Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL Frumkvöðladagur Vesturlands Samtök sveitafélaga á Vesturlandi standa fyrir Frumkvöðladegi Vesturlands í Landnámssetrinu í Borgarnesi þriðjudaginn 6. maí 2008. Markmið með frumkvöðladegi er að vekja aukna athygli á mikilvægi nýsköpunar og frumkvöðlastarfs á Vesturlandi og skapa nauðsynleg tengsl milli einstaklinga, stofnana og fyrirtækja. Dagskrá: 12:00. Hádegisverður í Landnámssetri Formleg stofnun Frumkvöðlaseturs Vesturlands, en stofnun þess er samstarfsverkefni Vaxtarsamnings Vesturlands, Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Sparisjóðs Mýrasýslu og Borgarbyggðar. 13:00. Setning Frumkvöðladagskrár  Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdarstjóri - Saga Medica  Erla Björk Örnólfsdóttir, forstöðukona - Varar Sjávarrannsóknaseturs  Margrét Björk Björnsdóttir, ferðamálafræðingur - Græna lónið Lýsuhóli  Anna Bella Albertsdóttir, rekstraraðili – Geirabakarí 14:20. Frumkvöðull Vesturlands 2007 útnefndur í þriðja skiptið og veittar viðurkenningar til einstaklinga sem hlutu tilnefningu til Frumkvöðuls Vesturlands. Kaffi 15:00. Stofnun Samráðsvettvangs atvinnulífsins á Vesturlandi – Samtök atvinnulífsins hafa lagt áherslu á að atvinnulífinu séu sköpuð sem best skilyrði um land allt og er stofnun samráðsvettvangs liður í að auka samvinnu og samkeppnisskilyrði fyrirtækja á Vesturlandi.  Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdarstjóri - SA - frumkvöðlar og samvinna.  Umræður um forgangsverkefni fyrir Samráðsvettvang atvinnulífsins á Vesturlandi. 16.15. Ráðstefnuslit Allir velkomnir, veitingar í boði Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi Á fundi í Fé lagi eldri borg­ ara í Borg ar nesi og ná grenni fyr­ ir skömmu var sam þykkt á lykt un um al menn ings sam göng ur þar sem kom ið er inn á á ætl un ar ferð ir hóp­ ferða bíla, skort á leigu bíl um í sveit­ ar fé lag inu og nauð syn þess að gerð­ ir séu góð ir göngu stíg ar. Í á lykt un­ inni er bent á að marg ir eldri borg­ ar ar aki ekki bíl um og séu því háð­ ari al menn ings sam göng um og öðr­ um sam göngu úr ræð um en ýms ir aðr ir hóp ar í sam fé lag inu. Því fagn­ ar fé lag ið hug mynd um um að hefja stræt is vagna ferð ir milli Borg ar ness og Reykja vík ur um Akra nes. Þá fagn ar fé lag ið stofn un ferða þjón­ ustu fatl aðra og aldr aðra í Borg ar­ byggð. Jafn framt bend ir fund ur inn á að það valdi ó þæg ind um að ekki er starf andi í sveit ar fé lag inu að ili sem sinn ir leigu bíla akstri og bein­ ir því til sveit ar stjórn ar, hvort hún geti á ein hvern hátt stuðl að að því að slík starf semi verði tek in upp í sveit ar fé lag inu. Loks bend ir fé lag ið á gildi þess að hafa inn an þétt býl is ins greið fær­ ar göngu leið ir þannig að þær örvi í bú ana til hollr ar úti vist ar og hreyf­ ing ar. „Við göngu stíg ana þurfa að vera þægi leg ir set bekk ir með hæfi­ legu milli bili, þar sem veg far end ur geta tyllt sér nið ur og not ið úti vist­ ar inn ar.“ mm Yf ir leitt standa sveit ar fé lög sig á gæt lega við að bjóða í bú um upp á að gengi leg ar gáma stöðv ar fyr­ ir sorp og reynt er að haga dreif­ ingu þeirra þannig að í bú ar strjál­ býl is ins þurfi ekki að fara langa leið með sorp. Hins veg ar er ó hætt að segja að víða sé um gengni veru lega á bóta vant við slíka gáma staði. Þá er nokk uð al gengt að fólk skilji sorp eft ir við hlið gá manna reyn ist þeir full ir, en þá kæt ast hrafn ar; rífa gat á poka og rusl fýk ur út í nátt úr una. Á af leggjara í landi Breiða bóls­ stað ar inn an við Reyk holt hef ur til nokk urra ára ver ið gámapl an þar sem hægt hef ur ver ið að losa al mennt sorp, timb ur og járnúr­ gang. Um gengni á gáma svæð inu hef ur hins veg ar kall að á kvart an ir land eig enda og fleiri að ila sem hef ur of boð ið sóða skap ur inn á svæð inu. Gám arn ir þar hafa nú ver ið flutt ir og sum um þeirra ver­ ið kom ið fyr ir á bíla stæði við skrif­ stofu Borg ar byggð ar í Reyk holti og öðr um á þvottaplani við versl un stað ar ins. Að öll um lík ind um til að bet ur sé hægt að fylgj ast með um­ gengni við þá. Engu að síð ur sýn­ ir við skiln að ur inn á fyrr um gáma­ svæði að til efni hef ur ver ið til um­ Stur laug ur Gísla son skip stjóri á Höfr ungi III AK, bet ur þekkt ur sem Bóbó, hef ur lát ið af störf um vegna lang vinnra veik inda. Í hans stað hef ur Þórð ur Magn ús son ver ið ráð inn skip stjóri á Höfr ungi. Þórð­ ur hef ur með al ann ars ver ið skip­ stjóri á Eng ey RE og Þern ey RE. Í frétt á heima síðu HB Granda seg­ ir að stjórn end ur fyr ir tæk is ins vilji þakka Bóbó fyr ir frá bær störf og óska hon um vel farn að ar í fram tíð­ inni. Hann hef ur starf að hjá fé lag­ inu og for ver um þess svo til all an sinn starfs ald ur. Um leið er Þórð­ ur Magn ús son boð inn vel kom inn til nýrra starfa en hann mun fara með Höfr ung til veiða næst kom­ andi laug ar dag. Þórð ur er ekki al­ veg ó kunn ug ur um borð því hann var með skip ið í af leys ing um um skeið í fyrra. sók Fram kvæmd ir eru nú í gangi við nýja veg ar kafla á hring veg in um um Norð ur ár dal í Borg ar firði. Þessa dag ana er ver ið að leggja nýtt veg­ ar stæði nokkru sunn ar en nú ver andi veg ur er við Hreða vatns skála, eft ir hraun inu fram hjá Grá brók, Brekku og inn að Hraunsnefi. Smám sam­ an sér þannig fyr ir end ann á end ur­ nýj un veg ar ins um dal inn, sem fyr­ ir löngu er orð inn barn síns tíma og í raun mjög hættu leg ur mið að við um ferð ar þunga. Enn á þó eft ir að end ur nýja hluta veg ar ins fram­ hjá Bif röst og vest ur úr hraun inu. Á stæða er til að hvetja veg far end ur til að fara var lega á þess um slóð um vegna fram kvæmd anna og ekki síð­ ur á gamla veg in um þar sem fram­ kvæmd ir eru ekki hafn ar. mm Stang veiði menn eru nú marg­ ir farn ir að dusta ryk ið af veiði­ dót inu og reyna fyr ir sér í sjó birt­ ings veiði. Hún er leyfð í nokkrum ám hér á Vest ur landi. Á sum ar dag­ inn fyrsta voru tveir veiði menn á bökk um Leir ár í Hval fjarð ar sveit í á gætu veðri. Nokk uð var af sil­ ungi og náðu þeir fé lag ar Her mann Jóns son og Björn Gunn ars son að landa væn um sjó birt ingi og þriggja punda bleikju með an ljós mynd ari Skessu horns staldr aði við. Báð um fisk un um var sleppt. mm Eldri borg ar ar vilja stræt ó Slæ leg um gengni við sorpgáma Her mann Jóns son með þriggja punda bleikju úr Leirá. Góð veiði í Leirá Búið er að byggja upp veg ar kafl ann sunn an við Grá brók. Nýir veg ar kafl ar í Norð ur ár dal Nýr skip stjóri á Höfr ungi III AK kvart ana. Á stæða er til að hvetja þá sem nýta þessa þjón ustu hvar sem er á Vest ur landi til að ganga vel um sorp los un ar staði til að af þeim hljót ist ekki sóða skap ur og meng­ un. Þetta til felli í Reyk holts dal er því mið ur ekki eins dæmi. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.