Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Árný efni leg Árný Brynj ólfs dótt ir, nem andi í Tón list ar skól an um í Dala byggð fékk ný ver ið við ur kenn ingu skól­ ans fyr ir ár ang ur í námi, en hún spil ar á harm on ikku. Gef andi verð­ launa grips ins er Hljóm list ar sjóð­ ur Stein ars Guð munds son ar frá Hamra end um. Það var Hall dór Þ. Þórð ar son skóla stjóri sem af henti Ár nýju verð laun in. mm/Ljósm. bae Kirkjan fékk gamla iðnskólann Á síð asta vetr­ ar dag fór fram at höfn í safn að­ ar heim ili Akra­ nes kirkju, Vina­ minni, þar sem A k r a n e s k a u p ­ stað ur af henti form lega Akra­ nes kirkju að gjöf, gamla iðn skól ann, eða Skóla braut 9 þar sem Hvíta hús ið var síð ast til húsa. Þeir Gísli S. Ein ars son bæj­ ar stjóri og Þjóð björn Hann es­ son for mað ur sókn ar nefnd ar und­ ir rit uðu gjafa af sal þessu til stað­ fest ing ar. Þeir Gísli og Þjóð björn sögðu á nægju legt að ganga frá þessu. Báð ir ættu þeir góð ar minn­ ing ar úr gamla iðn skól an um sem á sér merka sögu frá ár inu 1912 þeg­ ar hús ið var byggt. Nú kæmi hann á reið an lega til með nýt ast vel starf­ semi kirkj unn ar. Ind riði Valdi mars son starfs mað­ ur Akra nes kirkju gat þess í á varpi að brýnt væri orð ið að bæta að stöð­ una. Þau mál hefðu tek ið ó vænta stefnu þeg ar fregn að ist að Akra nes­ bær myndi á nafna kirkj unni Skóla­ braut 9. Ind riði sagði að í fram hald­ inu hefði sókn ar nefnd fest kaup á nær liggj andi lóð um, Vest ur götu 64 og Laug ar braut 1, með það að mark miði að stækka safn að ar heim­ il ið. „Við sjá um fram á mikla notk­ un ar mögu leika fyr ir gamla iðn skól­ ann. Nú eru framund an spenn andi tím ar við skipu lagn ingu hús næð­ is ins,“ sagði Ind riði. Hann sagði að safn að ar fólk gerði sér kannski ekki al mennt grein fyr ir þeim mikla gesta fjölda sem kirkj an tæki á móti á ári hverju. Í safn að ar heim­ il ið Vina minni kæmu ár lega yfir 20 þús und manns og svip að ur fjöldi í kirkj una. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.