Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 29.08.2007, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Tvö þús und asti lax inn úr Þverá Það er allt ann að að sjá veiði árn­ ar nú eft ir að það fór rigna, en flest­ ar voru þær orðn ar mjög þurr ar og ein hverj ar al veg horfn ar. En með al þeirra veiði áa sem hafa fund ist aft­ ur síð ustu daga eru Gufuá og Ur­ riðaá. „ Þetta er svaka legt fjör hérna við Kjar rá en kon an mín var að veiða Mar íu lax inn sinn í gær dag og núna hef ur hún veitt tvo laxa,“sagði Guð brand ur Páls son og hann hafði varla sleppt orð inu þeg ar kon an hans, Krist ín M. Sveins dótt ir setti í fjórða lax inn sinn á tveim ur dög um og þetta var tvö þús und asti lax inn á land úr Þverá og Kjar rá í sum ar. Guð brand ur hjálp aði ein gin kon­ unni að landa lax in um og hún var aft ur kom in útí Kjar rá til að kasta flug unni fim lega fyr ir laxa sem þar voru. 2000 lax ar voru sem sagt komn ir á land úr Kjar rá og Þverá sl. mánu­ dag, en holl ið sem var við veið ar í Kjar rá var kom ið með 70 laxa og holl ið á und an því hafði náð 120 löx um. Í veiði staðn um M­804 voru veiði menn að landa laxi og voru þeir bún ir að ná tveim ur. Inn ar í ánni voru veiði menn að landa löx­ um. Það var því mik ið líf við Kjar­ rá fyrr í vik unni. Þverá og Kjar rá verða vafa laust komn ar í 2200 laxa þeg ar þetta fer á prent, eða á mið­ viku dag. Enn þá er tölu vert eft ir af veiði tím an um því veitt verð ur fram í sept em ber. „Það er allt í lagi hérna við Grímsá, lax arn ir tog ast upp úr ánni, ég held að fisk arn ir hafi reynd ar feng ið oft mik ið af vatni,“ sagði Sig urð­ ur Fjeld sted, er við heyrð um í hon­ um við Grímsá fyrr í vik unni. Hann bætti við: „ Þetta er ann ars grín laust allt í fínu hérna við Grímsá.“ Veiði­ mað ur inn kastaði flug unni í Fimm­ strengj un um í Grímsá en fisk ur inn var ekki í töku stuði, einn og einn lax stökk. Grímsá hef ur gef ið 720 laxa sem er ei lít ið minna en á sama tíma í fyrra. „Um leið og byrj aði að rigna fóru í nótt 300 lax ar um Glanna í Norð­ urá í Borg ar firði, svo það er eitt­ hvað að ger ast þar um leið og rign­ ir,“ sagði Bjarni Júl í us son for mað­ ur Stanga veiði fé lags Reykja vík ur, en að eins á eft ir að veiða í Norð­ urá til mán aða móta. Áin hef ur gef­ ið 950 laxa og gæti hæg lega far ið í 1000 laxa. Holl ið sem veiddi um helg ina fékk 80 laxa. Við heyrð um í veiði manni sem var við veið ar í Laxá í Leir ár sveit og hann sagði mik ið vera af fiski í henni. Laxá hef ur gef ið 400 laxa og þeg ar við stopp uð um stutt við Mið­ fells fljót ið í Laxá á sunnu dag inn lönd uðu veiði menn tveim ur löx um á stutt um tíma. Haf fjarðaá hef ur gef ið 800 laxa en Langá á Mýr um kring um 600 laxa. Ó trú legt hvað lax inn fer Veiði árn ar voru ekki vatns mikl­ ar fyr ir nokkrum dög um og sum­ ar að þorna en það hef ur sem bet ur fer lag ast. Tíð inda mað ur Skessu­ horns var við Norð urá í Borga firði, efst við Holta vörðu heið ina, fyr ir skömmu að kanna stöð una á veiði­ mál um þar efra. Áin rann varla og lít ið líf. Í sama mund og tek in var ljós mynd upp ána kem ur allt í einu lax und an þjóð veg ar brúnni, 5­6 punda fisk ur sem skríð ur upp grjót­ ið, enda var áin löngu horf in. Lax­ inn hvarf sjón um, en það var með ó lík ind um að sjá lax þarna því áin var ekki neitt, neitt þarna efra, en samt lét lax inn sig hafa það. Lík lega hef ur þetta ver ið hrygna og lík lega sér á henni eft ir þessa ferð. Varg ur í véum Það er þekkt að veiði bjall an get­ ur gert óskunda í ám. Í þurrk un­ um í sum ar hef ur hún fylgst grannt með löx um sem beð ið hafa á tekta í Hvítá við ár mót lax veiði ánna í Borg ar firði, enda hef ur lax inn ekki geng ið upp þær í stór um stíl fyrr en síð ustu daga eft ir að tók að rigna. Bóndi sem býr í ná grenni einna ár­ mót anna hef ur í sum ar fylgst með að för um veiði bjöll unn ar og þannig orð ið vitni af því að sjá fimm laxa tekna á land. Fugl inn steyp ir sér nið ur á lax inn, læs ir klón um í fisk­ inn og stýr ir hon um á grynn ing­ ar þar sem hann gogg ar í haus inn á lax in um. Stærsti lax inn sem um­ rædd ur bóndi sá veidd an með þess­ um hætti var 11 punda hæng ur. Bóndi náði hon um að vísu sjálf ur af veiði bjöll unni og sauð hann sér til mat ar. Á þriðju dag inn komu góð ir gest ir í heim sókn á Dval ar heim il ið Höfða á Akra nesi. Þar voru á ferð 13 í bú­ ar dval ar heim il is aldr aðra í Qaqor­ toq, vina bæ Akra ness í Græn landi. Gest irn ir kynntu sér starf sem ina á Höfða og litu inn til nokk urra íbúa heim il is ins. Græn lensku gest irn­ ir voru mjög hrifn ir af að bún að in­ um á Höfða, en með þeim í för var Magn ús Odds son fyrr ver andi bæj­ ar stjóri Akra ness. Hann var leið­ sögu mað ur hóps ins á för hans um land ið. Qaqor toq er rétt fyr ir vest an syðsta odda lands ins og er stærsti bær Suð ur­Græn lands með um 3.000 íbúa. Bær inn var stofn að­ ur árið 1775 og enn má sjá hús frá þeim tíma. Þar er einnig elsti gos­ brunn ur lands ins. Helstu at vinnu­ grein ar eru fis kveið ar, þjón usta og op in ber þjón usta, en Qaqor toq er mið stöð mennt un ar fyr ir Suð ur­ Græn land. kóp Veiði mað ur glím ir við fisk í Laxá í Leir ár sveit í vik unni sem leið. Guð brand ur Páls son og Krist ín M. Sveins dótt ir með þrjá laxa sem þau höfðu veitt á stutt um tíma í Kjar rá. Ekki gef in út ný hval veiði leyfi vegna mark aðs að stæðna Ein ar K. Guð finns son, sjáv ar út­ vegs ráð herra, seg ir að ekki verði gef in út ný leyfi fyr ir hval veið um í at vinnu skyni fyrr en mark að ir opn­ ist fyr ir hval kjöt og Jap an ar heim­ ila inn flutn ing á hval kjöti. Reuters­ frétta stof an hef ur eft ir Ein ari að til gangs laust sé að gefa út ný veiði­ leyfi eft ir að nú ver andi fisk veiði­ ári lýk ur um mán aða mót in ef eng­ inn mark að ur sé fyr ir hval kjöt ið. „Hval veiði iðn að ur inn verð ur, eins og ann ar iðn að ur, að beygja sig und ir mark aðslög mál in. Ef eng inn hagn að ur er af veið un um er eng inn grund völl ur fyr ir frek ari hval veið­ um,“ seg ir Ein ar við Reuters. Sl. haust voru gef in út leyfi fyr­ ir veið um á 9 lang reyð um og 30 hrefn um í at vinnu skyni á yf ir stand­ andi fisk veiði ári. Sjö lang reyð ar veidd ust í sept em ber og októ ber en veið un um hef ur ekki ver ið hald ið á fram á þessu ári. Þá veidd ust að­ eins 7 hrefn ur af at vinnu veiða kvót­ an um. „Ég mun ekki gefa út nýj­ an kvóta fyrr en mark aðs að stæð ur fyr ir hval kjöt batna og búið er að tryggja leyfi til að flytja út hval­ kjöt til Jap ans,“ seg ir Ein ar við Reuters. „Það er eng in á stæða til að halda á fram at vinnu hval veið­ um ef eng in eft­ ir spurn er eft ir kjöt inu.“ Gunn ar Berg­ mann Jóns son, for svars mað ur ís lenskra hrefnu­ v e i ð i m a n n a , gagn rýn ir af stöðu ís lenskra stjórn valda og seg ir, að ráð herra eigi ekki að leggja mat á hvort mark að ur sé fyr ir hvala af urð­ ir eða ekki. „Hvern ig eig um við að finna mark að fyr ir kjöt ið ef við höf­ um enga vöru til að selja?“ Reuters hef ur eft ir Stef áni Ás­ munds syni, að al full trúa Ís lands í Al þjóða hval veiði ráð inu, að samn­ inga við ræð ur standi yfir við Jap­ ana um mark aðs að gang fyr ir hval­ af urð ir. „Við erum að ræða við japönsk stjórn völd en nið ur staða hef ur ekki feng ist um hvern ig best er að tryggja gæði og heil brigði af­ urð anna. Von andi fæst botn í þetta bráð lega því ó viss an ger ir eng um gott.“ mm Ein af langreið un um sem veidd ust sl. haust og unn in var í Hval- stöð inni. Græn lensk ir gest ir á Höfða

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.