Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.2008, Page 17

Skessuhorn - 30.04.2008, Page 17
17 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL Bóka for lag ið Upp heim ar á Akra­ nesi gaf út tvær nýj ar ljóða bæk ur í viku bók ar inn ar. Sú fyrri nefn ist Borg ar lín ur og er eft ir Ara Trausta Guð munds son. Ari hef ur á und­ an förn um árum lát ið að sér kveða sem ljóð skáld og sagna höf und ur. Í þess ari þriðju ljóða bók hans er það heims hornaflakk ar inn sem hef ur orð ið og miðl ar les end um af upp­ lif un sinni í fjöl mörg um borg um, allt frá Osló og Auckland til Ula­ an baat ar. Með því að varpa upp lif­ andi mynd um sem veita les and an­ um inn sýn í ólík lífs kjör fólks sýn­ ir Ari Trausti fram á að „hjört um mann anna svip ar sam an“, hversu ó lík ar sem að stæð ur kunna ann ars að vera. Hin bók in nefn ist Flautuleik ur á lengd ar og eru þar á ferð ljóða þýð ing ar eft ir Gyrði El í as son. Bók­ in er safn þýddra ljóða eft­ ir sam tíma höf unda frá Evr­ ópu og Norð ur Am er íku. Mörg þess ara skálda eru þekkt og við ur kennd, bæði í heima lönd um sín um og utan þeirra, en fæst þeirra hafa þó ver ið þýdd á ís­ lensku áður. Af þeim sem eiga ljóð í safn inu má nefna Mich ael Onda atje og Anne Car son frá Kanada, Kenn­ eth Rexroth, Bill Holm og Annie Dill ard frá Banda ríkj un um, Norm­ an MacCaig, Pat rick Kavanagh og R.S. Thom as frá Bret landseyj­ um, Tékk ann Jirí Wol ker og utan af jaðri Evr ópu hljóm ar rödd hins tyrk neska Nazims Hik met. mm Skaga mað ur inn Ingólf ur Eð­ varðs son er á leið á Ólymp íu leik ana í stærð fræði sem fram fara í Ma drid um miðj an júlí. Ingólf ur er nítján ára og nem andi við Mennta skól ann í Reykja vík. Hann er einn af sex full trú um Ís lands í keppn inni. „Við erum þrír sem för um héð an úr MR og einn þeirra er með mér í bekk,“ seg ir Ingólf ur þeg ar hann er innt ur eft ir því hvort hann þekki þá sem koma til með að keppa með hon um á leik un um. „ Þetta verð­ ur mjög spenn andi. Við verð um í Ma drid í tíu daga. Keppn in stend­ ur yfir í tvo daga og svo fáum við að skoða okk ur um í borg inni.“ Til þess að kom ast í lið ið þurfti Ingólf ur fyrst að keppa í stærð fræði­ keppni fram halds skól anna. Það an lá leið þeirra 20 efstu af bæði efra og neðra stigi í úr slita keppni þar sem reikn uð voru þyngri dæmi. Tólf efstu úr þeirri keppni fengu keppn­ is rétt í nor rænni stærð fræði keppni og loks var val ið í Ólymp íulið ið. Dimmi sjón í Fjöl brauta skóla Vest ur lands Þeir nem end ur sem ætla sér að út­ skrif ast úr Fjöl brauta skóla Vest ur­ lands í maí dimmiter uðu síð ast lið­ inn föstu dag með pompi og prakt. Sal ur skól ans var troð full ur þeg ar nem end urn ir stigu á svið í mafíósa­ bún ing um sín um og gerðu góð lát­ legt grín að kenn ur um, starfs fólki og sam nem end um eins og hefð er fyr ir á þess um degi. sók Ljósm. Atli Harð ar son. Kepp ir á Ólymp íu leik un um í stærð fræði „Nú tek ur við stærð fræði þjálf un sem hefst í byrj un júní. Þá eru átta tíma vinnu dag ar þar sem við reikn­ um stærð fræði all an dag inn. Þetta verð ur sum ar vinn an mín,“ seg ir Ingólf ur og ját ar því þeg ar hann er spurð ur hvort hann hafi gam an af stærð fræð inni. „ Þetta er að minnsta kosti ör ugg lega skemmti legra en að vinna við húsa smíði eða að slá gras. Svo nýt ist þetta manni bet ur. Ég held á fram í stærð fræði í skól an um og verð von andi kom inn með gott for skot í haust. Ef ekki þá hef ég ekki ver ið að standa mig í þessa átta tíma á dag,“ seg ir hann og hlær. Þrátt fyr ir að ætla mætti að á hugi Ing ólfs á stærð fræði hefði alltaf ver ið til stað ar seg ir hann að því fari fjarri. „Ég hafði lít inn á huga á stærð fræði þang að til í 10. bekk. Þá vann ég stærð fræði keppni Vest­ ur lands og sá að ég gæti kannski eitt hvað. Eft ir það hef ég sett mér hvert mark mið ið á fæt ur öðru og nú er ég á leið á Ólymp íu leik­ ana.“ En hvert skyldi næsta mark­ mið þá vera? „Að fá ekki núll stig,“ seg ir hann og hlær. „ Þetta er mjög þung keppni. Við höf um sam tals níu klukku stund ir til þess að reikna sex dæmi. Þeir sem ná að leysa eitt dæmi fá nokk urs kon ar heið ur svið­ ur kenn ingu fyr ir það eitt að hafa náð að leysa dæmi!“ sók Ingólf ur Eð varðs son seg ist fyrst hafa feng ið á huga á stærð fræði í 10. bekk, þeg ar hann sigr aði í stærð fræði keppni Vest ur lands. Nú er hann á leið á Ólymp íu leika. Þess ir tóku nokk ur spor við mik inn fögn uð við staddra. Glæsi leg ur hóp ur. Það var ekki að sjá að nem end um leidd ist neitt sér stak lega á föstu dag. Upp heim ar með tvær nýj ar ljóða bæk ur

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.