Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.2008, Síða 2

Skessuhorn - 30.04.2008, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL Við minn um á hina ár legu vor há­ tíð Sam kórs Mýra manna kl. 20:30 í Lyng brekku næst kom andi föstu­ dags kvöld 2. maí. Að venju verð­ ur gesta kór, að þessu sinni verð ur það karla kór inn Fóst bræð ur sem mun syngja og skemmta sér með sam kórn um. Ekki má gleyma hinu frá bæra kaffi hlað borði sem heill­ að hef ur sam komu gesti und an­ far in ár. Veð ur stof an spá ir norð an­ og norð aust an átt fram á föstu dag. Síð an verði hann aust læg ari, bjart viðri sunn an­ og vest an lands á fimmtu dag, en úr komu samt á N­ og A­ landi. Dá lít il væta verði um allt land frá föstu degi. Hiti yf­ ir leitt 1­8 stig, hlýj ast suð vest an­ lands. Held ur hlýni um helg ina. Í síð ustu viku var spurt, hvaða ráð­ herra er að standa sig best? Nið­ ur stað an var af ger andi. Flest ir eru á því að Jó hanna Sig urð ar dótt ir, sem einu sinni sagði að sinn tími myndi koma, sé að standa sig best. Jó hanna fær hrós í hatt inn frá 34,6% svar enda. Björg vin Sig­ urðs son við skipta ráð herra kem ur næst ur með 14,5%. Þar skammt und an er Þor gerð ur Gunn ars­ dótt ir mennta mála ráð herra með 11,9%. Leið tog ar stjórn ar flokk­ anna Geir H. Haar de for sæt is ráð­ herra fær 8,3% og Ingi björg Sól­ rún Gísla dótt ir 7,7%. Þeir sem njóta minnst á lits að þessu sinni eru Öss ur Skarp héð ins son iðn að­ ar ráð herra með 4,4%, Guð laug ur Þ. Þórð ar son heil brigð is ráð herra með 4,3%, Þór unn Svein bjarn ar­ dótt ir um hverf is ráð herra fær 4%, Krist ján Möll er sam göngu ráð­ herra 1,7% og Árni M. Mathiesen fjár mála ráð herra fær ein ung is 0,5% at kvæða. Spurn­ing­­næstu­viku­er: Hver­ráð­herr­anna­er­að­ ­standa­sig­verst? Þeir eru marg ir að þessu sinni. All­ ir þeir fjöl mörgu sem stóðu fyr­ ir og skipu lögðu tugi við burða um allt Vest ur land á sum ar dag­ inn fyrsta. Skora á sam­ göngu ráð herra STYKK IS HÓLM UR: Fé lag Vinstri grænna í Stykk is hólmi hef ur skor að á Krist ján L. Möll er sam göngu ráð herra að ganga nú þeg ar til samn inga við Sæ ferð ir vegna ferða Breiða fjarð ar ferj unn­ ar Bald urs yfir Breiða fjörð. Eins og fram hef ur kom ið í frétt um Skessu horns fækk ar ferð um ferj­ unn ar í sum ar vegna þess að dreg­ ið hef ur úr nið ur greiðsl um rík is­ ins og þær leggj ast síð an af eft ir eitt og hálft ár, að minnsta kosti að vetr ar lagi. Í á skor un inni frá fé­ lagi Vinstri grænna í Stykk is hólmi seg ir að grípa þurfi strax til að­ gerða til að tryggja ó breytta þjón­ ustu ferj unn ar. Hún sé gríð ar lega mik il væg fyr ir vöru og fólks flutn­ inga milli Vest fjarða og Snæ fells­ ness. -mm Fest ust í lyftu BORG AR NES: Raf magn fór af Borg ar nesi um klukk an hálf tólf síð ast lið inn mánu dags morg un og var úti fram yf ir há degi. Ekki bár­ ust fregn ir af tjóni af þeim sök um en vit að að tveir í bú ar í þjón ustu­ í búð um við Dval ar heim ili aldr­ aðra lok uð ust inni í lyftu. Nokkr­ ar mín út ur tók að koma fólk inu til að stoð ar, en það hélt að mestu ró sinni. -mm Stór hækk að hrogna verð AKRA NES: „Ver tíð in hef­ ur geng ið þokka lega og tíð ar far­ ið ver ið á gætt,“ seg ir Rögn vald­ ur Ein ars son grá sleppu sjó mað ur frá Akra nesi. Bát um frá Akra nesi hef ur ver ið að fjölga eft ir því sem veið ar hafa glæð st og hrogna verð hækk að, en það er nú 450 krón ur fyr ir kíló ið og hef ur nær tvö fald­ ast frá síð ustu ver tíð þeg ar það var 230 krón ur. Þessi verð hækk­ un stafar af mis bresti í veið um síð asta vor og nú vant ar hrogn á mark að inn. Rögn vald ur seg ir að sex til átta bát ar rói nú frá Skag an um á grá­ slepp una, en veiði leyf in eru gef in út fyr ir 50 daga og get ur ver tíð in því stað ið fram í júlí, þótt yf ir leitt sé far ið að draga veru lega úr veið­ inni um miðj an júní. „Ég held um 250 tunn um hafi ver ið land að á Skag an um og um fimm þús und tunn um á öllu land inu. Ég er bú­ inn að fá rúm lega 20 tunn ur og það er á gætt þar sem ég ræ einn,“ seg ir Rögn vald ur. Að spurð ur seg­ ist hann reikna með að all ir bát­ arn ir frá Skag an um leggi upp á Akra nesi, hjá hrogna vinnslu Vign is G. Jóns son ar. -þá Opn un frest ast AKRA NES: Vegna ó við ráð an­ legra or saka frest ast opn un ljós­ mynda sýn ing ar inn ar „Her nám­ ið“ í Lista setr inu Kirkju hvoli um nokkra daga en ætl un in var að hún opn aði þann 30. apr íl. Nýr opn­ un ar dag ur er þann 10. maí næst­ kom andi. Sýn ing in mun standa til 15. júní. -sók Vor há tíð sam kórs Mýra manna BORG AR BYGGÐ: Sam kór Mýra manna held ur sína ár legu vor há tíð næst kom andi föstu dags­ kvöld, þann 2. maí, í Lyng brekku og hefst hún kl. 20:30. Karla kór­ inn Fóst bræð ur mun syngja sem gesta kór á há tíð inni. Miða verð er að eins 2.000 krón ur en inni falið í því er kaffi hlað borð, dans og skemmt un. All ir vel komn ir. -sók Eig end ur fé lags bús ins að Mið­ hrauni II í Eyja­ og Mikla holts­ hreppi hafa á frýj að ný leg um dómi Hér aðs dóms Vest ur lands, sem greint var frá í síð asta tölu blaði Skessu horns. Í dómn um var stað­ fest lög bann sem sýslu mað ur inn í Stykk is hólmi setti síð asta sum­ ar á los un jarð vegs og úr gangs á mel vest an svo kall aðs Sand a túns á ó skiptu sam eig in legu landi Mið­ hrauns ehf. og Mið hrauns II. Það voru eig end ur Mið hrauns ehf., Ó laf ur Ó lafs son í Sam skip um og fjöl skylda, sem höfð uðu mál ið til stað fest ing ar lög bann inu. Bryn dís Guð munds dótt ir á Mið­ hrauni II seg ir að þessi nið ur­ staða dóms ins sé byggð á mikl­ um mis skiln ingi. Þau hjón in hafi orð ið undr andi yfir nið ur stöð­ unni, enda talið sig vera með unn­ ið mál í hönd un um. Bryn dís seg ir að lesa megi það í gegn um dóm inn að hann byggi á gögn um frá heil­ brigð is eft ir liti Vest ur lands, tölvu­ pósti sem rang lega sé far ið með og þeirra lög mað ur hafi ver ið bú inn að skýra að væri ekki rétt læt an legt gagn í mál inu. Bryn dís seg ir að eft ir að þessi tölvu póst ur frá heil brigð­ is eft ir lit inu fór út hafi Helgi Guð­ munds son heil brigð is full trúi kom­ ið í heim sókn og lit ið á að stæð ur. Hann hafi ekki haft neitt út á þær að setja, enda teldu þau sig hafa til skil in leyfi. Bryn dís full yrð ir að sýslu mað ur eða hans fólk hafi ekki einu sinni kom ið á stað inn til að skoða að stæð ur áður en lög bann­ ið var sett. „Okk ur fannst það eig in lega það minnsta sem þeir gátu gert. Hing­ að eru all ir vel komn ir og það er alls ekki rétt sem hald ið er fram að við séum að urða sorp. Þetta er eins mik il land græðsla og hugs ast get­ ur, eins og bænd ur eru að gera um allt land. Við vor um því ekki lengi að taka á kvörð un um að á frýja mál­ inu,“ seg ir Bryn dís Guð munds dótt­ ir á Mið hrauni II. þá Stór vatns tank ur féll af vöru­ bif reið Ís lands gáma við Inn nesaf­ leggjar ann um miðj an dag síð ast­ lið inn mið viku dag. At vik ið varð með þeim hætti að fest ing in sem hélt tank in um gaf sig þeg ar bif reið­ in beygði í átt að Hval fjarð ar göng­ un um frá Inn nesaf leggjar an um. Til all ar ham ingju var lít il um ferð þeg­ ar ó happ ið átti sér stað. Eng in slys urðu á fólki en tank ur inn er lík lega ó nýt ur. sók Sveit ar fé lög in Borg ar byggð og Hval fjarð ar sveit hafa tek ið hönd um sam an í und ir bún ings vinnu vegna al menn ings sam gangna til og frá höf uð borg ar svæð inu. „Það er rétt að í Hval fjarð ar sveit er á hugi fyr­ ir að eiga þátt í und ir bún ingi þess með okk ur hér í Borg ar byggð að Strætó bs. hefji reglu bundn ar ferð­ ir í Borg ar nes. Slíkt mun þá nýt­ ast í bú um Hval fjarð ar sveit ar á gæt­ lega þar sem þjóð leið in ligg ur þar í gegn,“ seg ir Páll S Brynjars son sveit ar stjóri í Borg ar byggð. Akra nes kaup stað ur hef ur um nokk urra ára skeið haft slík an samn ing við Strætó og þar er al­ mennt mjög góð reynsla af fyr ir­ komu lag inu og marg ir sem nýta vagn ferð irn ar dag lega. Full trú­ ar Borg ar byggð ar og Hval fjarð ar­ sveit ar fund uðu ný lega með stjórn­ end um Strætó og Vega gerð ar inn ar um mál ið, en sér leyfi Trex á leið­ inni Borg ar nes­Reykja vík renn ur út um næstu ára mót. Í gær fund­ uðu síð an að il ar á ný um mál­ ið en nið ur staða þess fund ar var ekki ljós fyrr en eft ir að blað ið fór í prent un. „Það mun koma í ljós fljót lega í maí mán uði hvort ferð­ ir Strætó kom ist á um næstu ára­ mót. Form lega þurf um við að sækja um það til Vega gerð ar inn ar að sér­ leyf ið verði ekki boð ið út að nýju. Þá þarf einnig að kom ast að sam­ komu lagi við Strætó um kostn að­ ar þátt töku sveit ar fé lag anna, fjölda ferða og fleira þessu tengt,“ seg ir Páll. Að spurð ur seg ist hann binda mikl ar von ir við að samn ing ar ná­ ist við Strætó enda myndi slíkt leiða til mun tíð ari ferða til og frá höf­ uð borg ar svæð inu en nú eru í boði. Slíkt bæt ir með al ann ars mögu leika íbúa til náms og starfa og þannig yrði at vinnu svæð ið víkk að út. mm Á auka fundi bæj ar ráðs Akra ness á mánu dags kvöld var sam þykkt að bjóða kenn ur um við grunn skóla bæj ar ins 60 þús und króna ein­ greiðslu til að koma til móts við kröf ur þeirra að und an förnu. Þessi greiðsla verði borg uð þeg ar búið verði að ganga frá kjara samn ing um í vor en hún muni einnig ná til ann­ arra starfs manna bæj ar ins í haust. Þess má geta að um svip að leyti og bæj ar stjórn Akra ness á kvað þetta til boð til kenn ara var kjara nefnd sveit ar fé laga að ná sam komu lagi við Fé lag grunn skóla kenn ara um 15­23% kaup hækk un í á föng um á ár inu. Mik il ó á nægja hef ur ríkt hjá kenn ur um Grunda skóla og Brekku­ bæj ar skóla á Akra nesi í vet ur, sem hafa vitn að til þeirra kjara bóta sem sveit ar fé lög á höf uð borg ar svæð­ inu hafa veitt sín um starfs mönn um þar á með al kenn ur um. Bæj ar stjórn Akra ness hef ur ít rek að sleppt því að fjalla um mál ið og vís að til launa­ nefnd ar sveit ar fé lag anna sem ann­ ist kjara mál in. Í síð ustu viku gripu kenn ar ar á Akra nesi til að gerða sem farn ar voru að lama skóla starf ið. Þess ar að gerð ir fólust í því að neita að sinna for falla kennslu og annarri til fallandi yf ir vinnu um ó á kveð inn tíma. Grunn skóla kenn ar ar á Akra­ nesi komu til fund ar síð deg is í gær þar sem af staða var tek in til til boðs bæj ar stjórn ar. Sig ríð ur K. Óla dótt ir trún að ar mað ur kenn ara við Brekku­ bæj ar skóla seg ir að bæj ar stjóra hafi nú ver ið sent bréf þar sem kenn ar­ ar lýsa yfir von brigð um sín um með upp hæð ina þótt þeir fagni breyttu við horfi bæj ar ráðs. „ Þetta er að okk ar mati mun lægri upp hæð en kenn ar ar í ná granna sveit ar fé lög um okk ar hafa feng ið. Við erum einnig ó sátt við að þessi launa á grein ing ur skuli tengd ur kjara samn ing um í vor þeg ar hann hef ur í raun ekk ert með þá að gera. Hann snýst um á lags­ greiðsl ur og því finnst okk ur bind­ ing in við und ir rit un kjara samn inga ó við un andi.“ Mun skapa úlfúð „Ég tel full víst að þessi á kvörð­ un bæj ar ráðs, að greiða bæj ar starfs­ mönn um launa upp bót ina mun seinna en kenn ur um, muni valda um tals verðri úlfúð hjá þeim enda er það með öllu ó skilj an legt. Einnig að bæj ar ráð skuli tengja þessa ein­ greiðslu við kom andi kjara samn­ inga, en það hafa önn ur sveit ar­ fé lög ekki gert,“ seg ir Vil hjálm ur Birg is son ar for mað ur Verka lýðs fé­ lags Akra ness. Á heima síðu VLFA seg ir að fé lag ið skori á bæj ar yf ir­ völd að end ur skoða þessa á kvörð­ un og greiða öðr um starfs mönn­ um áð ur nefnda ein greiðslu á sama tíma og kenn ur um, það er að segja í vor. Einnig skor ar fé lag ið á bæj ar­ yf ir völd að hækka áð ur nefnda ein­ greiðslu til sam ræm is við það sem Sel tjarn ar nes bær er bú inn að sam­ þykkja handa sín um starfs mönn um en Vil hjálm ur held ur því fram að all ir starfs menn Sel tjarn ar nes bæj­ ar að und an skild um bæj ar stjór an­ um muni fá ein greiðslu sem nemi 120.000 krón um þann 1. maí næst­ kom andi. þá/sók Stræt ó ferð ir í Borg ar nes hugs an lega um ára mót Akra nes bær býð ur kenn ur um 60 þús und króna ein greiðslu Lýsa yfir ó á nægju með upp hæð ina Kenn ar ar á Akra nesi fagna breyttu við horfi bæj ar ráðs en eru ó sátt ir við til boð þess. Ljósm. Frið þjóf ur. Á bú end ur á Mið hrauni II á frýja dómi um lög bann Vatns tank ur féll af vöru bíl

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.