ið í heita pott inn og hafi af þeim sök um þessi um ræða far ið af stað. „Að­ al lega til þess að sjá hverj ir væru að verki og til þess að geta tal­ að við við kom andi að ila. En það var nið ur staða okk ar að setja ekki upp þessi tæki en hins veg ar munu þau verða sett upp í nýju Í þrótta­ mið stöð inni sem fyr ir hug að er að reisa,“ seg ir Guð mund ur. -af Við minn um á ljós mynda sýn ing­ una Potta mynd ir sem er í and dyri Bók hlöð unn ar á Akra nesi. Þar eru sýnd ar mynd ir af Skaga mönn um í sundi og við sjó, m.a. frá Sund­ fé lagi Akra ness, frá Bjarna laug og frá Langa sandi. Mynd irn ar eru flest ar úr fór um Skessu horns sem gaf safn inu ljós mynda safn Skaga blaðs ins. Einnig er að finna mynd ir frá Helga Dan í els syni, Krist jáni Krist jáns syni og ó þekkt­ um ljós mynd ur um. Sýn ing in opn aði á mánu dag og stend ur fram á laug ar dag inn 1. sept. Það verð ur suð vest læg átt með rign ingu og mildu veðri á fimmtu dag, en geng ur í á kveðna norð aust an átt laug ar dag og stytt ir upp sunn an lands og kóln­ ar. Læg ir og létt ir til á sunnu dag, en síð an suð vest læg ar átt ir með vætu og hlýn andi veðri. Ljóst er að les end ur Skessu horns telja eng an veg inn nóg að gert til að bregð ast við því á falli sem skert ar fisk veiði heim ild ir eru sjáv­ ar pláss um. Í síð ustu viku spurð­ um við hvort mót væg is að gerð­ ir vegna kvóta skerð ing ar væru nægj an leg ar og svör uðu 61% því til að svo væri alls ekki, 14% sögð ust hins veg ar telja að svo væri, en 25% sögð ust ekki vita það. Hvort nið ur stöð ur þess ar­ ar könn un ar verða tekn ar fyr ir á næsta rík is stjórn ar fundi skal ó sagt lát ið, en hún gef ur í það minnsta vís bend ingu um hug kjós enda í kjör dæmi sjáv ar út vegs ráð herra. Næst spyrj um við: „ Ferðu í rétt ir í ár?“ Svar aðu án und an bragða á www.skessuhorn.is Að þessu sinni eru það fé lag ar í Hesta manna fé lag inu Dreyra á Akra nesi sem eru Vest lend ing ar vik unn ar. Þeir héldu vel heppn­ að mót á Skag an um um helg ina sem heppn að ist í alla staði vel. Fjöldi þátt tak enda var á mót inu og marg ir gest ir lögðu leið sína að Æð ar odda. Fjór ir ung ir menn hafa ver ið á kærð ir fyr ir að hafa ráð ist á einn mann fyr ir utan Dússa bar í Borg­ ar nesi í júní í fyrra. Fjór menn ing­ arn ir eru all ir á aldr in um 18­20 ára og var á kæra gegn þeim þing fest í Hér aðs dómi Vest ur lands sl. mánu­ dag. Ein um mann anna er gef ið að sök að hafa sleg ið fórn ar lamb ið í höf uð ið með gler flösku og öðr­ um fyr ir að hafa spark að í höf uð manns ins þar sem hann lá í göt unni og stig ið á höf uð hans. Þessir tveir eru á kærð ir fyr ir sér stak lega hættu­ lega lík ams árás. All ir menn irn ir eru á kærð ir fyr ir að hafa veist að mann­ in um þeg ar hann var lemstr að ur eft ir flösku högg ið og hrint hon um á milli sín þar til hann féll í jörð­ ina þar sem þeir spörk uðu í hann. Fórn ar lamb ið hlaut nokkra skurði á aft an vert höf uð og hnakka og vank­ að ist tölu vert við á rás ina. kóp Lög regl an á Akra nesi og í Borg­ ar nesi hand tók öku mann jeppa bif­ reið ar og þrjá far þega á aldr in um 19 til 34 ára í Leir ár sveit að morgni síð asta sunnu dags, eft ir að fólk­ ið hafði ekið vilj andi aft an á fólks­ bíl sem lenti útaf við á keyrsl una. Karl pen ing ur jeppans hopp aði síð­ an á þaki fólks bíls ins og braut rúðu til að ná far þega út er þeir gengu síð an í skrokk á, börðu og spörk­ uðu í liggj andi. Við kom andi far þegi hlaut nokkra á verka og var flutt ur á sjúkra hús en er ekki tal inn mik­ ið meidd ur. Einnig var ráð ist á öku­ mann fólks bíls ins og hann „skall að­ ur“ en hann náði síð an fljót lega að forða sér hlaup andi heim á næsta sveita bæ. Fólks bíll inn var ó öku­ fær og er mik ið skemmd ur eft ir á keyrsl una. Að sögn lög regl unn ar í Borg ar­ nesi við ur kenndi fólk ið í jepp an um að hafa far ið gagn gert úr Reykja­ vík í þeim til gangi að leita uppi á kveð inn mann sem stadd ur væri í sum ar bú stað í Hval firði. Er ind ið við mann inn var að lúskra á hon­ um þar sem mað ur inn hefði unn ið eitt og ann að til saka. Fólk ið, bræð­ ur og tvær kon ur, fundu síð an ekki bú stað inn og því hefði ver ið hringt í við kom andi og hann lokk að ur til móts við fólk ið með röng um skila­ boð um. Þeg ar bíll inn, sem mað ur­ inn var far þegi í, kom í ljós stöðv­ aði hann ekki. Öku mað ur jeppans á kvað þá að aka á fólks bíl inn til að koma hon um út af veg in um og stöðva á þann hátt. Lög reglu menn frá Akra nesi og Borg ar nesi komu á stað inn og var fólk ið hand tek ið og fært á lög reglu stöð ina í Borg ar­ nesi til yf ir heyrslu. Ger end ur verða kærð ir fyr ir lík ams árás og öku mað­ ur inn auk þess kærð ur fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna. Þá fannst meint kóka ín hjá fólk inu sem var talið vera und ir á hrif um þeg ar verkn að ur inn átti sér stað. bgk Öku mað ur bif reið ar lenti á vinnu skúr í Ó lafs vík sl. sunnu dags­ kvöld með þeim af leið ing um að bif­ reið in og vinnu skúr inn skemmd­ ust tölu vert. Máls at vik voru þau að öku mað ur og far þegi gátu ekki kom ið sér sam an um hvaða geisla­ disk ætti að setja í hljóm flutn ings­ tæk in í bíln um með þeim af leið­ ing um að öku mað ur inn missti ein­ beit ing una við akst ur inn með fyrr­ greind um af leið ing um. af Björg un ar fé lag Akra ness sendi sl. laug ar dag sjö manna hóp til leit­ ar að Þjóð verj un um tveim ur sem sakn að hef ur ver ið frá því í byrj un mán að ar ins. Menn irn ir hafa ekki fund ist og eru nú tald ir af. Um mjög krefj andi leit var að ræða þar sem lands lag ið á þess um slóð um er með því erf ið asta sem ger ist á Ís­ landi. Hóp ur inn fékk það verk efni að leita Skafta fells jök ul. „Jök ull inn er mjög sprung inn og nán ast ó ger­ legt að kom ast um hann á köfl um. Góð þjálf un á samt rétt um út bún aði tryggði ör yggi hóps ins og gat hann leyst verk efni sitt með sóma,“ sagði Ás geir Örn Krist ins son, for mað ur fé lags ins í sam tali við Skessu horn. Sjá má fleiri mynd ir frá leit ar­ störf um og hrika leg um að stæð um á jökl in um á vef Björg un ar fé lags ins; bjorgunarfelag.is mm Rak út á Skorra dals vatn í fiskikari Björg un ar sveit ir voru kall að ar út í síð ustu viku til að að stoða dreng á Skorra dals vatni. Dreng ur inn, sem fædd ur er 1995, hafði ver ið við leik í fiskikari á sunn an verðu vatn inu við Skáta skál ann. Spotti var í kar­ inu en dreng ur inn missti hann og kar ið tók að reka hratt út á vatn­ ið. Kall að var eft ir að stoð lög reglu og björg un ar sveita. Þeg ar björg un­ ar fólk bar að garði hafði fólki sem var með drengn um tek ist að róa til hans og koma hon um upp í ára bát. Þá var far ið að hvessa all mik ið og drógu björg un ar sveit ar menn ára­ bát inn í land. Að sögn lög regl unn­ ar í Borg ar nesi brást fólk ið hár rétt við og dreng ur inn stóð sig eins og hetja. Eng inn tappi var í kar inu og því hætta á að það tæki mik ið vatn í sig. Dreng ur inn stóð hins veg ar alltaf þannig að gat ið fyr ir tapp ann stóð upp úr vatn inu og minnk aði þannig hætt una. Drengn um varð ekki meint af volk inu en hann var kald ur og blaut ur þeg ar hann komst í land og eðli lega mjög brugðið. kóp Björg un ar fé lags menn við leit í Skafta felli Fatað ist við akst ur inn og ók á vinnu skúr Lög regl an skoð ar að stæð ur. Eins og sjá má er bif reið in tals vert skemmd og fyr ir aft an hana glitt ir í vinnu- skúr inn sem öku ferð in end aði á. Fólsku leg árás í Leir ár sveit Al var leg lík ams árás þing fest

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.