Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.2008, Qupperneq 18

Skessuhorn - 30.04.2008, Qupperneq 18
18 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL Mót mæli trukk anna við Rauða­ vatn síð asta vetr ar dag árið 2008 verð ur sjálf sagt ís lenskri þjóð lengi í minni, eins og með al góð ur stjórn­ mála mað ur myndi segja. Það eru ekki þess ir 16 stjórn end ur trukk­ anna sem mér verða minn is stæð ir held ur tæk in sem þeir beita til að vekja at hygli á mál inu. Mað ur velt­ ir því fyr ir sér hvern ig þessi fer líki fara með sína stjórn end ur. Af hverju þurfa þeir að nota þessi trölla tæki í glímunni við mis heppn aða og sof­ andi stjórn mála menn, eins og þeir segja til gang inn vera? Þurfa þeir að stofna lífi og lim um sam borg­ ara sinna í hættu með því að hindra sam göngu leið ir al menn ings? Ég legg til að stjórn end ur þess ara trylli tækja hafi þeg ar sam band við hjálp ar tækja leig ur og fái þar lán­ aða hjóla stóla til að vekja at hygli á sín um mál stað. Að þeir aki síð an á þeim hring inn í kring um Aust ur völl í 101 Reykja vík án mat ar og drykkj­ ar í að minnsta kosti sól ar hring. Og að þeir banki á dyr Al þing is húss­ ins í öðr um hverj um hring til að vekja þá, sem þar kynnu að sofa. Þá myndu þeir ekki að hefta för Gunnu sem þyrfti að kom ast ofan úr Árbæ og nið ur á fæð ing ar deild, og þar með stofna lífi henn ar og tví bu r­ anna sem hún gæti bor ið und ir belti í stór hættu. Eða hans litla Jóns sem gæti ver ið með sprung inn botn­ langa uppi í Blá fjöll um og þyrfti að kom ast snar lega á Bráða mót tök una til að láta fjar lægja þann skratta. Og ég er þess full viss, að ef þeir færu að mín um ráð um, þá hætti ljóta lögg­ an að hrekkja þá. Svo eru það bless að ir frétta menn­ irn ir, ekki síst þeir sem „best njóta sín“ í frétta auk um ljós vaka miðl­ anna, þeir halda vart vatni leng ur. Að líkja þess um trukka mót mæl um við Gúttó slag inn eða at burða rás ina við Al þing is hús ið 1949 finnst mér jaðra við „guð last“. Sú var tíð, að sum ar dag ur­ inn fyrsti var há tíð is dag ur. Vor­ ið framund an, eft ir lang an og oft dimm an vet ur. Þá var minna um raf ljós og dimm an því á þreif an­ legri, þyngri sálu margra manna. Sum ar dag ur inn fyrsti er enn stór dag ur. Von irn ar sem tengd ar eru vor inu, sum ar kom unni, vakna og virkja mann inn og hvetja til dáða. Ork an sem í von inni felst, sem vak­ ir í vor inu, og þess að bíða sum ars og sól ar og gróð ur skúra, er afl vaki af reka. Kon urn ar sem fara fyr ir Tón list­ ar fé lagi Borg ar fjarð ar eiga þakk­ ir skild ar fyr ir hug kvæmni sína, á ræðni og þann góð an á setn ing að leita uppi og kalla sam an það unga fólk úr hér aði sem er að læra og þroskast á list ar braut tón list ar hverju sinni. Þakk ir fyr ir að vaka yfir því að kynna sveit ung um sín­ um tón list ar sprota okk ar mannak­ urs. Og um leið að veita þeim tæki­ færi til að spjara sig, spreyta sig í sól skin inu á sum ar dag inn fyrsta. Það til heyr ir því orð ið þess­ um degi að halda til hæstu hæð ar í Nes inu, í kirkj una í Borg ar nesi, á fyrsta kveldi sum ars til að skyggn ast um, horfa inn í sum ar ið framund­ an, að fylgja hinu unga tón lista fólki vors ins og von anna inn í syngj andi sum ar ið, spilandi gró and ann, til móts við vöxt þess og þroska í feg­ urð þeirr ar tján ing ar sem tón list in er, þess un að ar sem und ur henn ar er hverj um þeim er vek ur eða nýt­ ur. Í ár sungu okk ur inn í sum ar­ ið tvær stúlk ur, þær Bryn dís Geirs­ dótt ir úr Reyk holti og Helga Björk Arn ar dótt ir úr Borg ar nesi, og ég heyrði það á inni legu lófataki á heyr enda að þeim hafði hlýn­ að um hjarta ræt ur við að hlýða á söng þeirra. Sama er að segja um þau Birgi Þór is son úr Borg ar nesi sem lék á pí anó og Sig ríði Hjör dísi Ind riða dótt ur frá Kjar ans stöð um á þver flautu, en með fal leg um hljóð­ færa leik bættu þau lit sín um í regn­ boga vor regn s ins, og lit uðu þannig vor him in inn yfir okk ur og fylltu hann söng fugla og gróð urs. Inni leg ar ham ingju ósk ir unga lista fólk og þakk ir fyr ir að leiða mig út á vors ins völl eft ir kald an, veð ur­ vond an vet ur, út í gró and ann. Og hverf ið ekki af braut góðra verka ykk ar Tón list ar fé lags kon ur. Það er ó met an legt að eiga ykk ur að í tón­ list ar flóru hér aðs ins. Klepp járns reykj um, á 3. degi sum ars 2008, Guð laug ur Ósk ars son Á Brú ar landi á Mýr um býr Ther­ esa Vilstr up Olesen á samt eig­ in manni sín um, Brynj úlfi Guð­ brands syni og ungri dótt ur. Hún hef ur nú opn að net versl un með barna föt, www.HappyGreenKids. is eða www.hgk.is. Á stæð una fyr­ ir þessu fram taki seg ir hún fyrst og fremst vera þá að þau hjón in eigi unga dótt ur og hafi alls ekki tíma til að fara alltaf í kaup stað inn til að kaupa á hana föt. Einnig að þeg­ ar far ið er, þurfi yf ir leitt að sinna mörg um er ind um og lít ill tími gef­ ist til að skoða föt í ró og næði. „Ég á kvað að opna bara net­ versl un þar sem hver og einn get­ ur skoð að að vild og tek ið sér þann tíma sem þarf. Eng in grát andi börn eða pirr að ur eig in mað ur sem reka á eft ir manni,“ seg ir Ther esa bros­ andi. „Ég er Dani og var oft að skoða föt í dönsk um net versl un um. Þá hugs aði ég með mér, af hverju ekki að opna not enda væna versl un á Ís landi þar sem all ir gætu keypt skemmti leg föt. Þá fóru hjól in að snú ast. Ég er búin að fá fullt af um­ Fyr ir nokkru boð aði bæj ar stjór­ inn okk ar Gísli S. Ein ars son til op­ ins fund ar fyr ir al menn ing. Þetta var góð ur fund ur og fróð leg ur og sýndi að þörf er að halda slíka fundi oft ar því margt gæti þurft að bera á góma. Einn af fund ar gest um hafði orð á þessu og bætti við að þar sem stjórn end ur bæj ar ins væru í vinnu hjá okk ur hin um mættu þeir ekki gleyma að hlusta eft ir hvað við vilj­ um og hvað ekki. Það virð ist vera al menn ur mis­ skiln ing ur hjá kjörn um full trú um, bæði hjá ríki og bæ, að ef þeir nái kjöri þá megi þeir gera hvað sem þeim sýn ist við skatt pen ing og skipu lag, eiga svo bara góð ar sög ur að segja okk ur fyr ir næstu kosn ing­ ar. Þetta þarf ekki að rök styðja, því all ir þekkja mörg dæmi um þann leik. Ef við tök um aft ur fund inn hans Gísla, þá kom þar fram með al ann­ ars að það væri ó verj andi ráð stöf­ un að byggja há hýsi á Sól mund ar­ höfða. Þetta var ekki rætt, en við blas ir að það er ó hæfa að fórna þess ari úti vistar para dís fyr ir hags­ muni verk taka. Úti vistar para dís segi ég því þessi stað ur með Langa sand inn aðliggj­ andi er ein stak ur á land inu. Þetta er slys, en kannski er hægt að draga úr af leið ing un um með því að halda sig við upp haf lega á ætl aða hæð húss ins, þrjár til fjór ar hæð ir en ekki tíu. (Það er vit að að í kring­ um há hýsi er alltaf vind súg ur og það er ekki það heppi leg asta á þess­ um stað!). Von andi er enn hægt að gera nýti legt úti vist ar svæði úti á tang­ an um með teng ingu við sand inn. Það er ekki vansa laust að hafa eng­ an græn an blett í göngu færi í bæn­ um. Eft ir að Skaga vers tún inu var fórn að er orð ið fátt um mögu leika í því efni. Því vil ég enda þess ar fáu lín ur með því að taka und ir orð fund ar­ gests ins, hald ið fleiri fundi, hlust ið eft ir vilja fólks ins, því það stend ur straum af því sem gert er, og hef ur ráð ið ykk ur. Hlust ið vel! Unn ur Leifs dótt ir, íbúi á Akra nesi Þakk ir til tón list ar fólks Unga tón list ar fólk ið sem spil aði í Borg ar nes kirkju fyrsta sum ar dag. F.v. Helga Björk, Sig ríð ur Hjör dís, Birg ir og Bryn dís. Að hlusta Eiga trukk ar að stjórna okk ar sam fé lagi? Ég, sveita mað ur inn, skil ekki leng ur þetta þjóð fé lag. Er mesta þörf in á að mót mæla háu ol íu verði? Verði sem er mjög svip að og við­ gengst í ná granna lönd um okk ar? Ol íu verði sem jafn vel stenst sam­ an burð við ol íu rík ið Nor eg? Er ekki meiri þörf á að beita mann vit­ inu gegn of ur vöxt um, verð bólgu, háu verði á nauð synja vör um heim­ il anna og öðru slíku, sem er að sliga ís lenska al þýðu? ­ Ég bara spyr! Gleði legt sum ar. Sveinn G. Hálf dán ar son, Skoda bíl stjóri „Í net versl un geta all ir skoð að í ró og næði“ Ther esa Olesen sel ur vist væn barna föt á net inu boð um frá öll um heims horn um og á sum um vöru merkj um hef ég einka leyfi. Mér gekk vel að fá leyf­ in þótt Dan ir, sem dæmi, séu orðn ir frek ar á móti net versl un því hún er gíf ur leg þar. Fram leið end ur veittu leyfi því ég ætl aði að selja vör urn ar á Ís landi. Í Dan mörku eru tísku sýn­ ing ar á barnafatn aði tvisvar á ári. Í febr ú ar fór ég á eina slíka og hafði margt upp úr því.“ Skjót og góð þjón usta Ther esa seg ir ein staka fram leið­ end ur valda með hlið sjón af vör un­ um sem þeir fram leiða og við horf­ um þeirra til um hverf is og fólks. „ Velji mað ur að kaupa gæða vör ur, fram leidd ar sam kvæmt hug mynda­ fræði sjálf bærr ar þró un ar, greið­ ir mað ur svo lít ið hærra verð, en á móti kem ur betri sam viska, þar sem börn in fá það besta sem völ er á. Mið að við þau tísku föt sem marg­ ir eru að kaupa á börn­ in sín eru þess ar vör­ ur ekki dýr ar. Svo má ekki gleyma því að við­ skipta vin ur inn þarf ekki að keyra á milli búða til að skoða. Það kost ar líka sitt.“ Í grund vall ar at rið um eru all ar vör urn ar fram­ leidd ar með hags muni nátt úr unn ar, starfs­ fólks ins í verk smiðj un­ um og barn anna, sem koma til með að nota þau, í huga. Versl un in virk ar þannig að kaup­ andi send ir inn pönt un til Ther esu sem pakk ar, send ir og lof ar skjótri og góðri þjón ustu. Hún seg ir að ekk ert vanda­ mál verði að skipta, ekki frek ar en í venju­ legri versl un. Af því að all ar vör urn ar eru til á lag er hér á landi er á kveð in á hætta í því fólg in, ef illa selst, en Ther esa seg ist ekk ert vera hrædd við það. Vör urn ar séu í háum gæða flokki, marg ar úr bóm­ ull sem er líf rænt rækt uð sem ger­ ir flík urn ar mýkri fyr ir litla kroppa. Happy Green Kids eru ekki ein­ ung is með föt til sölu held ur einnig rúm föt, leik föng, skó og fleira, en sjón er sögu rík ari. „Ég hef á kveð ið að hafa einn fast an send ing ar kostn­ að, hvert á land sem er. Ef versl að er fyr ir meira en tíu þús und krón ur, fell ur hann nið ur. Það eru all ir vel­ komn ir hing að að Brú ar landi til að skoða vör urn ar og kynna sér mál­ in. Kannski vilja ömm ur, mömm­ ur, frænk ur, ein stak ling ar eða smá­ hóp ar gera sér ferð í sveit ina til að skoða flott barna föt. Það væri bara reglu lega á nægju legt,“ seg ir Ther­ esa V. Olesen að lok um. bgk Happy Green Kids hafa þægi leg ar og slitsterk ar vör ur á boðstól um. Ther esa og Brynj úlf ur með Dóru litlu dótt ur sína.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.