Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL Á sum ar dag inn fyrsta, þann 23. apr íl, var þeim tíma mót um fagn að í Döl um að fjöru tíu ár eru frá vígslu hjúkr un ar heim il is ins á Fells enda. Af því til efni bauð stjórn heim il­ is ins og starfs menn þess til há tíð­ ar halda og voru marg ir ná grann ar og vel unn ar ar sem nýttu tæki fær­ ið og heim sóttu Fells enda heim il ið í blíð skap ar veðri. Dag skrá in hófst með skrúð göngu skáta neð an frá þjóð vegi og að heim il inu. Þar voru tveir skát ar vígð ir og Sr. Ósk ar Ingi Inga son sókn ar prest ur og starf­ andi for mað ur stjórn ar Fells enda flutti á varp. Að því loknu var gest­ um boð ið til húss þar sem dag skrá­ in hélt á fram. Sig ríð ur Hjör dís Jör unds dótt­ ir sagn fræð ing ur hef ur und an far­ in ár skrif að sögu stað ar ins og af­ henti hún við þetta tæki færi hand­ rit bók ar inn ar Í skjóli Fells ins, þar sem sögð er saga Finns Ó lafs­ son ar, fjöl skyldu hans og heim il­ is ins á Fells enda. Finn ur stofn aði á sinni tíð minn ing ar sjóð um for­ eldra sína, þau Ólaf Finns son og Guð rúnu Tóm as dótt ur, en sjóð ur­ inn kost aði að veru legu leyti upp­ bygg ing una á Fells enda. Von ast er til að orð ið geti af út gáfu bók ar­ inn ar fyr ir næstu jól. Þá voru systr­ un um Ernu og Báru Hjalta dætr um frá Fells enda þakk að langt og far­ sælt starf við heim il ið en þær hafa starf að við hjúkr un ar heim il ið ó slit­ ið síð an árið 1973. Loks var gest um boð ið að þiggja kaffi veit ing ar und ir tón list ar flutn ingi fé laga í harm on­ ikku fé lag inu Nikk ólínu. Til fyr ir mynd ar Ó hætt er að segja að hjúkr un­ ar heim il ið á Fells enda sé einn af burða r ás un um í at vinnu lífi Dala­ manna. Þar starfa yfir 30 manns í 26 stöðu gild um, að um önn un og hjúkr un geð fatl aðra ein stak linga sem þar búa. Lík lega er um þriðja stærsta vinnu stað inn í sýsl unni að ræða á eft ir Mjólk ur sam lag inu og sveit ar fé lag inu sjálfu. Í mörg um þess ara hluta starfa er bænda fólk úr ná grenn inu og þannig styrk­ ir heim il ið bú set una í hér að inu. Í ný lega stækk uð um húsa kynn um á Fells enda er rými fyr ir 28 vist menn en þar eru um þess ar mund ir 24 en stefnt er að það verði full set ið inn an skamms. Sér lega vel er búið að allri starf semi og ljóst að vart er hægt að hugsa sér betri að bún að fyr ir geð­ fatl að eldra fólk hér á landi. Á þessu sviði hef ur heil brigð is kerf ið og ekki síð ur heima menn í Döl um sýnt þess um minni hluta hópi til hlýði­ lega virð ingu. Nú er Ó laf ur Krist­ jáns son fram kvæmda stjóri heim il is­ ins og Ína Þor leifs dótt ir er hjúkr­ un ar for stjóri. Bjart ar horf ur Í ár anna rás hef ur hefð ver ið fyr­ ir því að sýslu mað ur Dala manna sé for mað ur stjórn ar Fells enda heim­ il is ins. Vegna anna Ás laug ar Þór­ ar ins dótt ur í störf um sýslu manns Dala sýslu við inn leið ingu nýrra verk efna við emb ætt ið hef ur Sr. Ósk ar Ingi gegnt starfi for manns stjórn ar síð an í haust. Í á varpi sínu sagði hann að dag ur inn væri í raun upp skeru há tíð. „Við höld um upp á 40 ára af mæli þess að heim il ið sem í dag er Hjúkr un ar heim il ið Fells­ enda var form lega tek ið í notk­ un í gamla hús inu, hér fyr ir sunn­ an okk ur. Fyrsti í bú inn hafði flutt inn átta mán uð um áður, en á sum­ ar dag inn fyrsta árið 1968 var hús­ ið tek ið form lega í notk un. Síð an eru 40 ár og mik ið hef ur breyst. Ég hef starf að í stjórn í 13 ár og breyt­ ing arn ar á þeim tíma hafa ver ið gíf­ ur leg ar. Há mark þess ara breyt inga var bygg ing nýs hjúkr un ar heim il­ is hér, en fyrsta skóflustung an var tek in á sum ar dag inn fyrsta fyr­ ir þrem ur árum síð an, en hús ið var tek ið form lega í notk un 11. nóv em­ ber árið 2006.“ Fram kom hjá Sr. Ósk ari Inga að nú væri heim il ið full mann­ að starfs fólki og stefnt að því að á næstu mán uð um yrði það einnig full mann að í bú um. Samið hef­ ur ver ið við nýja á bú end ur á Fells­ enda og lík ur eru á að náðst hafi að snúa mikl um halla rekstri í eðli leg­ an rekst ur. „Það er því sól og bjart yfir Fells enda í dag og við horf um björt til fram tíð ar,“ sagði Sr. Ósk ar Ingi Inga son. mm Op inn dag ur var í Há skól an um á Bif röst venju sam kvæmt á sum ar­ dag inn fyrsta. Margt var um mann­ inn í há skóla þorp inu. Nem end ur og starfs fólk skól ans kynntu starf­ semi hans og svör uðu fyr ir spurn­ um gesta. Jafn framt kynntu full trú­ ar leik skól ans Hraun borg ar, grunn­ skól ans á Varma landi og Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar starf semi sína, en ó neit an lega snert ir starf semi þess ara skóla fjöl skyldu fólk sem kýs að dvelja á Bif röst. Þá var boð ið upp á skoð un ar ferð ir um há skóla­ þorp ið og nem enda garð ar sýnd ir. Unga kyn slóð in skemmti sér vel, en á há skóla torg inu hafði ver­ ið kom ið fyr ir hopp kast ala sem var vel nýtt ur. Bjarni Guð jóns son í Borg ar nesi kom með hesta og bauð krökk um á bak. Teymdi Bjarni und­ ir börn un um og fór nokk ur hund­ ruð hringi um þorp ið. Á síð asta vetr ar dag tóku í bú­ ar há skóla þorps ins hönd um sam­ an um vor hrein gern ingu og und­ ir bún ing fyr ir opna dag inn. Eft ir tveggja tíma rusla t ínslu var öll um boð ið upp á veit ing ar. Við grillið stóðu fjár mála stjór inn Ein ar Valde­ mars son og Jónas Guð jóns son hús­ vörð ur sem hef ur grill að af þessu til efni ofan í íbúa Bif rast ar um ára­ bil en geta má þess að Jónas læt ur af störf um í vor á samt eig in konu sinni Ebbu Unni Jak obs dótt ur. Að sögn Á gúst ar Ein ars son­ ar rekt ors Há skól ans á Bif röst lít­ ur vel út með um sókn ir fyr ir næsta skóla vet ur. Auk þeirra sem stunda stað nám eru nú að jafn aði nokk ur hund ruð manns í fjar námi af ýmsu tagi sem skól inn býð ur upp á. mm Karla kór Sel foss er um þess­ ar mund ir að ljúka vetr ar starfi og held ur ár lega vor tón leika sína á næstu dög um. Kór inn held ur í ár­ lega vorferð sína helg ina 3. og 4. maí og heim sæk ir þá Snæ fells­ nes og Breiða fjarð ar eyj ar. Haldn­ ir verða tón leik ar í Stykk is hólms­ kirkju laug ar dag inn 3. maí kl. 13.30. Síð an verð ur far ið í skemmti­ og veislu sigl ingu um eyj arn ar ó telj­ andi á Breiða firði og kom ið við í Hval látr um, þar sem einn kór fé­ laga á óðal. Á liðn um vetri hafa um 50 söng­ menn æft und ir stjórn Lofts Er­ lings son ar söng stjóra og Jörgs E. Sond er mann und ir leikara. Starf­ sem in hef ur ver ið líf leg í vet ur og kór inn hef ur kom ið fram við fjöl­ mörg tæki færi. Efn is skrá vor tón leik anna er fjöl­ breytt og má þar finna bæði þekkt karla kórs lög sem og ný. Má nefna Búð ar vís ur þeirra Jóns og Em ils Thorodd sen, Til eru fræ eft ir Dav­ íð Stef áns son og Hvað er svo glatt? eft ir Jónas Hall gríms son. En 20 lög eru á söng skránn ni. Fyrstu tón leik­ arn ir voru í Sel foss kirkju að kvöldi sum ar dags ins fyrsta en einnig syng­ ur kór inn í Há teigs kirkju í Reykja­ vík og í fé lags heim il inu Ár nesi í Skeiða­ og Gnúp verja hreppi. (Frétta til kynn ing) Opið hús á Bif röst Vænt an leg ir nem end ur kynntu sér náms fram boð ið með því að ræða við nú ver­ andi nem end ur skól ans. Hér und ir föð ur legu til liti rekt ors ins sem prýð ir aug lýs­ ing una fyr ir aft an. Hægt var að kynna sér ýms ar náms leið ir með að hlusta á kynn ingu í tölvu og á flat skjá. Karla kór Sel foss syng ur í Stykk is hólms kirkju Hjúkr un ar heim il ið á Fells enda fjöru tíu ára Hjúkr un ar heim il ið á Fells enda er í nýju og rúm góðu húsi sem tek ið var í notk un síðla árs 2006. Þeim systr um Ernu og Báru Hjalta dætr um var þakk að ára tuga far sælt starf við Fells enda heim il ið. Hér eru þær á samt Ó lafi Krist jáns syni fram kvæmda stjóra og Ínu Þor leifs dótt ur hjúkr un ar for stjóra en þau færðu þeim þakk læt is vott frá heim il­ inu við þetta tæki færi. Tveir skát ar fóru með skáta heit ið og voru þannig form lega vígð ir við þetta tæki­ færi. Sig ríð ur Hjör dís Jör unds dótt ir sagn­ fræð ing ur af henti Sr. Ósk ari Inga Inga syni hand rit að sögu Fells enda, en stefnt er að því að bók in „Í skjóli Fells­ ins“ kom út fyr ir næstu jól. Fjöl menn ur hóp ur skáta í Döl um setti há tíð leg an blæ á sam kom una. Hér mar ser ar hóp ur inn heim bæj ar tröð ina. Börn úr skáta fé lag inu héldu bas ar til styrkt ar fé lags starf inu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.