Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL „ Þessi sýn ing er búin að ganga of­ boðs lega vel og hef ur feng ið góð ar mót tök ur,“ seg ir Ólöf Dav íðs dótt­ ir en hún er ein þeirra sem stend ur að sýn ing unni List án landamæra í Land náms setr inu. Þar sýna sex borg firsk ir „ut an garðs lista menn“ verk sín en lista menn irn ir búa all­ ir við fötl un. Á sýn ing unni má finna verk úr leir, akrýl mynd ir og gler­ mál un. Öll verk in eru til sölu og all ur á góði renn ur í ferða sjóð hóps­ ins en ætl un in er að fara til Vín ar­ borg ar í lok maí til þess að taka þátt í ráð stefnu evr ópskra ut an garðs­ lista manna. „Það sem er svo skemmti legt er að verk in hafa selst mjög vel og fólk hef ur sýnt mik inn stuðn ing í verki,“ seg ir Ólöf en hóp ur inn hef ur bæði selt verk sín og geng ið í fyr ir tæki og stofn an ir að und an förnu til þess að safna fyr ir ferð inni. En bet ur má ef duga skal og nú leit ar hóp ur inn til ein stak linga í Borg ar firði. Þeir sem vilja styðja við hóp inn geta lagt inn á reikn ing 0326­13­2605, kt. 260552­2289. „Öll fram lög eru þeg in með þökk um, það mun ar um allt. Margt smátt ger ir eitt stórt,“ Hesta vöru versl un in Knap inn í Borg ar nesi keypti í lið inni viku hesta vöru deild KB bú rekstr ar­ deild ar við Eg ils holt 1. Að spurð seg ist Mar grét Guðna dótt ir, versl­ un ar stjóri í KB vera á nægð með söl una enda sé í raun ekki eðli legt að Kaup fé lag ið sé í sam keppni við Knapann. Hún seg ir þau Er lend og Gunn fríði í Knap an um sinna þörf­ um hesta manna á gæt lega, þau séu sann gjörn í verði og því sé hesta fólk versl un inni hlið hollt. „Við höf um nóg ann að sem við ein beit um okk­ ur frek ar að,“ seg ir Mar grét. Bú rekstr ar deild KB í nú ver andi mynd er ekki göm ul í árum talið en þar er nú að finna fjöl breytt úr­ val rekstr ar vara fyr ir bænd ur og búalið, garð yrkju á huga fólk, máln­ ing ar vör ur, gælu dýra eig end ur og ým is legt fleira. „Við mun um auka á herslu á vinnu­ og úti vi starfatn­ að, skó og stíg vél, verk færi og máln ingu og erum til dæm is far­ in að rokselja fjór hjól á góðu verði. Þó að reið tygi og aðr ar hesta vör­ ur hverfi nú úr versl un inni mun um við þó á fram selja skeif ur og járn­ inga á höld. Þannig höld um við að vissu leyti tengsl um við hesta menn á fram. Fólk hef ur tek ið versl un okk ar vel og við erum því bjart sýn á fram hald ið,“ seg ir Mar grét en sjálf tók hún við versl un ar stjórn í KB í lok síð ast lið ins árs. Gunn fríð ur Harð ar dótt ir, versl­ un ar stjóri í Knap an um seg ist fagna þessu sam komu lagi við KB enda tel­ ur hún ekki að tvær hesta vöru versl­ an ir eigi að vera í einu litlu bæj ar­ fé lagi. Að spurð seg ir hún rekst ur Knapans í Hyrnu torgi ganga vel, en sjálf leggja þau mikla á herslu á bein an inn flutn ing. Þannig nái þau að halda verð lagi lægra en marg­ ar sam bæri leg ar versl an ir á höf uð­ borg ar svæð inu. mm Ekki höfðu ver ið sett ir sam an list ar yfir ferm ing ar börn í öll um presta köll um á Vest ur landi þeg ar ferm ing ar blað Skessu horns kom út í byrj un síð asta mán að ar. Hjarð ar holts­ og Hvamms presta kall var eitt þeirra, en hér að neð an má sjá lista yfir þær ferm ing ar sem fram fara í presta kall inu vor ið 2008. Sunnu dag inn 20. apr íl kl. 14 var ferm ing ar messa í Hvamms kirkju. Fermd ur var: Krist inn Rafn Er lings son, Rauð barða holti. Sunnu dag inn 27. apr íl kl. 14 var ferm ing ar messa í Kvenna brekku kirkju. Fermd ur var: Vé steinn Örn Finn boga son, Sauða felli. Sunnu dag inn 4. maí kl. 11 verð ur ferm ing ar messa í Kvenna brekku kirkju. Fermd verða: Gunn laug Birta Þor gríms dótt ir, Erps stöð um. Gunn ar Bjarki Jó hanns son, Lækj ar hvammi 18. Krist inn Ómar Jó hanns son, Lækj ar hvammi 18. Hvíta sunnu dag ur: Sunnu dag inn 11. maí kl. 14 verð ur há tíð ar­ og ferm ing ar messa í Hjarð ar holts kirkju. Fermd ur verð ur: Ó laf ur Andri Bene dikts son, Lauga landi. Sókn ar prest ur Knap inn kaup ir hesta vöru deild KB bú rekstr ar vara Ferm ing ar í Dala presta kalli List án landamæra í Land náms setr inu Guð mund ur Ingi Ein ars son er einn þeirra sex lista manna sem halda sölu sýn ingu í Land náms setr inu þessa dag ana. seg ir Arn dís Ásta Gests dótt ir sem einnig hef ur kom ið að upp setn ingu sýn ing ar inn ar . Lista menn irn ir hafa kom ið sam­ an til list sköp un ar frá því í októ ber í fyrra. Ólöf hef ur leið beint þeim og seg ir að fram far irn ar hafi ver­ ið mikl ar. „Þeir hafa gríð ar leg an á huga á þessu og hafa tek ið ó trú­ leg um fram för um frá því í vet ur. Við byrj uð um að vinna muni á sýn­ ing una í febr ú ar­mars og svo var hún Sirrý í Land náms setr inu svo ynd is leg að leyfa okk ur að sýna hjá sér.“ Nán ari upp lýs ing ar eru á heima­ síðu hóps ins http://outsidersart. blogspot.com sók

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.