Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL ??? Spurning vikunnar Hvern tel ur þú fremsta í þrótta mann Akra ness frá upp hafi? Ein ar Kar el Sig urðs son: Rík harð ur Jóns son. Karl B. Þórð ar son: Ég er nú að flutt ur og þekki kannski ekki mik ið til. Ég myndi segja Guð jón Þórð ar son þjálf­ ari. Böðv ar Ingi Eiðs son: Hef ekki hug mynd um það. Garð ar Hall dórs son: Ég flutti hing að frá Breiða­ firð in um fyr ir 40 árum og hef kannski ekki fylgst mik ið með. Mér kem ur í hug Rík harð ur Jóns son. Gerð ur Guð jóns dótt ir: Þetta er erf ið spurn ing. Ætli það sé ekki Óli Þórð ar. (spurt á Akra nesi) „Þeir virt ust hafa þetta yf ir bragð sem sig ur veg ar inn hef ur og bull­ andi sjálfs traust. Það var sama hvað við reynd um, þeir virt ust hafa svar við öllu,“ seg ir Hlyn ur Bær ings son fyr ir liði liðs Snæ fells í körfu bolt­ an um sem reið ekki feit um hesti úr viður eign um sín um við Kefl vík­ inga í úr slit um Iceland ic Ex press deild ar inn ar. Snæ fell tap aði 0:3 og Kefl vík ing ar hömp uðu Ís lands­ meist aratitli. Úr slit þriðja og síð­ asta leiks ins sem fram fór í Kefla vík voru af ger andi, þar sem Kefla vík vann með rúm lega 20 stiga mun. Hlyn ur seg ir að það hafi ef til vill skipt sköp um að úr slit in hafi ekki fall ið með þeim í sterk um og hní­ f jöfn um fyrsta leik í Kefla vík, þar sem sig ur inn gat lent hvor um meg­ in sem var. Snæ fellslið ið virt ist svo ekki ná að stilla sig inn á næsta leik, heima, og þar með var þetta orð­ ið virki lega erfitt. Breidd in hafi líka hjálp að Kefl vík ing um þeg ar svona langt var kom ið í keppn inni. Hlyn ur seg ir að hins veg ar séu menn ekki bún ir að leggja árar í bát, enda körfu bolt inn miklu mik­ il væg ari Hólm in um en svo. „Það er ekk ert ann að til held ég sem get ur sam ein að 300 bæj ar búa í að koma sam an, skemmta sér og láta öll um ill um lát um einu sinni í viku,“ seg­ ir Hlyn ur og höfð ar þar til þeirr­ ar sterku hefð ar sem körfu bolt inn hef ur í í þrótta líf inu í Stykk is hólmi. „Eins og stað an er þá eru horf­ ur á að ég verði hérna næsta vet­ ur. Ég býst ekki við að ég hugsi mér til hreyf ings næsta árið nema komi þá eitt hvað ó vænt til boð frá út lönd um,“ seg ir Hlyn ur og einnig munu mikl ar lík ur á því að sterk­ ustu „póst ar“ Snæ fellsliðs ins verði á fram, Sig urð ur Þor valds son og Magni Haf steins son, og á hugi mun vera fyr ir því að halda Justin Shou­ se í her búð um Snæ fells, en þessi banda ríski leik mað ur hef ur fall­ ið vel inn í lið ið og sam fé lag ið í Hólm in um. Ekki er vit að hvort að Serbinn Slobod an Subasic verði á fram, en ljóst að Dan inn And ers Katholm er á heim leið. Það verði því í ein hverj ar eyð ur að fylla fyr ir nýja stjórn og nýj an þjálf ara Snæ­ fells. þá Skaga mað ur inn Vé steinn Sveins son og leik mað ur FSu í körfuknatt leik var val inn mað ur leiks ins þeg ar FSu vann Ís lands­ meist ara tit il inn í ung linga flokki eft ir viður eign við Fjölni á sunnu­ dag. Vé steinn átti stór leik, skor­ aði 35 stig, tók 10 frá köst og átti 2 stoðsend ing ar. Auk þess hitti hann úr sjö af tólf þriggja stiga skot um sín um og átti því mik inn þátt í yf ir burða sigri FSu en loka­ töl ur leiks ins urðu 107­64. Þess má geta að ann ar Vest lend ing­ ur, Björg vin Rún ar Val ent ín us­ son, leik ur einnig með liði FSu en Björg vin er úr Stykk is hólmi. sók Sam bands þing UDN var hald ið þann 21. apr íl í Dala búð. Á þing inu var með al ann ars til kynnt um kjör á í þrótta manni UDN árið 2007. Það var Svana Hrönn Jó hanns dótt ir, glímu drottn ing Ís lands, sem sigr aði með yf ir burð um í kjör inu og fékk fullt hús stiga. Í öðru til þriðja sæti voru jöfn Jós ep Magn ús son lang­ hlaup ari og Sól veig Rós Jó hanns­ dótt ir glímu kona. Aðr ir sem hlutu stig í kjör inu voru Sig urð ur Ósk­ ar Hall dórs son, Bjarki Böðv ars­ son, Sig urð ur Bjarni Gil berts son og Ein ar Björn Þor gríms son. UDN hélt Lauga fjör í þriðja sinn um síð ustu helgi og tókst það mjög vel þrátt fyr ir að kom ið væri ná lægt próf um og sauð burði. Eitt af at rið­ um Lauga fjörs var kennsla í glímu og lausa tök um og mætti glímu­ drottn ing in Svana Hrönn til leiks á samt föð ur sín um Jó hanni Pálma­ syni til að segja ung menn un um til í í þrótt inni. Jó hann hef ur unn ið mjög ó eig in gjarnt starf und an far in tíu ár við að kenna glímu í Döl un­ um og á hann mikl ar þakk ir skild ar fyr ir starf sitt. Tæki fær ið á Lauga­ fjöri var not að til að af henda Svönu Hrönn við ur kenn ing ar UDN vegna kjörs í þrótta manns árs ins. Á sam bands þing inu varð ein breyt ing á stjórn UDN þar sem rit­ ari stjórn ar, Guð rún Guð munds­ dótt ir, gaf ekki kost á sér til end ur­ kjörs. Stjórn UDN skipa nú eft ir­ tald ir: For mað ur Finn bogi Harð ar­ son, Sauða felli, vara for mað ur Her­ dís Matth í as dótt ir, Reyk hól um, rit ari Svan borg Guð björns dótt ir, Kambi, gjald keri Mar grét Jó hanns­ dótt ir, Búð ar dal og með stjórn andi Jörgen Nils son, Lauga völl um. UDN á 90 ára af mæli á ár inu og verð ur þess minnst með marg­ vís leg um hætti. Með al ann ars er fyr ir hug að „öld unga mót“ í frjáls­ um í þrótt um í Búð ar dal 12. júlí og þann dag er stefnt að því að opna sögu sýn ingu um starf ung menna­ sam bands ins í 90 ár. Af því til­ efni eru þeir sem eiga í fór um sín­ um mynd ir eða gripi úr sögu sam­ bands ins og eru til bún ir að lána þá á sýn ing una vin sam lega beðn ir um að setja sig sem fyrst í sam band við Mar gréti Jó hanns dótt ur, gjald­ kera (mjo@simnet.is) eða Finn boga Harð ar son, for mann (saudafell@ simnet.is). (Frétta til kynn ing) Lið ÍA tap aði í mikl um marka­ leik, 2­5, gegn Vals mönn um í und an úr slita leik Lengju bik ars ins sem fram fór í Kórn um í Kópa­ vogi síð ast lið inn fimmtu dag. Bjarni Guð jóns son skor aði eina mark fyrri hálf leiks úr vítaspyrnu. Vals ar ar náðu hins veg ar að jafna met in strax í byrj un seinni hálf­ leiks, sömu leið is eft ir að hafa feng ið víta spyrnu. Enn ein víta­ spyrn an var dæmd skömmu síð­ ar þeg ar brot ið var á Jóni Vil helm Á ka syni. Bjarni tók spyrn una en mark vörð ur Vals manna varði. Eft ir þetta skor uðu Vals menn sitt ann að mark og stað an orð in 1­2 en Skaga menn jöfn uðu skömmu síð ar með marki frá Helga Pétri Magn ús syni. Vals menn skor uðu næsta mark og skömmu síð ar var leik manni Skaga manna, Dario Cing el, vik ið af leik velli. Vals­ menn skor uðu tvö mörk til við­ bót ar und ir lok leiks og loka töl ur, sem fyrr seg ir, 2­5. sók Sýndu snilli sína á Skeifu degi Skeifu dag ur inn 2008 var hald­ inn há tíð leg ur á Mið­Foss um í Anda kíl þann 24. apr íl, á sum ar­ dag inn fyrsta. Þar kynntu nem­ end ur í hrossa rækt ár ang ur vetr ar­ starfs ins í frum tamn inga­ og reið­ mennsku námi við Land bún að ar há­ skóla Ís lands. Gam an var að fylgj­ ast með nem end um þenn an dag og stóðu þeir sig mjög vel. Kenn ari þeirra í vet ur var tamn inga meist­ ar inn Reyn ir Að al steins son. Í vet­ ur voru nem end ur með tvö hross; eitt frum tamn inga tryppi og einn tam inn hest sem þau lærðu reið­ mennsku á. Nem end ur þreyttu tvö próf fyrr í vik unni, próf í frum­ tamn ing um og próf í þriðja stigi knapa merkj anna. Sá nem andi sem stóð sig best á þeim próf um sam­ an lagt hlaut Morg un blaðs skeif una. Var það Ragn hild ur Anna Ragn ar­ dótt ir sem hlaut Skeif una að þessu sinni og var hún vel að þeim sigri kom in. Magn ús Ás geir El í as son hafn aði í öðru sæti og Sæ unn Kol­ brún Þór ólfs dótt ir í því þriðja. Á Skeifu dag inn sýndu nem­ end ur frum tamn inga trypp in sín og kynntu þar ýms ar að ferð ir við tamn ing ar. Einnig kepptu þau um Gunn ars bik ar inn svo kall aða á þjálf un ar hesti sín um og var sú keppni á formi fjór gangskeppni. Bik ar þessi er veitt ur í minn ingu Gunn ars Bjarna son ar fyrr ver andi hrossa rækt ar ráðu nauts og kenn­ ara á Hvann eyri. Var það Rasm us Bergst en Christen sen tamn inga­ mað ur í Eski holti sem hlaut Gunn­ ars bik ar inn að þessu sinni. Magn ús Ás geir El í as son var í öðru sæti og Hild ur Björk Skúla dótt ir í þriðja. Þess má geta að Rasm us Bergst en hlaut einnig á setu verð laun Fé lags Tamn inga manna sem á vallt eru veitt á Skeifu dag inn. Eið faxa bik ar inn var veitt ur þeim nem enda sem þótti standa sig best hvað hirð ingu hest ins varð ar og það var Sæ unn Kol brún Þór ólfs­ dótt ir frá Hjalta stöð um sem hlaut þau verð laun í ár. Skeifu kaff ið var að þessu sinni hald ið á Mið­Foss um. Tókst það vel og eiga Rósa og Helgi stað ar­ hald ar ar heið ur skil inn fyr ir það. Voru um 170 manns í kaffi og yfir 200 manns þeg ar mest var í höll­ inni. Á horf end ur fylgd ust spennt ir með því sem fram fór á Mið­Foss um. Rasm us Bergst en Christen sen hlaut Gunn ars bik ar inn í ár. Þau Ragn hild ur Anna, Magn ús Ás geir og Sæ unn Kol brún lentu í verð launa sæt um í skeifu keppn inni. Svana kjör in í þrótta mað ur árs ins Frá Lauga fjöri sem fram fór um síð ustu helgi. Svana Hrönn Jó hanns dótt ir, í þrótta­ mað ur UDN, fyr ir miðri mynd. Ljósm. bae. Ís lensku „póst arn ir“ á fram í Snæ fellslið inu Skaga menn töp uðu í und an úr slit um Vé steinn mað ur leiks ins

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.